Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 24
Volvo 740 pSÍ/O.OM- Hvað er Hraðbankinn og hvar? Hraðbankinn er heiti á nýju sameiginlegu þjónustukerfi Alþýðubankans, Búnaðar bankans, Landsbankans, Samvinnubankans, Útvegsbankans, Verzlunarbankans og sjóðanna. Hraðbankinn er sjálfsafgreiðslubanki sem þú opnar þegar þér hentar og getur þú notað hvaöa afgreiðslustað Hraðbankans sem er, svo fremi að þú sért í viö- skiptum hjá einhverjum aöildarbankanna. Hraðbankaþjónustan Þegar þú hefur stofnað tékkareikning og/eða sparireikning í Hraðbankanum getur þú hvenær sem er sólarhringsins í hvaða Hraðbanka sem er: • tekið út fé • lagt inn • greitt reikninga • millifært • fengið upplýsingar um stöðu. Afgreiðslustaðir Hraðbankans verða í byrjun á eftirtöldum stöðum: Borgarspítalanum • Landsbankanum Breiðholti • Lands- bankanum Akureyri • Landsspítalanum • Búnaðarbankanum Austurstræti • Búnaðarbankanum við Hlemm • Búnaðarbankanum Garðabæ • Sparisjóði vélstjóra • Samvinnubankanum Háaleitisbraut • Útvegs- bankanum Hafnarfirði. Leitaðu upplýsinga í viðskiptabankanum þtnum eða sparisjóði. Hraðbankinn - hagkvæm samvinna í þína þágu Alþýðubankinn, Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Samvinnubankinn, Útvegsbankinn, Verzlunarbankinn og Sparisjóðirnir. AUK hf. X2.2/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.