Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 35

Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 35
Líbanon 88cr aaaöTxo .? auoAauiQia*! .aiaAjaMuoaoM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 Tólfta loftárás Israela á árínu Beirút, AP. HERÞOTUR ísraela gerðu í gær loftárás á þjálfunarbúðir vinstri öfgamanna í Libanon, sem njóta stuðnings Sýrlendinga. Að sögn lögregluyfirvalda í Líbanon gerðu átta sprengjuvélar árásir á þorp í norðurhluta landsins. Árás þess var hin tólfta sem ísra- elar gera á þessu ári. Talsmenn ísraelshers sögðu árásina hafa te- kist vel og að allar hefðu vélamar sloppið óskaddaðar. Sögðu þeir enn- fremur að ráðist hefði verið á höfuðstöðvar herskárra vinstri öfgamanna. Ekki var skýrt frá hversu margir hefðu týnt lífi í árá- sinni. Lögreglan í Líbanon sagði þotur ísraela hafa ráðist á þjálfunarbúðir vinstri öfgamanna í Akkhar-héraði. Vinstri öfgamenn í Líbanon eru hljmntir sameiningu ríkja araba undir forustu Sýrlendinga. 25.000 hermenn frá Sýrlandi eru nú í Líbanon samkvæmt samkomulagi um friðargæslu þar frá árinu 1976. Hryðj uverkainenn á fundi í Teheran R6m, AP. í ÁGÚST síðastliðnum áttu fund með sér í íran alkunnir hryðju- verkamenn og lögðu þar á ráðin um ofbeldisverk viða um heim. Er þetta haft eftir fyrrum banda- rískum embættismanni. Robert Oakley, sem fram til 21. september sl. var yfirmaður einnar deildar í bandaríska utanríkisráðu- neytinu, þeirrar, sem hefur barátt- una gegn hryðjuverkamönnum á sinni könnu, segir í næsta hefti vikuritsins Panorama, að meðal þátttakenda í Teheranfundinum í ágúst hafi verið Abu Nidal en sam- tök hans eru talin hafa staðið að baki mörgum nýlegum hryðjuverk- um. Oakley segir í viðtalinu, að þegar hann hafi komist á snoðir um fundinn hafi hann farið til Róm- ar og varað stjómvöld þar við og að þeirri viðvömn hafi einnig verið komið til annarra ríkisstjóma á Vesturlöndum. Á fundinum í Teheran var einnig Abu Mousa, sem er fyrir klofnings- hópi úr PLO og nýtur stuðnings Sýrlendinga, og nokkrir leiðtogar Hezbollah, öfgasamtaka lfbanskra shfta, sem hafa stuðning írana. Var það m.a. ákveðið að grípa til hryðju- verka víðar en áður, t.d. í þeim Arabalöndum, sem hafa einhver tengsl við ísrael. Segir Oakley, að hryðjuverkastarfsemin hafi breyst á síðustu tíu ámm. Ríki á borð við Sýrland, Líbýu og íran eigi nú æ meiri þátt í þeim en hlutur Austur- Evrópuríkjanna hafi aftur minnkað. Abu Nidal Ástralía: Stríðsglæpamönnum bjargað frá framsali ^ Sydney, AP. ÁSTRALSKA leyniþjónustan kom í veg fyrir að tveir háttsett- ir þýzkir stríðsglæpamenn yrðu framseldir til Júgóslavíu meðan á Kalda stríðinu stóð. Blaðið The Australian skýrði frá þessu í gær og birti bréf, sem þáver- andi yfirmaður leyniþjónustunnar skrifaði utanríkisráðuneyti landsins árið 1951. Þar var því haldið fram að mennimir tveir væm „ómetan- legir“ vegna andstöðu þeirra gegn kommúnistum. Júgóslavneski ræðismaðurinn í Sydney krafðist framsals mann- Dumfries, Skotland, AP. FORNLEIFAFRÆÐINGAR tetfa sig hafa fundið elztu byggð Skot- lands, sem landnemar frá Noregi reistu fyrir um 800 árum. Fundu þeir tvö hús óskemmd og mjög vel varðveitt undir grafreit frá mið- öldum. Fomleifamar fundust undir miðalda- grafreit við Whithom, sem er 65 km suðvestur af Dumfries, sem er syðst í Skotlandi vestanverðu. Kirlq'a, sem kristnir menn reistu þar á miðöldum er nú í niðumíðslu. í grafreitnum em 350 grafir. Húsin eru talin hafa verið hluti byggðar, sem norskir landnemar anna 8. maí 1951 til þess að láta þá svara til saka fyrir stríðsglæpi. Hvorugur þeirra hefur verið nafn- greindur en annar er sagður hafa verið foringi í Gestapo, hinni ill- ræmdu leynilögreglu nasista og m.a. stjómað fangabúðum í Num- berg og bera ábyrgð á dauða mikils §ölda Júgóslava í seinni heimsstyij- öldinni. Hinn er sagður hafa verið fangi í stríðsfangabúðum í Albaníu og svikið fjölda samfanga sína með samstarfi við nasista. Nýlega afhenti nasistaveiðarinn Simon Wiesenthal áströlskum yfir- reistu fyrir 80Ö árum. Eitt húsið er reist á stjökum. Eldstæði fyrir lang- eld var í því miðju og svefnbekkir með veggjum. Fundust ýmsir munir í rústunum, s.s. greiður, blýílát og nælur. Að sögn fomleifafræðinga hefur velmegun verið mikil í þorpinu og þar átt sér stað verzlun og fram- leiðslustörf. Whithom er almennt talin vagga kristninnar í Skotlandi. Þaðan stund- aði St. Ninian trúboð sitt í suðurhluta Skotlands. Flykktust pílagrímar síðan þangað eftir að þar var reist klaustur á 12. öld. Það er nú rústir einar. völdum lista yfir 40 meinta stríðsglæpamenn nasista, sem hann segir búa í Ástralíu. Stjómin lætur nú fara fram rannsókn á fullyrðing- um þess efnis að a.m.k. 200 stríðsglæpamönnum nasista hafi verið veitt landvist í Ástralíu eftir stríð. Sovétríkin: Kákasustindur nefndur eftir Samönthu Smith Moskvu, AP. FJALLSTINDUR í KákasusfjöUum hefur verið sklrður I höfuð banda- rísku stúlkunnar Samönthu Smith, sem heimsóttí Sovétríkin árið 1983. Samantha Smith hlaut áheym hjá sovézkum leiðtogum er hún heimsótti Sovétríkin. Hún beið bana ásamt föð- ur sínum í flugslysi í fyrra. Að sögn TASS-fréttastofunnar klifú rúmlega 100 verkamenn og námsmenn 4.000 metra háan tind í Kákasusfjöllum nýlega og komu þar fyrir brjóstmynd af Samönthu úr bronzi. Sovétmenn hafa heiðrað minningu Samönthu með ýmsum öðrum hætti, t.d. gáfu þeir út frímerki með mynd af henni og nefndu auk þess demant og blóm eftir henni. Að sögn TASS hefur móður hennar, Jane Smith, ver- ið send mynd af fjallstindinum og undirritað skjal frá þeim, sem klifu tindinn og komu brjóstmyndinni þar fyrir. Hús fyrstu landnema Skotlands fundin? Öryggi í umferðinni byggist á mörgum atriðum. Eitt þeirra er að hafa góöa yfirsýn yfir veginn í myrkri og misjöfnum veörum. Ílalogen bílaperan l'rá Ring gefur tvölalt betri lýsingu en venjuleg bílapera og eykur því öryggi þitt verulega. Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið halogen peruna frá Ring á aðeins: HEKLAHF STJORNUN Markmið námskeiðsins: • Kynna meginreglur stjórnunarfræðanna • Vekja stjórnendur til gmhugsunar um þann fjölbreytileika sem ríkir í stjórnun • Veita stjórnendum innsýn í eigin stjórn- unaraöferöir og samskpti þeirra viö starfsmenn Efni: • Hvað er stjómun • Stjómskipulag og tegundir • Einstaklingurinn og vinnan • Starfshvatning • Upplýsingastreymi • Verkefnastjómun • Skipulagsbreytingar Leiöbeinandi: Höskuldur Frfmannsson, rekstrarhagfræöi ng u r. Forstööu maöu r rekstraráögjafardeildar Skýrsluvéia rlkisins og Reykjavlkurborgar. Tími: 13.—16. október, kl. 8.30—12.30. Stjórnunarfélag islands Ananaustum 15 • Simi: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.