Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 51 Athugasemd frá Arnarflugi Vegna fréttar í sjónvarpi að kvöldi 1. október sl. og fréttar í Morgunblaðinu 2. október um mis- brest af hálfu Amarflugs á uppgjöri Hið íslenzka bók- menntafélag: Ritgerð um ríkis- vald eftir Locke HIÐ fslenzka bókmenntafélag hefur gefíð út Ritgerð um ríkisvald eftir John Locke í þýðingu Atla Harðar- sonar. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Ritgerð um ríkisvald (Second Treatise of Civil Govemment) eftir John Locke (1632-1704) er eitt af áhrifamestu ritum heimspekisög- unnar, og stjómmálasögunnar líka. Bókin varð til á byltingartímum á Bretlandi, og hún átti eftir að verða ein rótin að stjómbyltingum 18du aldar, hinnar amerísku 1776 og hinnar frönsku 1789. Á 19du öld bámst svo áhrif hennar um víða veröld, til Indlands og Suður- Ameríku og víðar. Sjálfstæðisyfír- lýsing Bandaríkjanna hefst á orðunum „Eftirtalin sannindi teljum vér augljós..." og síðan kemur endursögn á Ritgerð Lockes: um jöfnuð manna, rétt þeirra til lífs og frelsis, upptök ríkisvalds í vilja þegna þess, og fleira. „Nema hvað," segir Atli Harðarson í inngangi sínum, „það sem Locke þrælaði við að hugsa fram og aftur ámm sam- an er hér orðið að augljósum sannindum." Hin fyrri em: Um skáldskapar- listina, eftir Aristoteles, Mál og mannshugur eftir Noam Chomsky, Um ellina, eftir Marcús Túllíus Cíceró, Óbyggð og allsnægtir, eft- ir Frank Fraser Darling, Afstæðis- kenningin, eftir Albert Einstein, Um sálgreiningu, eftir Sigmund Freud, Bera bý, eftir Karl Von Frisch, Iðnríki okkar daga, eftir John Kenneth Galbraith, Málsvörn stærðfræðings, eftir Godfrey Har- old Hardy, Samræður um trúar- brögðin, e. David Hume, Frelsið, eftir John Stuart Mill, Dýrabær, eftir George Orwell, Gorgías, eftir Platón, Menón, eftir Platón, Vald- sljórn og vísindi, e. Charles Percy Snow, Galdrafárið i Evrópu, e. Hugh Trevor-Roper, Birtíngur, eftir Voltaire, Mennt og máttur, eftir Max Weber og Síðustu dagar Sókratesar, eftir Platón. Fer inn á lang flest heimili landsins! VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! við flugmenn, er nú láta af störfum hjá félaginu, og hafðar vom eftir formanni íslenzkra atvinnuflug- manna, vill Amarflug koma eftir- farandi athugasemdum á framfæri: Hinn 30. september sl. var gert samkomulag milli Amarflugs og FLA um uppgjör milli Amarflugs og flugmanna við starfslok. Þar var bæði um að ræða uppgjör Arnar- flugs við flugmenn á orlofí og öðmm frídögum og eins uppgjör flugmanna við Amarflug á ferða- sjóðum, er flugmenn höfðu undir höndum frá félaginu. Eiga uppgjör þessi skv. samkomulagi að fara fram samtímis. Hinn 1. október komu 6 flug- menn af þeim 16, er létu af störfum, til þess að ganga frá uppgjömm sínum. Tveir þeirra vom með ferða- sjóðsuppgjör sín tilbúin, svo að þegar í stað var hægt að ganga frá málum milli þeirra og félagsins. í ljós kom, að þrír þurftu að kanna betur mál varðandi sjóðsuppgjör, og varð að samkomulagi, að þeir kæmu til þess að ljúka sínum mál- um daginn eftir. Sjá sjötti kom eftir lok skriístofutíma og var því af augljósum ástæðum ekki unnt að ganga frá hans máli. Enginn framangreindra 6 flug- manna gerði athugasemd við meðferð mála sinna. Og engar at- hugasemdir bámst til Amarflugs frá Félagi íslenzkra atvinnuflug- manna um meðferð mála þeirra, enda hafði Amarflug í einu og öllu staðið við samkomulag sitt við FÍA. Með hliðsjón af framangreindu vakti það vissulega undmn forráða- manna Amarflugs, er þeir heyrðu um „stórfrétt" í lokafréttum sjón- varpsins 1. október um hugsanlega stöðvun á millilandaflugi Amar- flugs vegna deilu milli félagsins og FÍA. Sömu undmn vakti frétt Morgunblaðsins um sama eftii 2. október. Báðir þessir Q'ölmiðlar höfðu fréttir sínar eftir fyrirsvars- manni flugmanna, en hvorugur þessara fjölmiðla hafði svo mikið við að bera málið undir fyrirevare- menn Amarflugs. Amarflug lýsir ekki síður undmn sinni á vinnubrögðum fyrirevare- manns FÍA, sem félagið hafði gert samkomulag við í ágætu bróðemi og staðið að fullu við af sinni hálfu. Reykjavík, 2. október 1986, f.h. Ámarflugs hf. Agnar Fríðríksson, Hörður Einarsson. fM m Hábora u ÁL og PLAST F - SÉRSMÍÐI tekur við af ál og plastdeild Nýborgar INNRÉTTINGAR ÚR ÁLPRÓFILUM ÓTRÚLEG FJÖLBREYTNI ODÝR LAUSN ACRYL PLASTGLER FRAMLEIÐSLA ÚR PLASTGLERI GEFUR ENDALAUSA MÖGULEIKA Háborg H ÁLogPLflST F - SÉRSMÍÐI Skútuvogi 4 -Sími 82140 STURTUKLEFAR SÉRSMÍÐAÐIR EFTIR ÞÖRFUM HVERS OG EINS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.