Morgunblaðið - 07.10.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 07.10.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 51 Athugasemd frá Arnarflugi Vegna fréttar í sjónvarpi að kvöldi 1. október sl. og fréttar í Morgunblaðinu 2. október um mis- brest af hálfu Amarflugs á uppgjöri Hið íslenzka bók- menntafélag: Ritgerð um ríkis- vald eftir Locke HIÐ fslenzka bókmenntafélag hefur gefíð út Ritgerð um ríkisvald eftir John Locke í þýðingu Atla Harðar- sonar. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Ritgerð um ríkisvald (Second Treatise of Civil Govemment) eftir John Locke (1632-1704) er eitt af áhrifamestu ritum heimspekisög- unnar, og stjómmálasögunnar líka. Bókin varð til á byltingartímum á Bretlandi, og hún átti eftir að verða ein rótin að stjómbyltingum 18du aldar, hinnar amerísku 1776 og hinnar frönsku 1789. Á 19du öld bámst svo áhrif hennar um víða veröld, til Indlands og Suður- Ameríku og víðar. Sjálfstæðisyfír- lýsing Bandaríkjanna hefst á orðunum „Eftirtalin sannindi teljum vér augljós..." og síðan kemur endursögn á Ritgerð Lockes: um jöfnuð manna, rétt þeirra til lífs og frelsis, upptök ríkisvalds í vilja þegna þess, og fleira. „Nema hvað," segir Atli Harðarson í inngangi sínum, „það sem Locke þrælaði við að hugsa fram og aftur ámm sam- an er hér orðið að augljósum sannindum." Hin fyrri em: Um skáldskapar- listina, eftir Aristoteles, Mál og mannshugur eftir Noam Chomsky, Um ellina, eftir Marcús Túllíus Cíceró, Óbyggð og allsnægtir, eft- ir Frank Fraser Darling, Afstæðis- kenningin, eftir Albert Einstein, Um sálgreiningu, eftir Sigmund Freud, Bera bý, eftir Karl Von Frisch, Iðnríki okkar daga, eftir John Kenneth Galbraith, Málsvörn stærðfræðings, eftir Godfrey Har- old Hardy, Samræður um trúar- brögðin, e. David Hume, Frelsið, eftir John Stuart Mill, Dýrabær, eftir George Orwell, Gorgías, eftir Platón, Menón, eftir Platón, Vald- sljórn og vísindi, e. Charles Percy Snow, Galdrafárið i Evrópu, e. Hugh Trevor-Roper, Birtíngur, eftir Voltaire, Mennt og máttur, eftir Max Weber og Síðustu dagar Sókratesar, eftir Platón. Fer inn á lang flest heimili landsins! VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! við flugmenn, er nú láta af störfum hjá félaginu, og hafðar vom eftir formanni íslenzkra atvinnuflug- manna, vill Amarflug koma eftir- farandi athugasemdum á framfæri: Hinn 30. september sl. var gert samkomulag milli Amarflugs og FLA um uppgjör milli Amarflugs og flugmanna við starfslok. Þar var bæði um að ræða uppgjör Arnar- flugs við flugmenn á orlofí og öðmm frídögum og eins uppgjör flugmanna við Amarflug á ferða- sjóðum, er flugmenn höfðu undir höndum frá félaginu. Eiga uppgjör þessi skv. samkomulagi að fara fram samtímis. Hinn 1. október komu 6 flug- menn af þeim 16, er létu af störfum, til þess að ganga frá uppgjömm sínum. Tveir þeirra vom með ferða- sjóðsuppgjör sín tilbúin, svo að þegar í stað var hægt að ganga frá málum milli þeirra og félagsins. í ljós kom, að þrír þurftu að kanna betur mál varðandi sjóðsuppgjör, og varð að samkomulagi, að þeir kæmu til þess að ljúka sínum mál- um daginn eftir. Sjá sjötti kom eftir lok skriístofutíma og var því af augljósum ástæðum ekki unnt að ganga frá hans máli. Enginn framangreindra 6 flug- manna gerði athugasemd við meðferð mála sinna. Og engar at- hugasemdir bámst til Amarflugs frá Félagi íslenzkra atvinnuflug- manna um meðferð mála þeirra, enda hafði Amarflug í einu og öllu staðið við samkomulag sitt við FÍA. Með hliðsjón af framangreindu vakti það vissulega undmn forráða- manna Amarflugs, er þeir heyrðu um „stórfrétt" í lokafréttum sjón- varpsins 1. október um hugsanlega stöðvun á millilandaflugi Amar- flugs vegna deilu milli félagsins og FÍA. Sömu undmn vakti frétt Morgunblaðsins um sama eftii 2. október. Báðir þessir Q'ölmiðlar höfðu fréttir sínar eftir fyrirsvars- manni flugmanna, en hvorugur þessara fjölmiðla hafði svo mikið við að bera málið undir fyrirevare- menn Amarflugs. Amarflug lýsir ekki síður undmn sinni á vinnubrögðum fyrirevare- manns FÍA, sem félagið hafði gert samkomulag við í ágætu bróðemi og staðið að fullu við af sinni hálfu. Reykjavík, 2. október 1986, f.h. Ámarflugs hf. Agnar Fríðríksson, Hörður Einarsson. fM m Hábora u ÁL og PLAST F - SÉRSMÍÐI tekur við af ál og plastdeild Nýborgar INNRÉTTINGAR ÚR ÁLPRÓFILUM ÓTRÚLEG FJÖLBREYTNI ODÝR LAUSN ACRYL PLASTGLER FRAMLEIÐSLA ÚR PLASTGLERI GEFUR ENDALAUSA MÖGULEIKA Háborg H ÁLogPLflST F - SÉRSMÍÐI Skútuvogi 4 -Sími 82140 STURTUKLEFAR SÉRSMÍÐAÐIR EFTIR ÞÖRFUM HVERS OG EINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.