Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986
B 3
Fyrir hönd Idu Nudel
frá Moskvu
viljum við þakka íslensku þjóðinni fyrir auðsýnda
samúð og stuðning við málstað hennar. Nú þegar
athygli heimsins beinist að íslandi hvetjum við
ykkur til að skrifa til:
Mikhail Gorbachev, Eduard Shevardnadze, Yuri V. Dubinin,
General Secretary of the Minister of Foreign Ambassador,
Communist Party, Affairs, Embassy of the USSR,
The Kremlin, Smolenskaya - Sennaya 1125 16th Street, N.W.
Moscow 103132 Square 32/34, Washington, D.C. 20036
RSFSR, USSR Moscow 121200,
RSFSR, USSR
Ida Nudel - 1986
eftir útlegðina.
og hvetja þá til að gefa henni
leyfí til að flytjast frá Sovétríkj-
unum. Ida Nudel er sárþjáð og
dvelst nú í útlegð fyrir þær sak-
ir einar að hafa óskað eftir leyfí
til að flytjast til systur sinnar í
ísrael.
Fyrir hönd samtakanna
Concerned American Women
Dr. Lorraine Beitler,
Emily Korzenik.
einingahús í 12 ár
Okkar vinsælu parhús
eru ódýrasti kostur þeirra
sem vilja byggja litlar íbúðir
• Reisum á öllum árstímum
• Fá samskeyti á útveggjum
• Frjálst val á utanhúsklæðningu:
Stál — timbur — steinn, allt kemur
til greina
• Óendanlegur fjölbreytileiki í útliti
• Engir burðarveggir í miðjum húsum
! Leggjum áherslu á
/ fjölbreytt útlit og byggjum
/ eftir hvaða teikningu sem er
/ ALLT EFTIR YKKAR ÓSKUM
Sendum mynda- og verðlista
hvert á land sem er
Upplýsingar í Reykiavik
í sima 671105
Tresmiðia
Fljótsdalsheraðs hf.
Fcllabæ, 701 Egilsstadir
S 97-1700 & 97-1450
1 i lorj0nwl Irl
Áskriftarsíminn er 83033
lOára
í tilefni 10 ára afmælis okkar bjóðum
við 20% staðgreiðsluafslátt af öllum
vörum þessa viku, þ.e.
13.-20. október.
Bankastræti 10, sími 13122
Garðakaupum, Garðabæ, sími 656812