Morgunblaðið - 15.10.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986
B 5
FRAM
íslenskur
handbolti
mjög góður
- segir Per Skaarup þjálfari
„ÉG HEF nú aðeins dvalið
hór á landi í tvo mánuði og
því ekki gott fyrir mig að
segja svo mikið um íslands-
mótið, “ sagði Per Skaarup,
þjálfari Fram, er hann var
spurður álits á íslandsmót-
inu sem nýlega er hafið.
Skaarup er fyrrum lands-
liðsmaður Dana í hand-
knattleik.
„Satt að segja átti ég ekki
von á þvi að liðin í 1. deild
væru svona sterk og svona
mikið af góðum leikmönnum.
Ég hef reyndar ekki séð öll lið-
in en þau sem ég hef séð lofar
góðu. íslenskur handknattleik-
ur er mjög góður eins og
sannast á árangri íslenska
landsliðsins, þó geri mér grein
fyrir því að það er að mestu
byggt upp á leikmönnum sem
spila erlendis."
„Ég hef nú starfað með
Framliðinu í tvo mánuði og
haft ánægju af. Þetta er í fyrsta
sinn sem ég þjálfa lið. Ég hef
margar hugmyndir í sambandi
við þjálfun og það á svo eftir
að koma í Ijós hvort það skilar
árangari. Við stefnum að sjálf-
sögðu á toppinn. Ég veit að
þetta eru allt áhugamenn og
reyni því að koma því inn hjá
leikmönnum mínum að það sé
mikilvægt að hafa gaman að
þessu og fá ekki leið á hand-
boltanum.
Stefn
umá
toppinn
# Óskar Friðbjömsson
S Ragnar Hilmarsson
# Jón Ámi Rúnarsson
# Egill Jóhannesson
# Tryggvi Tryggvason
# Agnar Sigurösson
# Ólafur Vilhjálmsson
# Andrós Magnússon
Júlíus Gunnarsson
#
Guömundur A. jónsson
Birgir Sigurðsson
# Hinrik Ólafsson
# Siguröur Rúnarsson
# Þór Björnsson
# Bjöm Eiríksson
Fram Aldur Haað Þyngd Fyrrilið Mfl. leikir Lands- leikir A/ungl. Staðaé leikvelli Atvinna
EgillJóhannesson 25 1,89 85 kg Ribe HK (Danmörku) 155 7/4 útispilari nemi
PerSkaarup 31 2,00 95 kg Hg (Gladsaxe) útispilari kennari
JónÁmiRúnarsson 29 1,82 84 kg KA 358 5/12 homamaður deildarstjóri
Hermann Bjömsson 23 1,83 76 kg 200 5/5 homamaður nemi
Hinrik Ólafsson 23 1,87 87 kg AGF, Viby (Danmörku) 0/4 línumaður nemi
Birgir Sigurðsson 21 1,89 86 kg Þróttur 115 línumaður
Andrés Magnússon 24 1,79 83 kg Fylkir 219 línumaður bakari
Ólafur Vilhjálmsson 19 1,82 70 kg 32 útispilari nemi
Júlíus Gunnarsson 18 1,95 91 kg 11 útispilari nemi
RagnarHilmarsson 31 1,84 90 kg ÍR/Þór Ve./SAAB Svíþjóð 303 0/3 útispilari nemi
Agnar Sigurðsson 22 1,87 85 kg 97 0/2 útispilari nemi
Tryggvi Tryggvason 21 1,80 75 kg 110 homamaður nemi
ÓmarBanine 25 1,87 77 kg Valur 12 homamaður nemi
SigurðurRúnarsson 18 1,79 65 kg 1 homamaður verslunarmaður
ÓskarFriðbjömsson 24 1,88 84 kg Breiðablik 136 markvörður pípulagningam.
Guðmundur Amar Jónsson 20 1,92 120 kg Þróttur 0 markvörður bflstjóri
ÞórBjömsson 19 1,89 80 kg 7 markvörður nemi
-segir Egill
Jóhannesson
fyrirliði
,ÉG HEF trú á því að þetta
verði skemmtilegt mót. Lið-
in eru jafnari núna en oft
áður og mikið af góðum
ungum strákum sem eru að
koma upp, “ sagði Egill Jó-
hannesson fyrirliði Fram.
„Við stefnum að sjálfsögðu
á toppinn og ætlum okkur að
vera með í baráttunni um ís-
landsmeistaratitilinn. Per
Skaarup, þjálfari, hefur hlaypt
nýju blóði í þetta hjá okkur og
er mun léttara yfir mönnum á
æfingum nú en áður. Við æfum
ekki eins oft í viku og í fyrra
en leggjum þeim mun meiri
áherslu á þær. Að mírtum mati
er liðið sterkara nú en í fyrra.
Skaarup styrkir liðið mjög mik-
ið og svo fengum við Birgi
Sigurðsson og Guðmund,
markvörð, frá Þrótti og styrkja
þeir hvaða lið sem er í deild-
inni. Auk þess sem ungu
strákarnir í liðinu eru alltaf að
verða betri og betri.“
Fjölgunin í deildinni held ég
að komi til með að hafa góð
áhrif og var ég fylgjandi henni.
Það gefur aukna möguleika á
meiri breidd og þróaðari hand-
bolta. Víkingur, Stjarnan og
Valur verða í toppbaráttunni
auk þess sem ég geri mér von-
ir um að við verðum það