Morgunblaðið - 19.12.1986, Síða 11

Morgunblaðið - 19.12.1986, Síða 11
I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986 B 11 Tæki sem margfaldar hraðann við handprjón Af hveiju var nú ekki hægt að finna þetta tæki upp á Islandi" varð einhvetjum að orði sem leit á nýja galdratækið frá íta- líu, sem nefnt hefur verið „Pijóna Páll“. Og það er merkilegt að ekki skuli hafa verið fundið upp álíka undratæki til að örva pijónahraðann hér á landi, þar sem pijónlesið hefur um aldir verið stolt og prýði á heimilum, verið vörnin eina og sanna í frostbitrum til sjós og lands og jafnframt notað í vöruskiptum fyrir bæði kex og olíu. Umrætt tæki er ekki dæmigerð pijónavél, held- ur lítið tæki sem segja má að geti marg- faldað að læra listina hinsvegar geta þeir sem verða sér úti um tækið lært upp á eigið eindæmi á „Pál“. Að útliti er umræddur „Pijóna Páll“ ekki stærri en myndarleg bók, eins- konar PRJONA PALL en gnnd, Th» tMUit hand knttlinfl ín t»M> wofld O•« H*fid»tttck»y»t«m <Ur VV.it U tyttUm* <lo trtoOUd* » ntaui 1« ptu» ruwW du <nxxi H»t »Ml»t» Mntfbrd lyitwn t»* «nw»M U HMettort* « m»»o ptu v»toc» manáo i j sem ^__cíj I fest /æ. J er á J / borð. Taka má jHHKv síðan garn HBrr' það sem Hfx brúka á, liti og HjW tegundir sem Wv hver vill og pijóna |r með mörgum pijón- r um, tveimur, fjórum, átta eða fleirum - eftir því sem hver treystir sér til og getur. Pijóna má margar umferðir í einu með hinum ýmsu mynstrum. Þeim hefði ekki þótt það amalegt gömlu konunum í fymdinni að geta haft marga pijóna á lofti í einu til að nýta stundimar á vö- kunni. Er ekki að efa að þetta þarfaþing mun valda byltmgu 1 nutímanum, á old tímaskortsins ef að tækið reynist sem það sýnist, hentugt og tímasparandi. f , m tf »f : ■ hrað ■rjy ann gPögfr við WjÆW venjulegt handpijón. ^ Að sögn kunn- ugra mun fljót- lega verða boðið upp á námskeið til Spennandi á gjafveröi! Eigum mikið úrval af úrum á góðu verði. Hvernig væri að gefa úr í jólagjöf eða stinga þeim með í jólapakkann. Eins árs ábyrgð á öllum úrum. jÉl HfiNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI4 GLÆSIBÆ AUSTURVERI S: 20313 S: 8 2590 S:36161 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.