Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 Nákvæmarí upplýsingar frá Hafskip hefðu skipt sköpum Athugasemdir um skýrslu nefndar vegna viðskipta Útvegsbankans og Hafskips sem skiptu sköpum um tap fyrir- tækisins á árinu 1984 og skort á raunupplýsingum um Atlantshafs- siglingar taldi bankastjómin sig ekki geta véfengt afkomuspá ársins 1985. Til viðbótar hagstæðri áætlaðri útkomu ársins var fastlega gert ráð fyrir að félagið fengi tugi milljóna hreinar tekjur af flutningum fyrir vamarliðið á ný. Því var ekki talið óraunhæft að reksturinn myndi batna að mun á árinu 1985. Á hluthafafundi 9. febrúar var 80 m.kr. hlutafjáraukning sam- þykkt. Frá upphafí var gert ráð fyrir að skuldabréf vegna hluta- Qáraukningarinnar yrðu lögð fram sem handveð í bankanum vegna fyrirgreiðslu til lausnar lausaflár- vanda fyrirtækisins og var það gert. Á fundi bankastjómar 6. mars staðfestu forráðamenn Hafskips að áætlanir í janúar og febrúar stæð- ust. Á næstu mánuðum lögðu stjóm- endur og eigendur félagsins fram aukið áhættufé í formi skuldabréfa til bankans, sem fyrr segir. í lok maí lágu endanlegir reikn- ingar ársins 1984 fyrir undirritaðir af endurskoðanda. Tap skv. þeim nam 95,7 m.kr. eða nærri tvöfalt hærri fjárhæð en áætlanir gerðu ráð fyrir, svo sem áður er vikið að. Skýringar á þessum óhagstæða mun vora ræddar á fundi banka- stjómar með forráðamönnum Hafskips 4. júní. Þeir töldu tap umfram áætlun fyrst og fremst stafa af eftirfarandi: 1. VanáæUuðum kostnaði m.kr. við lestun og losun 23 2. Vanáætluðum gengisáhrifum 14 3. Minni tekjum vegna a&l. 10 4. Afskriftir vanáætlaðar 5 52 Aðalfundur félagsins var haldinn 7. júní. Allar áætlanir stjómar voru samþykktar á aðalfundinum. Um miðjan júlí urðu þáttaskil í viðskiptum Hafskips og Útvegs- bankans. Þá var lagt fram á fundi banka- stjómarinnar 17. júní milliuppgjör endurskoðanda félagsins fyrir fjóra fyrstu mánuði ársins. Þar kom í ljós að gagnstætt áætlunum um hagnað reyndist vera verulegt tap á rekstr- inum í heild eða 82,7 m.kr. Þetta tap til viðbótar miklum halla- rekstrí áríð áður réði úrslitum um framhaldið. Á þessum fundi tóku forráða- menn félagsins ákvörðun í samráði við bankastjómina að Ieitað yrði þegar í stað eftir sölu á eignum fyrirtækisins á meðan það væri í fullum rekstri. Þessi ákvörðun var tekin þrátt fyrir að áætlanir félagsins sýndu mikinn bata í rekstrinum síðari hluta ársins og 100 m.kr. hagnað á árinu í heild (sjá fskj.). Hagdeild bankans var jafnframt falið að yfír- og greiða fyrir að samningar um sölu þess tækjust sem greiðlegast. Um þann þátt Hafskipsmálsins sem varðar viðleitni til sölu á fyrir- tækinu og það gjörningaveður sem af því hlaust í fjölmiðlum verður ekki Qallað um hér frekar, en í því sambandi vísað til ræðu viðskipta- ráðherra á Alþingi 10. desember sl. Fylgiskjal II Fiskveiðisjóð skorti tryggingar Sjávarútvegsráðuneytið, Lindargötu 9, 101 Reykjavík. Vér vísum til bréfs hins háa ráðu- neytis dags. 26. þ.m. um fyrirspum á þingskjali 782. Fiskveiðasjóður á aðild að upp- boðsmálum vegna þriggja togara, þeir era: b/v Sölvi Bjamason BA-65, b/v Kolbeinsey ÞH-10, b/v Sigurfari II. SH-105. Fiskveiðasjóður á 1. veðrétt í öll- um skipunum til trygginga fyrir veðlánum sínum. Um önnur veð er ekki að ræða. Hæpið hlýtur að teljast, að hér sé um nægar tryggingar að ræða eins og málum er nú komið og skýr- ist það e.t.v. betur með eftirfarandi töflu, sem sýnir vátryggingarvirð- ingu skipanna og eign Fiskveiða- sjóðs í þeim. Tekið skal fram, að lán til b/v Sölva Bjmasonar var afgreitt á seinna misseri 1980 og lán til hinna togaranna tveggja á seinna misseri 1981. Lánsloforð vegna smíði á b/v Sölva Bjamasyni var gefíð 18. okt- óber 1977, vegna b/v Sigurfara II. 9. október 1979 og vegna b/v Kol- beinseyjar 29. maí 1980. fara framangreinda áætlun. Um þá úttekt liggur fyrir skýrsla, eins og áður segir í kaflanum um Atlantshafssiglingar (dags. 27. ágúst 1985). I ljós kom að áætlan- imar stóðust ekki gagnrýni m.v. þekktar rauntölur enda varð áfram- haldandi tap á rekstrinum þar til honum var hætt. TAFLA I. Rekstraráætlun, send með reikningum Hafskips hf. fyrir árið 1984 í lok maí: HAFSKIP REYKJAVÍK TEKJUK GJÖLD FRAMLEGÐ ANNAD AFKOMA Jan.—apr. 241.217 222.465 18.762 -59.609 -40.867 Maí 67.947 57.563 10.384 -20.878 -10.494 Júnf 80.839 60.948 19.891 -20.359 -468 Júlf 80.518 64.227 16.291 -20.140 -3.849 Ágúst 73.646 65.731 7.815 -20.979 -13.164 Sept. 81.114 63.870 17.244 -16.194 1.050 Okt. 99.016 62.451 36.565 -16.870 19.695 Nóv. 93.605 66.818 26.687 -16.790 9.897 Des. 80.106 67.702 12.404 -17.442 5.038 Samtals: 897.808 731.775 166.033 -209.261 -43.228 HAFSKIP TRANS ATLANTIC Sölvi Bjarnason BA-65 31/8 ’80 Vátr.virðing m.kr. 31,0 Eign Fiskveiðasjóðs m.kr. 21,6 % 69,7 31/12*81 41,6 35,2 84,7 31/12’82 69,1 70,2 101,7 31/12’83 98,2 117,5 119,7 31/12’84 123,7 155,5 125,8 16/4 ’85 123,7 164,2 132,7 Sigurfari II. SH-105 31/12’81 Vátr.virðing m.kr. 64,6 Eign Fiskveiðasjóðs m.kr. 45,3 X 70,2 31/12’82 103,3 104,0 100,7 31/12 ’83 148,3 184,6 124,5 31/12’84 186,8 263,8 141,2 16/4 '85 186,8 280,1 149,9 TEKJUR GJÖLD FRAMLEGÐ ANNAÐ AFKOMA Jan.—apr.* 469.395 479.427 -10.032 -31.788 -41.820 Maí 154.868 136.107 18.761 -5.728 13.034 Júnf 148.169 134.373 13.796 -6.056 7.742 Júlí 177.979 146.033 31.946 -6.777 25.170 Á^úst 114.924 115.966 -1.042 -6.616 -7.558 Sept. 221.647 174.515 47.132 -6.798 40.335 Okt. 181.066 150.401 30.655 -3.656 27.001 Nóv. 181.417 150.701 30.716 -3.437 27.280 Des. 145.024 131.620 13.504 -4.180 9.325 Samtals: 1.794.479 1.619.043 175.436 -74.930 100.506 * Tap dótturfélaga ÍO mill. innifalid. HAFSKIP H/F SAMTALS TEKJUR GJÖLD FRAMLEGÐ ANNAÐ AFKOMA Jan.—apr. 710.612 701.892 8.720 -91.397 -82.677 Maí 222.815 193.670 29.145 -26.606 2.540 Júní 229.008 195.321 33.687 -26.414 7.274 Júli 258.497 210.260 48.237 -26.917 21.321 Áíífúst 188.470 181.697 6.773 -27.495 -20.722 Sept. 302.761 238.385 64.376 -22.992 41.385 Okt. 280.072 212.852 67.220 -20.525 46.696 Nóv. 274.922 217.519 57.403 -20.227 37.177 Des. 226.130 199.222 25.908 -21.622 4.287 Samtals: 2.692.287 2.350.818 341.469 -284.191 57.278 Kolbeinsey ÞH-10 31/12 ’81 Vátr.virðing m.kr. 64,6 Eign Fiskveiðisjóðs m.kr. 44,2 % 68,4 31/12’82 97,3 98,0 100,8 31/12 ’83 139,4 172,9 124,0 31/12’84 175,7 244,8 139,4 16/4 ’85 175,7 254,2 144,7 Eftir að sú ákvörðun var tekin að sala fyrirtækisins væri óhjá- kvæmilega skásti kosturinn, skipti mestu máli að koma í veg fyrir skyndilega rekstrarstöðvun þess. Þjónustufyrirtæki með mikla reynslu og viðskiptasambönd en lítið eigið fé að bakhjarli, eins og Hafskip hefur löngum haft við að styðjast, fellur ört og mikið í verði við rekstrarstöðvun, eða traflun á rekstri. Bankastjórnin einbeitti sér þess vegna að því að fleyta fyrirtækinu Margar ástæður eru fyrir þeirri þróun, sem sést á fyrrgreindu yfir- liti. Nefna má t.d.: a) minnkandi afli, b) háir erlendir vextir, c) lækk- andi afurðaverð, d) óhagstæð gengisþróun. Af öllu ffamansögðu virðist ljóst að Fiskveiðasjóður hafði í byijun en hefur ekki nú nægar tryggingar fyrir umræddum lánum. Til harðra innheimtuaðgerða var gripið 1983, en aðgerðum var frestað vegna umfangsmikilla skuldbreytinga sem framkvæmdar vora á árinu 1984 í samráði við stjórnvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.