Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ísland á alpjóðaleið. Flugf élög sameinast um að f. am kvæma loftfetðir miili Banda likjanna og Evrópu. Á eldhúsdegl. Viö eldhúsuinræöurnar í gær talaði Héðinn Valdimarsson (tvisvar) af hálíu Alpýðuflokksáns, Magnús Guðmundsson og Ól. Thors af hálfu íhaldsins, en ráð- hierrarnir sMftu ræðutíma „Fram- sóknar“ á milli sín. Héðinn lýsti í aðaldráttum istefnu og starfi Alþýðuflokksins, baráttu hans fyrir sameignar- akipulagi á framieiðslugögnunum, bvo að hin vinnandi stétt fái sjálf ar'öinn af vinnu sinni, og barátta hans fyrir lýðræði. H. V. benti á, hvernig flokkurinn héfir borið ýmsar réttlætiskröfur fram á hverju. þinginu eftir annað og unnið þeim fylgi með- al þjóðaiinnar, þar til þing- mienn hinna flokktmna þora ekki annað fyrir kjósendum en að gera þær að sínum málum, þótt þeir hafi áður barist á móti þeim og greitt þrásinnis atkvæ'ði gegn þeim, svo sem er t. d. um það, að fátækrastyrkur svifti menn ek.ki kosningarétti, og sama giildi nú um það, að þingmenn íhalds- flokksins, sem í hitt eð fyrra voru eins og „Framsókn" gallharðir á móti réttlátri kjördæmaskipun, faafa nú sé'ð þann kost vænstan að taka undir þessa réttlætiskröfu AJþýðuflokksins, sem þeir börð- ust áður fast á móti. Alþýðu- floklturinn muni berjast til þraut- ar fyiir jaínrétti kjósendanna og nota til þess svipu fjárveitiiinga- valdsinis á stjómarflokkinn, eítii j)ví, sem á þurfi að lialda, en þá svipu hafi íhaldið látiið vera að nota á sumarþiniginu, þegar það afhenti stjörninni verðtolMinn o. s. frv. H. V. henti jafnframt á skylcF leika íhalds- og „Framsóknar“- ííokkanna, sem lýsir sér vel í þ\rí, hversu þeir em fljótir að taika höndum saman til þess að vinna giegn áhrifum Alþýbuflokksins, þegar þeir sjá sér færi á. „Fram- sóknar“-stjórnin var t. d. fljót á sér í haust a'ð leggja Síldar- einkasöluna niður, í samráði við íhaldið, þegar Alþýðuflokksmienn voru komnir í mieiri hluta í stjórn oinikasölunnar. Það sýni sig lika í smákauptúnunum (m. a, Hvammstanga og Blönduósi), að forsprakkar „Framsóknar" eru fjandjsamlegir verkalýðnum alveg eins og hitt íhaldið. Verkamenn megi því hvorugu tréysita, „Fram- sókn“ né íhaldi, heldur standa saman um sinn eiginn flokk, Al- þýðuflokkinn; og nú þurfi þeir að vera við því búnir, að til kosm inga getí komið í vor. — Skyldíeiki íhaldsflokkanna beggja sannaöist líka á ræðura þ.eim, er þeirra menn héldu, þött þéir væm hvprir á móti öðmm. Magnús Guðmundsson og Ól. Thors börmuðu „atvinnuvegun- mn“ yfir háu verkakaupi, jafn- framt því sem Ólafur lýsti föður- iegri umönnun þeirra stórútgerð- armianna fyrir verkalýðnum(!), og Tryggvi ráðherra lýsti verk- föllum, sem verkafólk hefir orðið að leggja út í til þess að verja sig gegn kauplækkun og öðrum yfirgangi, rétt eins og þau væru gerð að gamni sínu til þess að gera af sér „bölvun", og lýsii því jafnframt sem höfuðsök á hendur þingmönnum Alþýðuflokksins, að þeir gerðu „verkfall í skattamál- um“, þ. e. fengjust eklti til að greiða atkvæði með nýjuní og framlengdum tollabyrgðum á herðar alþýðunni. Jafnframt biðl- aði hann til íhaldsmanna og hét á þá, að veita „Framsókn" lið til þess að demba sköttum á al« þýðuna, — með öðru orðaLagi auðvitað. — Eldhúsumræðurnar halda áfram í dag kl. 5—7 og 9—12, og verð- ur þeim útvarpað. fslenzka vlkata. Talið íslenzka tungu. Otvarps- notendur vilja ekki hlusta á eftir- farandi mállýti íslenzku \dkun:a: 1. að gefa lýsingu. 2. Það hefir miMð að segja. 3. Við Islendingar. 4. fyrirskipanir að gefa. 5. gefa yfirlýsingar um eftir- miðdaginn. 6. Greinirnar telja marga dálka, 7. Hann var fluttur á spítala. 8. Er það mjög stór afborgun. 9. Hér höfum við forsetninguna. 10. Við vorum stödd í greiniinni. Islendingur, Nnrmi fær ekhi að hlsnpa. Berlín, 4. apríl. U.—FB. Alþjóbasamiband áhuga-íþrótta- manna hefir bannað finska hlaupagarpinum Paavo Nurmi að keppa sem áhugamanni (amateur), þangað til rannsakaðar hafa verið til hlýtar margendurteknar ákær- ur um, a'ó hann hafi brotið reglur þær, sem áhuga-íþróttamönnum ber að fara eftir. Sambandi finskra iþróttamanna hefir verið falið að rannsaka ákærurnar á hendur Nurmi. Ní Daosbmasa? sampyht. Seintalið er alt þa'ð starf, sem „Dagsbrún“ hefi’r unnið til hags- bóta fyrir verkalýðinn, og með hverju ári vex félaginu fiskur um hrygg. SamtöMn eflast jafnt og þétt; er það bæði sökum vakn- andi stéttarmeðvitundar, og ekki síður fyrir atbeina þeirra manna, sem nú fara með stjóm félags- ins. Ég get ekki stilt mig um að (Iáta í Ijós ánægju mína yfir sá'ð- ustu samþykt félagsins, og þess vegna rissa ég þessar línur. Sam- kvæmt einróma beiðni hifreiðar- stjóra á Vörubílastöðinni í Rvik, — sem allir em í „Dagshrún", sem sérstök deild félagsins meö New York, 4. apríl. UP.-FB. Samkomulag kvað hafa náðst milli flugfélaganna „Pan-Ameri- can Airways“ og „Transamierican Airlines Corporation" um sam- vinnu til víðtækra tilrauna til að koma á föstum flugferðum milli Bandaríkjanna og Evrópu yfir sérstakri stjórn, — þá var sam- þykt á fundinum síðastliðinn laugardag að framvegis skuli bif- redðarstjórarnir ekki laga til á bílum sínmn í tímaviftnu við höfnina, svo sem pakkaútskipuo, kolum, salti, fermingu sMpa o. s. frv. Ég gleðst af tveimur ástæðum, sem í raun og veru eiga s;ama grundvöll. Fyrist og fremst er slysahættan miklu meiri, ef öku- maður er þreyttur. Er t. d. viður- kent í nýútkominni skýrslu frá Bandaríkjum N.-A., að flest bíl- slys séu af þeim' sökum, að mienn hafa keyrt bíla sína að kvöldi til, þreyttir eftir dagsverk- ið. Eru bílslys nægilega tíð, þó reynt sé að sporna við því aö slík óhæfa valdi þeiim í öðru lagi eru atvinnurekendurnix að nota sér vinnuafl bílstjóranna til þess aö spara mannahald. En ekki höfum við eyrarvinnujálkarnir of mörg handtökin, þó eigi sé liðin slík ósvífni gagnvart bílstjórunum. Ættu því yerkamenn við höfn- ina að styðja að pví eftir megni, að þessari samþykt verði fram- fylgt til hlýtar, eigi síður en öðr- um samþyktum „Dagsbrúnar“. /7 afnar-uerknmaZmr. Löggæzla og eflirlltsmeim Elns og oft áður er mikil sparn- aðarkenning uppi á alþingi nú, og við þvi er í sjálfu sér ekkert að segja, ef sparnaðurinn fer eMti á þann veg, að til stórsikaða sé fyrir þjóðina eða meiri hluta hennar. En tillaga sú, er Magnús Guðmundsson hefir komdð fram Canada, Grænland, ísland, Fæ-r- eyjar og Shetlandseyjar. — Samn- ingar munu standa yfir um leyfí’ til flugferða yfir hin ýmsu löndi á flugleiðinni og leyfi til stofn- unar flugstöðva, þar sem þörí krefur. toeö í þinginu um það að leggje niður löggæzlumenn virðist mér að mundi verða til sfcaða fyrir þjóðina en ekki sparnaðar, ef samþykt yrði. Þegar um það er að ræða, að leggja niður starf til sparnaðar, þ áer fyrst að líte á það, hvað starfið kostar, og það hefir Magnús Guðmundssor gert. En svo er lika að líta á það, hvað starfið hefir gefið af sér, en það hefir Magnús ekki gert. En þær tekjur eru tvenns konar, bæð ibeinar og óbeinar. Beinu tekjurnar eru sektir þær, sem hinir kærðu eru dæmdir í, svo sem bruggarar og aðrir þeir, er ólátum valda á samkomurn vegna ölæðis, og þá einnig þeár, sem á margvíslegan hátt brjóta bifreiðalögin, og sektarféð ætla ég að skifti nokkrum tugum þús- 'iinda. í hinum óbeinu tekjum, sem ekk iverða metnar til peninga, er þá fyrst og fremst siðgæði og í öðru lagi öryggi á lífi og lilmuni þess fólks, er á skemtúnum er utan Reykjavíkur, og þá einnig á þeim, er um vegina fara. Sem dæmi má nefna skemtun, sem haldi nyar að Brúarlandi næst þeirri síðustu. Þá voru þar slags- mál og rysMngar, brotið og bramlað og skemtun varð að hætta löngu fyr en ætlaö var. Þvi var það, að beðið var um lögregluvernd á sfcemtun þeirri á BBrúarlandi, er haldin var um nóttina milli 12. og 13. marz. Það sýndi sig líka fljótt, að þess var full þörf, því skemtunin var ekM búin að standa tvo tíma þeg- ar ölvuðu mennirnir byrjuðu og ætluðu að hleypa henni upp eða ónýta hana, sektarféð, sem inn kom af þessari skemtun, nam 600 krónum. Þau meiðsl, sem þarna EimskipaSélagsstJómln geisgisr að Jhí, að framlengja samn« inginn vlð Sjóm mafélag ð nm eltt ár« Verkfallið hjá EimsMpafélaginu í gær stóð ekM nema nokkrar klukkustundir, því stjörn félags- ins félst á það að framlengja sainningnum óbreyttum um eitt ár, með 3ja mánaða uppsagnar- fresti, þannig að uppsögnin sé bundin við 1. apríl. Er þá lokið tilraun Eimskipafélagsstjórnarinn' ■ ar til að lækka kaup starfsmanna félagsins um áttunda hluta, sto sem áformað var.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.