Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Búðin á Baldursgötu. Verzl. Kjöt & Fisknr framleiðir: KjjötVars. ¥ínarpylsur. Fiskfars. Medisterpylsnr. Hakkað kjöt. Hefír einnig ávait á boðstólum: Smjiir 00 Osta, Andaregg og Hænnegg, fáum við allt af daglega nýtt frá hænsnabúi skamt hér frá borginni. Allt fsienzkar vörur. Verzlnnim Kjot & Fiskur. Laugaregi 48. Sími 1764. Baldursgötu. Sfmi 828. íslenzkur iðnaður. Tilbúin föt, svo sem sportföt, jakkaföt, stakar bnxnr, vetrarfrabkar. Afgrelði pantanir eftir máli I tveim flokkum, eftir hvers manns ósk. Ná pessa svo nefndn íslenzbu vikn, býð ég heimagerð föt frá kr. 75,00. Gangið ekki fram hjá heimannnn. Langavegi 3. meim í sínu kjördæmi, eru .pft: ■œb þessu óákveðin, en pað er aú allvíða í kosningalögum ýmsra ■aienmngarpjóða. Meðal annars í otjámarskrá lýðveldisins þýzka. 8n flutningsmenn telja, eftir at- hugun, er þeir hafa gert á tvenn- um síðustu kosningum, að þing- mienn hefðu samt eigi orðið fleixi im 43, ef farið hefði verið þá eftir þessum tUÍögum. Eq það hefir nú samt verið ■okkuð um það ritað, að eftir tillögum þeirra geti þmgmaima- talan orðið nokkuð há, þingmenn jafnvel skift hundruðum. Prátt fyrir marga agnúa, er ég tei vera á tillögum þessum, þá lýfiti ég því þó yfir í kjördæma- mefndinni að ég gæti fallist á j»ær, ef samkomulag næðxst um $>ær í nefndinni. En ég lýsti því jafnframt yfir, ef slíkt samkomulag .næðist oldri, þá mundi ég ekki vilja leggja þær til grundvallar í á- framhaldandi baráttu fyrir Ssreyttri kjördæmaskipun. Pá kem ég að tillögu Fram- sóknarftokksins, sem hér ligguT cyrir tii atkvæðagreiðslu. Það hefði þött fyrinsögn í kosnihgun- am í fyrra sumar, ef einhver hefðá spáð því, að Framsóknar- ilokkur mundi . á alþingi 1932 ieggja það 1il, að þingmannatala Reykjavíkur yrði tvöfölduð, úr 4 upp í 8, og að þeir myndu vera tifl með að fjölga tölu alþingis Mðanna úr 42 upp í 45. En nú Jiggur það fyrir hér svart á hvltu. En það ergalli á gjöf Njiarðar, að þeir vilja jafnframt láta festa hið aúverandi rangláta kjördæmafyr- fafeomulag í stjórnarskráimi. Slá því föstu, að tiltekin svæði af landinu skuli hafa fulltrúa á þingi, alveg án tillits til þess, hvort ■aargir eða fáir búa á því Bvæði tsl að kjósa fulltrúa. Það er þrent, sem er fast bund- ið í tillögum þessum. 1. að tala þm. verði eigi yfir 45. 2. að 32 þingmenn sikuli kosnir óhlutbundnum kosningum og .apptalning á tvímennings- og einmennings-kjördæmum þ-eim, sem kjóisa eiga þessa 32 þing- .iienn. 3. að 8 þingmenn skuli kosnir með hlutbundnum kosningum í Beykjavík og jafnmargir til vara. Ura 1. atriðiö er það að siegja, að það er miklu ófrjálslegra en í gildandi stjórnarskrá, því þiar er ákveðáð, að tölu þingmanna aujgú breyta með lögum, og hefir það enda verið gert. En ef þetta yrði fest með lögum, þá væri «fckí hægt að fjölga þm., hversu krýna nauðsyn sem þætti til bera, aoma með stjórnarskrárhreytingu. Þó mætti vel fastákveða tölu Mngmanna í stjómarskránni, ef gnuidvöllur sá, er kjördæmaskip- «nin bygðist á, væri réttlátur. Að öðru atriðinu befir þegar verið vikið. Um hið þriðja er það að segja, »4 með því að segja í stjórnar- skránni, að 8 þm. skuili kosnir fyrir Rieykjavík, þá verðux það bundiö með stjórnarsikrárákvæði, að Reykjavík skuli ekki fá fleári þinigmenn, þótt svo kjósendatala bæjari’ns veitti rétt tlil helmingi fleiri þingfullt rúa samanborið við önnur kjördæmi. Þá er i tilJögunni heimild til þess, að bæta við ,,alt að 5 lands- kjörnum þingmönnum" til jöfn- unar milli flokkanna í kjördæm- um utan Reykjavíkur. Þetta ásamt fjölguninni í Reykjavík (sem þó má aidrei auka við), er spor í áttina tii að bæta úr núveraodi ástendi. En þótt þessar tillögur séu meiri tilslökun en áður hefir komið fram opinberlega frá Framistófchaxflokknum, þá get ég þó ekki*gredtt þeim atkvæði mitt og mun því ganga gegn þeito við atkvæðagreiðsihma á eftir. TiLlaga Alþyðuflokksins í kjör- dæmaskipunarmálinu er sú, að landið sé alt eitt kjördæmi, og allir alþingiismenn kosniir hlut- fallskosningum um land alt og saintímis, og sé sama hlutfalls- kasningaTaðferð viðhöfð og nú er við landskjör. Þessi tillaga hefir nxætt tals- verðri mótspyrnu hrá báðum stóru flokkunum. Á alþingi 1930 kallaði Jón Þorlákssion, 1. lk., þessa till. einstrengingslega, og forsætisráðherra, Tr. Þ., lýsti því >dir í kjördæmaskipunarnefnd- inni, að hann og flokkur hans væri á mcti henni. Þeir vilja hvor- ugur lieysa þetta mál á einfaldan hátt, sem ueitir tryggilega öllum kjósendum jafnan rétt og öllum stjórnmálaflokkum hlutfallslega rétta fulltrúatölu á alpingi. Annar höfuðkostur slíks fyrir- bomulags mundi verða rneiri beilbrigði í störfum þingsins, minna tog um f járveitingar tiíl ein- stakra héraða án tillits til þe-ss, hvort rétt sé að leggja fé landsins tll framkvæmda þar eða ekki. En einn af ókostum við hin mörgu o-g srnáu kjördæmi er það, að þinigmönnum finst sér skylt að bera eitthvaÖ úr býtxmi fyrir sitt kjördæmi og kjóisendur þar. Það hefir leitt til margra óþarfa fjár- veitin-ga, sem b-etur væri varið til annara framkvæmda, þar sexu meira gagn hefði orðið að. Þing- m-enn mundu fœkar líta á hvað landinu í beild sinm væri fyrir beztu, meira á það, hvað lands- mönnum komi að samieiginlegu gagni beldur en hitt, hvað h-ent- ugt þætti til kjörfylgis í liitlu kjördæmi. Á v-erklegum framkvæmdum í landinu pr lítið skipulag. Vega- lög eru til og brúalög eru til. All- ir vita hversu þessi lög eru gegn- sýrð af hreppapólitik, og þó það sem verst -er, framkvæmdin á þeirn er það líka. Stjórnirnar líta h-ornauga til þess, hvað getur komið sér vel ti-1 að tryggja póli- tísk yfirráð í vafasömu héraði, og framkvæmdin oft bundin við það, sem kemur sér vel í sam- keppninni um kjördæmið, frekar en það, hvað komi að aimennum notum. En núverandi kjördæmaskipun býður upp á þetta. Og þingmenn- irnir, sem venjulega eru áhrifa- forystumenn í togstreitixnni fyrir hérað sdtt, jafnvel þött kröfur þ-eirra séu blóðugur óréttur fyrir önnur héruð og þeir séu mikhi, færri, sem hlunnindanna njóta, en, hinir, sem óréttinn bíða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.