Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 3
A L P Ý Ð U B L A ÐIÐ 3 fceíö Moröið á mönrrnm, og alt þaö, sem brotið hafði verið, er ékk ihægt að meta til peningia. Þetta er bara eitt lítið dæmi af mýmörgum. Pað er heldur ekld hefðu orðið, og þau máske stærri hægt að segja hve mörg slys en það, sem skeði hér fyrir ann- an bæinn í fyrra haust, ef ekki væri löggæzla á vegum úti. Það er stór hópur bifreiðarstjóra, sem tekinn hefir verið fyrir þaö, að vera undir áhrifum víns við akst- ur, og ekk ier hægt að virða það til peninga, hve mörgum og mikl- um slysum þeir menn hefðu vald- ið, ef þeir hefðu fengið að halda áfram við aksturinn á því augna- hliki, sem þeir hafa verið stöðv- aðir. Sveitafólik á fullkomna heimtingu á því ,að vera með sínar skemtanir í freði eins og Reykvíkingar..En það er ekki orð- Ið hægt að hafa sfcemtun hér upp um sveitir nema því að eiins að lögregluvernd sé veitt. Vona ég því, að alþingi beri gæfu til þess að fella frumivarp Magnúsar Gu'ðmundssonar, því það fer beiin- línis í þá átt að minka öryggi þegnanna á samfcomum og á veg- íffli úti. Vei þeim, sem villja auka siðleysið, en ekk idraga úr því. Soeitamaður. Lðg sanipykt om Ljósmæðra- og hjúkfDnarbveima-skóla fsIðBÚS. I gær afgreiddi alþingi lög um Ljósmæðra- og hjúkrunarkvenna- skóla íslands (afgreitt í n. d.), I áðaldráttum samkvæmt frum- varpi Vilmundar Jónssoniar. Skól- Inn sé í sambandi við Lands- spítalann. Námstími í ljósmæðra- deildinni sé eitt ár, en í hjúkr- unardeildinni þrjú ár. Nemendur í Ijósmæðradéildinni fái styrk og hlunnindi semi því svarar, að dvölin í skólanum verði þeim ó- keypis. Með lengdum námstíma fá þær betri undirbúning undir starfið en ella er unt að vaita þeim, en hlunnindin við ókeypis dvöl bæta þeim það fjárhagslega upp, að þær geta ekki notað neitt af sumartíma námsársins til ann- ára starfa. Barnavernd. Þrír þingmienm í efri dedld al- þingis, sinn úr hverjum flokki, Jón í Stóradal, Gu'ðrún Lárus- dóttir og Jón Baldvinsson, flytja frumvarp um barnavemd. Er frumvarpið samið af nefnd, er hefir haft þessi mál til athugunar iog í voru Jónína Jónatansdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Ás- mundur Guðmundsson dósent, Helgi Hjörvar, Margrét Jónsdótt- ir kennari og Sigurbjörn Á. Gisla- son. Samkvæmt frv. skuli barna- verndarnefndir starfa í öllum 1 Gamanplðtur BJarna BjornssonaF fást eingöngu í OljóðfæraMsÍDD, Austurstræti 10, Braunshús. Útibðið Langavegi 3S. Ath. 5°/0 at sOlunni til Stysavarnafélags Islands. SoanfSobbnp verkalýdsfélafffanna. Þeir, karlar og konur, sem þeg- ar hafa lofa'ð þátttöku sinni í söngflokk verkalýðsfélaganna, eða sem ætla sér a'ð vera með, eru beðnir að'köma til viðtals í pkrif- stofu Alþý'ðusambandsins í Ediin- borg miðvikudaginn 6/ apríl kl. 8—9 sd. Kennarinn veröur til við- tals á þeim tíma. U ndirbúnmgsmfndin. kaupstöðum og kauptúnum lands- ins, en annars staðar á landinu sé skólanefndum falið starf b-arna- verndarnefndannia. . —- Bárna- verndarnefndir eru hjá öðruro Norðurlandaþjóðum, og er frv. samiö með hliðsjón af barna- verndarlögum þeirra. Barnaverndaraefndir hafi sam- kvæmt frv. eftiirlit með uppeldi barna innan 16 ára aldurs, sem eru hjá vandalausu fólki. Þær ha i m. a. vakandi auga á því, að sint sé sérhæfileikum barnanna. Nefndirnar skulu líta eftir því, að böm, og sé henni heimilt að þungri vinnu né löngum vinnu- tíma. Baraaverndarnefnd dæmi um, hvaöa heimili séu óhæf fyriir börn, og sé henni heimilt að taka þau af heimilunum, þegár sérstök ástæða er til, t. d. ef farið er illa með barn eða það ér á heimili, þar sem drykkjuskapur eða önnur óhæfa hefir spilt heimi- ilislífinu svo, að velferö barnsins er hætta búin. Einnig megi nefnd- in taka barn af heimilí, ef það er svo ódælt, að foreldrar þess eða húsbændur ráða ekki við það, sömuleiðis, ef barnið er vanheilt á sál eða líkama, en h-eimilið getur hafa vald til þess, ef hún óskar, eldi, sem það þarfn-ast, enn frem- ur ef af því getur leitt beilsutjón fyrir barn að vera áfram á heimi- ili sínu, svo og ef því er ekki séð' fyrir lögskipuðu námi. Barnaverndaraefnd á eininig að hafa vald til þess, ef hún óskar, að rannsaka og kveða upp úr- skurði út af afbrotum barna innan 16 ára alduris, þeim, er annars bera undir lögTegluvaldið, en sikylt sé lögregluvaldinu að veita nefndinni alla þá aðstoð, er hún óskar, um þau mál. Nefndin hafj heimild til að koma barni burtu S j ó vátryggingar. Brunatryggingar Alíslenzkt félag. Sjóvátryggiagarfélag Islands h. f. Efmship 2. hæð. Heykj»vík. Miimingarsjóðar Sigriðar TMroddsen veitir samkvæmt reglugerð sjóðsins styrk veíkum og fátækum stúlku- börnum í Reykjavík. Styrkumsóknir skulu sendar Thorvaldsensfélaginu’ fyrir 15. apríl næstkomandi. STJÓRNIN Gefjunartau fyririiggjandi. Verzlunin Björn Kristjánsson. JónBjörnss.&Co Nýja iiskbúðin, Laugavegi 37 hefir daglega nýjan fisk? saltaðan fisk og reyktan. — Pantanir í sima 1663. — — ALT SENT HEIM. — af heimili þess, ef það hefir drýgt athæfi, sem varðar við hegningar- lögin. Þegar nefndin óskar þess, beri hlutaðeigandi valdsmanni að láta fara fram réttarrannsókn á slæmri meðferð á barni. Rannsóknin fari fram fyrir luktum dyrum, og hvili þagnarskylda á nefndarmönnum út á við. Þegar nefndinni er kunnugt um það, að heimilismaður, þar sem börn eru, spillir heimilinu með of- drykkju eða öðru ósæmilegu at- hæfi, þá sé henni skylt að krefj- ast rannsóknar valdsmanns á hátt- erai mannsins og áhrifum þess á uppeldi og hagi barna á heimil- inu. Komi í ljós við rannsókn, að framferÖi hans sé bömunum til tjóns, en þeim gæti að öðru leyti liðið vel á heimilinu, þá beri valdsmanninum að víkja honum burt þaðan um stundar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.