Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 4
V 4 «»p$@öí!ifese»*!ö sakir, eða um lengri tíma, ef nauðsyn krefur. Komist nefndin að raun um, að Itúsráðendur, sem hafa tökubam, vanræki uppeldi þess eða fari illa með barnið, þá sé henni ekki að eins heimilt að taka barnið frá þeim, heldur einnig, ef miiklar sakir eru, að banna þeim að taka vandalaus börn framvegis. Á- kvæði þessi nái og til barnahæla Og annara stofnana, er taka börn til fósturs. Hver, sem veit um glæpsamlegt athæfi gagnvart barni, sé skyldur til aö skýra nefndinni þegar frá því. Þegi hann um það, geti það varðað hann fangelsisrefsingu. Nefndin geti sett barni sérstak- an eftirlitsmann, ef þörf knefur. Nefndin á að veita þeim, sem þess óska, ledðbeiningar um upp- eldi barna og stuðla að aukinni fræðslu um uppeldismál, Hún út- vegi einnig í samráði við for- eldra eða aðstandendur barna eða Bveitarstjórn þeim börnum, sem þurfa þykir, góðan samastað, eft- ir því, sem henni er unt, um langan eða skamman tíma eftir atvikum. Þá skeri og nefndin úr því. Iivaða kvikmyndir megi sýna börnum, og sé því jafnan skyld að sýna nefndarmönnum kvik- mynd áður.en hún er sýnd opin- berlega, ef nefndin óskar þe&s, — Héraðslækni sé skylt að veita nefndinni aðstoð í starfi henmar. ef hún óstkar þess og þvi verður við komið. — í Reykjavík séu 7 rnenn i harwa- verndarnefnd, en 5 í öðrum kaupstöðum eða kauptúnum- Loks sé 7 manna nefnd, sem hafi yfir- nansjón með barnaverndarstarfi nefndanna. Ef einhver þykist rangindum beittur af barnavemd- arnefnd, þá geti hann skotið málinu til yfimefndariiinar. Hún á einnig að hafo sérstakt eftirlit með barnahælmn. Nefnd þessi er i frv. kölluð „yfirbarnaverndar- nefnd“. Það er ófært orð. Mætti kalla liana barnaverndarráð. I greinargerð frumvarpsins seg- ir: „Flutningsmenn em sammála um það aðalatriði frumvarpsins, að bamaverndarnefndir séu fyrir- skipaðar, og telja, að þær geti orðið að miklu gagni. Hins vegar áskilja flutningsmenn sér, hver í sínu lagi, óbundið atkvæði um ýms ákvæði fmmvarpsins-" Meðai þeirra ákvæða er á hvem hátt nefndarmenn skuli valdir, og er því slept hér að svo stöddu að geta þess, hvað þar um stendur í frumvarpinu. Um daginn og veginn BJ irni Bjðsnsson endurtekur hina ágætu skemtun sína annað kvöld kl. 7-Va í Gamla Bíó. Alpýðublaðið er 8 síður í dag. Ebeneser Ebeneserson gjaldkeri verklýðsfélagsdns á Bíldudal, er staddur hér í borg- inni. Húsgogn. Laugavegi 74. Sími 646. Simnefai: Sleipnir. Stofnsett 1900. Láttu gamminn geysa — en þá verða stjórnartaumarnir að vera frá Sle pni. Mun þá ferð- in vel sækjast og greiðlega. anssory Hara'dur Guðmundsson talar I dag I eldhúsutmræðun- um af hálfu Alþýðufiokksins. Söngflokkur verhlýðsfélaganna biður þá, sem tilkynt hafa þátt- töku sína, að koma í skrifstofu Alþýðusambandsims í Edinborg. Montague Normami, forstjóri Englandsbanka. er að írétta? Nœturlceknir er í nótt Sveinn Gunnar&son, Óðinsgötu 1, sími 2263. Otvarpid í dag: Kl. 16: Veðun Iregnir. Kl. 17—19: Útvarp' frá alþingi: Eldhúsdagur í Nd. Kl. lf). Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl. 19,30: Veð- urfregnár. Kl. 19,35: Eniska, 2. fl. Kaupið innbú yðar vandað, með sanngjömu veiði. Skilyrðin oppfyllir Húsgagnavinnustofa Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. Fermingarfdt Fiibbatr, Siaufur, Vasaklútar, Sokkar, Axi bönd Sofffubúð. Kl. 20: íslenzka vikan: Búsiafurðá>' (Sig. Sig., búnaðarmálastj.) Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21—24: Útvarp frá Alþingi: Eldhúsdagur x Nd. Vedrið: Lægð er fyrir austan land á suðaustur’.eið. Önnur er að nálgast vestan yfir Grænland. Hæðir em yfir Norðaustur-Græn- landi og Atlantsliafi. Veðurútlit: Suðvesturland og Faxaflói: Mink- andi norðvestan-átt í dag, en vaxandi suðvestan-átt með snjó- komu eða slyddu í nótt. Togamrnír. Skúli fógeti kom af veiðum í gær. Karlsefni kom af veiöum í nótt. Franskur togari kom hingað í morgun að fá sér kol og salt. Timarit tyrlr iitOýfto: KYNDILL Útgetandl S. V. <1. I kemur út ársflóröungslcga. Flytur fræðandi greimrum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttú verklýðs- ins um heim allan. Oerist áskrif- endur sem fyrst. Vcrð hvérs heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- sonbókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, slfni 988. Milliferðaskipin. Lyra kom lúngað í dag. Suðurlandiö fór til Borgarness í moigun, kemur aft- ur í kvöíd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.