Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 5
I I s Þriðjudaginn 5. april 1932. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kj ör dæma skipunar má fyrri ræða Jóns Baldvinssonai í alþingi í gær. Eftir ákvæðum stjórnarskrárinu- «r og kos.ningalaganna má ætia, *ð hér sé jafn og almennur kosn- Kngarréttur allra kvenna og karla, aem eru 25 ára að aldri. Að vísu er aldurstakmarkið hærra hjá oss íslentíingum en hjá f'csíum öðr m pjóðum, en nú virðist loks orðið samkomulag um þá kröfu, að aðr- ar takmarkanir séu burtu feldar, sem Alþýðuflokkurinn hefir haft lorgöngu í baráttunni fyrir um- liðin 16 ár. En er nú kosningar- rétturinn jafn og almennur prátt fyrir ákvæði kosningalaga og stjórnarskrár? Nei, sannarlega •«kki. Kosningarrétturinn er, fyrlr «tan aðrar takmarkanir, misjafn •eftir þvi, hvar menn búa á laftid- inu. Vald kjósendanna til pess að íiafa áhrif á skipun alþingis er tnisjafnlega mikið, eftir þvi hvar þeir eru búsettir. Kosningarréttur- Snn er bundinn við landamerki. 1366 kjósendur í Norður-Múla- sýslu eiga rétt á því, að kjósa 2 alþingismenn fyrir kjördæmið, jafnmarga og 3320 kjósendur í Eyjafjarðarsýslu, sem líka eiga rrétt á að kjósa 2 þingmenn. En 1958 kjósendur í S'uöur-Pingeyjar- sýslu kjósa að eins einn þing- mann. 492 kjóaendur á Seyðáfefirði «iga rétt á því að kjósa einn þing- mann, og 2042 kjósendur á Akur- ©yri, 2223 kjósendur í Gullbringu- og Kjósar-sýshi og 1028 kjósend- wr í Vestur-lsafjarðarsýslu eiga rétt á þvi, að kjósa að eins einn -alþingismann. En allir erum vér böm hjá Boga. Þessi 7 kjördæmt, sem tek- in eru nokkuð af handahófi út úr skýrslum hagstofunnar frá kosn- iingunum 1931, hafa samtals 12 429 kjósendur. En í Reykjavíkurkaup- «tað, þar sem kosnir eru að eins 4 alþingismenn, er tala kjósenda .12 473, eða nokkru fleiri en sam- tals í áðurnefndum 7 kjördæm- wm, sem þó kjósa 9 alþingismenn. En séu valin úr 12 fámennustu kjördæmin, svo Seyðisfjcrður Norður-Múlas. Norður-Þing. Skagafjaröa s. Vestur-Húnav. Strandas. Vestur-ísafj. Dalasýsla Mýrasýsla V.-Skaftafelss. A.-Skaftafelss. Sang. sem: 492 kjóisa 1 alþm. 1366 — 2 — 683 — 1 — 1963 — 2 — 819 — 1 — 822 — 1 — 1028 1 — 867 — 1 — 970 — 1 — 906 — 1 — 649 — 1 — 1766 — 2 — aem hafa samtals 12 331 kjósanda <og velja 15 alþingismenn, verður mnglætið gagnvart Reykjavík enn augljósara og eigi að undra, þótt krafan uin breytta kjördæmaskip- an eigi þar ríkt. og eindregið fylgi. Lögin um koshingar ti-1 alþiingis veru sett 1877, og tala þnr. ákveð- jkt 30, og skyldi hver sýsla í lahd- inu vera eitt kjördæmi, fólu vitan- Jega í sér það ranglæti, sern síð- ar hefir svo margfaldast nreð breyttum þjóðarhöigum. En á þeim tíma befir þetta eigi verið áberandi. Meginhluti þjóðariinnar bjó þá í sveit og landbúnaðuriinn sá atvinnuvegurinn, sem langflest- ir lands.menn höfðu lífsuppeidi sitt af. Líklega hefir þá eigi meira en liðl. 5% landsmanna búið í kaupstöðum. En 1928 býr meira en helmingur þjóðarinnar í bæj- um, eða 53 þúsund, en í sveit er talið búa 51 þúsund, þó er við það að athuga, að af þeirri tölú búa yfir 4000 mannis í verzlunar- stöðum og þorpunr, siem hafa 300 íbúa og færri. Þessum flutniingi fólks úr sveit- inni til sjávarþorpanna hefix vit- anlega fylgt stórfeld breyting á atvinnuháttumi, en þrátt fyrix það hefir engin tilsvarandi, breyting orðið á skipan alþingis. Að vísu hefir einstaka kjördæmi vcr:ó skift og laust eftir aldamótin, eða 1903, var bætt við 1 þingmanni í Reýkjavík, og tsafjörður, Akur- eyri og Seyðisfjörður voru gerð a'ð sérstökum kjördæmum og skyldi hvert kjósa einn alþingis- mann. 1921 var svo fjölgað um 2 i Reykjavík. Siðan 1877 hefiir sú breytni á orðið, að nú býr rneir en 50°/o þjóðarinnar i bæjum, á móti 5<Vo þá, en fjölgað hefix verið um sex kjördæmakosna þingmenn á siama tíma hjá þessu fólki, sem til sjáv- arplássanna flutti. En nú er kom- ið að þvi, að sá meirihluti þjóð- arinnar, sem býr við lítinn rétt til áhrifa á skipun alþingis, heimt- ar réttláta kjördæmiaskipun, sem á borði veiti öllurn landsmönin- um jafnan koisningarrétt, hvar á landinu sem þeir eru búsettir. Það var til þesis að semja tillög- ur um þetta, að kjördæmanefndin var skipuð. Og stjórnarskrár- frumvarpið, sem hér liggur fyrir iai umræðu, er fyrsta sporið á þeirri leið. Eftiir þvi á að gera öllum stjórnmálasfcoðunum jafní undir höfði. En það er þó ekki kjördæmaskipunin sjálf, en það er nauðsyn að breyta stjómarskránni í þessa átt til þess, að hægt sé að fá viðunandi lausín á kjördæma- skipunina. Og það er af þessum ástæðum að ég, af hálfu Alþýöui'iokksins, hefi gerst flutningsmaður þessa frv. með fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins í kjördæmaskipunar- nefndinni. Það er þó engan veginn svo, að Alþýðuflokkurinn telji þessar breytingar á stjómarskránni full- nægjandi, þótt við þær megi una, að því er til þesis tekur, að koma, fram breyttri k jör d æmaskip un. « Margar og stórfeldar breytingar viill Aiþýðufloikkurinn gera á stjórnarskránni, og. hefir sýnt sumar sliíkar breylinganillögur á'ður á þingi. En við þessa um- ræðu liggja ekki fyrir tdlögur til breytinga frá mér, en má vsra að þæx komi fram við 3ju um- ræðu málsins, eftir því, sem þá sýnist tiltækilegt. Af því ég sam- kvæmt framansögðu eigi ber fram neinar breytingartillögar við frv. við þessa umræöu, þá þarf ég eigi að ræða frv. i einstökum atrið- um nema 4. grein þess, sem ræð- ir um kosningarrétt til alþingis. I þeirri grein eru tvö atriði, sem eru stefnuskrármál Alþýðu- flokksins, hið fyrra er þaö, að veita ungu fólki, 21 árs eða eldri, fullan kosningarrétt. Hið síðara fer fraim á að afmá þann óvirðingarblett úr núgild- andi stjórnarskrá, að svifta menn kosningai'rétti þótt þeir hafi þurft vegna fátæktar að þiggja styrk af sveítarféliagi sínu. Um, þetta hvorttveggja virðasit nú aEir sammála, svo sem sést af nefndarálitununii, bæði meiri og minni hlutans. Fyrir forgöngu Alþýðuilokksins er nú búið að lögtaka bæð! þeissi atriði við kosniíngar tjl bæjar- stjórna og nú virðist svo, sem þetta komist einnig fram sem breyting á stjómarskránni. Það er engin ástæða til þess að hælast um, þótt þessi viðurkenn- ing sé fengin, og að að eins vianti lögfestingu á kosningarrétti unga fólksins og hinu, að láta eigi veitt- an sveitarsityrk varða réttinda- missd, og heidur engin ástæða til þiesis að fara út í ýfingar, þótt ýmsir þeir, sem nú vilja vedta þessu fylgi — að visu þegar það er orðdð alrnent viðurkent — hafj 5—6 sinnum síðustu 10 árin talað og greitt atkvæði á þingi á mótj þessumi réttarbótaíillögum Al- þýðúflokksins. Ég get þá Látið úírætt um ein- stakar greinar stjórnarskrárfrv. eg vil þá snúa m.ér að tillögu» þeim, sem fram hafa komið í kjördæmaskipunarmálinu, og «ew er annar aðalþátturinn í þesstt máli', og mun ég þá eininig I stuttu máli ræða tillögiirnar i kjördæmaskipunannálinu frá AÞ- þýðufloíkknum og Sjálfstæðitt- flokknum, þótt þær ekki liggi nú fyrir, sem breytingartillögur vi8 frv. eins og tillögur Framsóknttr- flokksins. Ég nnun þá taka íyrst til athugunar tillögur Sjálfstæðis- flokksins, sein prentaðar eru sens fylgilskjal aftan við stjómarskrár- frv. í mínum augum eru tveit höi- uðókostir við tillögur Sjálfstæð- isflokksins. Hinn fyrri, og þé minni ókosturinn er það, að már virðast þær nokkuð flóknar r framkvæmd. Sérstalilega virðisí miér sem allmikill ruglingar mundi verða á framboðunum. £ tillögunum er beinlínis ýtt undir það, að margir verði í kjöri af sama flokki, mundi það gem kosninguna talsvert flóknari, og vafasamt hvort kjóisendur mundu í fyrstu átta sig á þessu við kosn- inguna. Um þetta segix svo i tillögunini.: „2. 1 framhoði getur hver sá maður verið, sem er kjörgiengtir og fær hæíilega t _ lu meðmælendet, t. d. 25. Hverjum frambjóðanda m skylt að skýra í friamboðdhu frá flokksafstöðu sinni, þ. e. hvort hann telst til einhvers viðurkends landsmálaflokks, eða styður ein- hvern landsmálaflokk, eða er ut- an flokka. Taía frambjóðenda af sama flokld er ekki í neinu kjör- dcemi öðrum takmörkum bundío en þeim, sem leiðir af kjörgeng- isskilyrðum og meðmælenda- fjölda.“ Þótt mönnum sé gerí að sikyMii að sikýra í framboðinu frá flokkiÞ- afstöðu sinni, þá gæti sjálfsagt oft bmgðið 111 beggja vona, að slíkt yrði svo skýrt, að ekki þyrfti um að villast. Ég álít þetta þó eigi miklð flóknara en núverandi kosningap fyrirkomulag, en það er nú, efti» margra ára framkvæmd, orðlð nokkuð fast j formium, þótt ávall komi fram við hverjar kosnimgap nokkrir ágallar. En höfuðókosturiinn við tillögte Sjálfstæðisimanna er þó það, «8 þeir vilja að „skifting landsins 1 kjördæmi haldist óbreytt sú, sem nú er“. Otg i þessu höfuðatriðí esm þeir algerlega sammála FrBitt- sóknarflokknum, sem segíst víij« halda f.ast í „fulltrúa héraðanna" eins og það hefir verið og verðu* orðað. En kosturinn við ttllögiir þeiirm er sá, að þeir vilja veita ótafc- markaða tölu uppbótarsæta, svp að það náist, sem segir í 1. jgps. stjórnarskrárfrv., „að hver þtng- flokkur hafi þingsæti í samræná við atkvæðatölu þá, sem greídá er frambjóðendum flokksins san»- tals við almennar kosníngar“. Að vísu verður þingmannat«Ia«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.