Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ B Uftlent smJHfflíki getur verið gotftf en innlenf smjðrlfki er betra9 Hlarfaás-smjörlíki er bezt. ná samkomulagi um tilhögun kosninganna sjálfra, Það atriöi æíti ekki að þurfa aö verða deilumál, ef búið er að fcoma sér saman um aðalmálið. Um varatillögu Alþýðuflokksins .Jxarf ekki að fjölyrða. Hún er svo greinileg, að hún skýrir sig að öllu leyti sjálf. Hefir það fyrirkomulag — hiut- ialiskosningar í stórum kjördæm- nm — og verið allmikið rætt op- Jnberiega bæði fyr og síðar. Höfðu og fulltrúar Sjálfstæðisfl. í nmræðum í nefndinni látið iík- lega við því, að aðhyllast slíkt fyxirkomuiag. Enda lýsti Jón Þor- láksson því yfir fyrir hönd fuil- trúa Sjálfstæðisfloikksins á 26. fundi nefndarinnar, 13. jan. 1932, nð þeir gætu, „ef það gæti fröni- ur leitt til samkomulags í nef nd- Inni; fallist á það kosningafyrir- fcomulag, er stungið er upp á í tillögu Jóns Baldvinssonar á 19. fundi nefndarinnar, 19. dez. sl.“ Þótt tiilögur þessar væru þann- Ig bornar fram sem tilraun tii samkomulags í nefndinni, þá te1- «r fulltrúi Alþýðufl. í kjördæma- skipunarnefndinni, að einfaldasta og hentugasta Lausnin á kjör- dæmaskipulaginu sé sú, að gera landið að einu kjördæmi, eitns og aðaltillaga hans hljóðar um. Þá er viðurkent á boröi jafn- rétti kjósenda til að hafa áhrif á skipun alþingisi, hvar á landinu gp.m þeir eru búsettir. Þá Mlur það niðxir sem nú er algengast, að alþingismenn telji sig fulltrúa fyiir tiltekinn fjölda ferhyrnings- milna af meira og minna lxrjóstr- ugu landi, jöklum og eyðisönd- um, þá verða þeir fuiltrúar þjóð- arinnar, fulltrúar fólksins, sem í iandinu býr. Hafnarstjórn Reykja- víkur. Héðinn Valdimarsson flytur á alþingi frutmvarp xmx endurhætur á hafnarlögum Reykjavíkur. Sé sarns konar rétting gerð á kosn- Ingu hafnarniefndar sem nú hefir verið gerð á öðrum bæjarstjórn- ai’nefndxmi með lögum frá 1929 tum kosndingar í máiefnum sveita og kaupstaða, svo að í hana séu tramvegis kosnir þríx bæjarfull- trúar, en borgarstjóri ekki sjálf- kjörinn, og þeir tveir mieoxn utan bæjarstj-órnaiinnar, sem valdir feru í nefnditna, verði einnig hlut- fallskosnir, og hafi þeir þekkiingu á verzlun, útgerö og sígilngtmx. Sé nefndin, hafnarstjórnin, kosin til eins árs í senn. Samþyktir bæjarstjómar, er varða fjárhag hafnarimnar, öðlist eáigi' gildi nema samþyldd hafn- arstjórnar komi til. „Virð'iist það réttmætt samkvæmt sérstöðu þeirri, er höfnin hefir intian bæj- aífyrirtækjanna." Enn eru í frumvarpinu nokkrar fleiri Iagfærmgar á hafnarlögun- um. Stjórnarskráin. f byrjun alþingisfunda í gær skýröu forsetar, eins og venjulegt er, frá þ\n, hvaða erindi alþingi hefðu borist. Voru þá nýkomnai áskoranir til alþingis frá 365 ai- þingiskjósendum á ísafirðd og samhfjóða áskoianir frá 27 kjósendum á Suðureyri í Súg- andafirði um, að þingið geri þær breytingar á stjómarskrá -og kasningalögum landsins, að kosn- ingarétturinn v-erði jafn og al- mennur, fyrir alla lögráða þegna ríkisins. Segja þeir enn fremíur: „Þessum réttlætisltröfum hyggjum vér bezt fullnægt nxeö því, að landið alt verði eitt kjördæmii og þingmenn kosnir aLlir í senin með hlutf ai Lsko.sningum“. JafniTamt var komin áskorun frá 89 kjós- endum á Patreksfirði, sem sfcora á þingið að samþykkja aðaltillögu Jóns Baldvinssonar, fulltrúa Al- þýðuflokksins í kjördæmaskipun- arnefndinni, að landið alt verði eitt kjördæmi, sömuleiðds að al- mennur kosningaréttur verði frá 21 árs aldri og að fátækrastyrkur svifti ekki kosningarétti. Síðan var gengið tii dagskrái' í þinginu, og f óru frarn í efri deiild útv-arpsumræður um sitjómar- skráxmálið. Töluðu þar sinn mað- ur úr hverjum flokki, tvisvar hver, í þessari röð: Jón Þorláksson, Jón BaJdvinsson, Tryggvi ÞórhaJlsson. Var þetta upphaf 2. umræðu um máiið á þessu þxngi, en framhaldi hennar var að loknum útvarps- ræðuto írestaö þangað til í dag. Magnús Torfason flytur breyt- ingartiJlögur við þá breytrángartil- lögu, er 'fuiltrúar „Framsókniar"- fiokksins í stjórnarskrárnefndinni, Einar Árnason og Ingvar Pálma- son, 'hafa áður borið fr.am. Magn- ús vill alls engin uppbótarþiing- sæti tiJ þess að jafna á milli fiokkaima og leggur til, a'ð felt sé niður úr hin-ni tillögunni, að ákveða megi meö lögum að bætt ver'ði við alt að 5 þingmönnum á þann hátt. 1 þess stað leggur hann til, aö bætt verði við þiing- manni fyrir Siglufjörð og öðrum fyrir Gullbrinigu- og Kjósar-sýslu, og komi ekki adrir pingmenn ut- an Ret/kjm’íkur í stdö lamlskjörs- pingmanna. Sjóveðréttar skipverja. Samkvæmt siglingalögunum nær sjóVeðréttur sidpstjóra og annara sldpverja ekki til vá- tryggingarfjár s-kips og farm- gjalds. Farist skip eða sé dæmt óbætandi, falla forréttindi þeirra niður, enda þótt fult verð komi fyrir s-kipiö í v átryggjn garbótum, og eiga þeir á hættu að glata kröfu sinni að öJlu sökum annara skulda skipseiganda. Af þessu Jeiöir og það, að sé kaup skips- hafnar ekki greitt á réttum' gjald- daga, er henni nauðugur einn kostur a'ð stöðva skipið þegar i stað, til þess að eiga ekki á liættu, að réttur hennar falli niður bóta- laust. Til þess að kíppa þessu í lag flytja fulltrúar Alþýðuflokksins í reðri dei'.d alþingiis, Héðinn Valdi- marsson, Haraldur Guðmundsson og Vilmundur Jónsson, frumvarp um þá breytingu á siglingálögun- um, að sjóveðréttur fyrir kröf- um skipshaftiar til kaups og ann- arar þóknunar, sem þeir eiga lög- mætt tilkall til fyrir sitarf srátt í þjónustu skipsins, skulu eitaág ná tiJ vátryggingarfjár skips og farmgjald-s, meðan það er ekki af höndum greitt. Nú ferst skip eða er dæmt óbætandi, og sé vá- tryggingarsala þá óheimilt að láta vátryggingarféð af höndum fyrx en þrír mánuðir eru liðnir frá því aö fyrsta sjópróf var haldið út af slysinu, eða frá þvi, að skip var dæmt óbætandi með löglegri skoðunargerð samkvænxt 4. grein siglingalaganna. Jafnframt sé skýlaust ákvæði 'sett x lögin um það, að fyrir fmm gefið afsal sikipshafnar eða ein- stakra skipverja á sjóveðrétti þeirra skuli ógilt vera, svo að ekki sé unt að lokka rétt af neinum skipverja með því xnóti. írlandsmá!. Dublin, 2. apríl, UP.-FB. Fríríkisstjórnin liefir haldið fundi lil a'ð yiirvaga hvern'g Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Mnnið því eftir að vanti ykbnr rúðnr í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. TannlæbEiingastofan, Strandgötu 26, Hafnariitði, sími 222. Opin daglega kl. 4,30—5,30, HALLUR HALLSSON, tannlæknir. mBUNAB EFTIR 7 MIN~ ÐTUR. Notlð hinar góðn en ddýrn Ijósmyndir í kreppanni 6 myndir 2 kr. opið kl. 1—7. Templarasnnd 3 PhothomaV on, annar tfmi eStir óskum. Sfmí 44». Notið islenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. FRÆ Fallegar páskaJiIjur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Kiappaxstíg 29, Sími SM. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1204, tekiir að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — svara skuli seinustu orðsendinga brezku ríkisstjórnarinnar. Uppkast að svari mun hafa verið gert á fundi, sem lauk laust fyrir mið- ’nætti í -gærkveldi, og er sagt, a0 frírikisstjórmn ætlx aö takia vrán- samLegri stefnu í garð Breta, e* ætlað hefir verið að undanförna. Búist er við, að svar friríkisstjó'm- arinnar verði sent Bretastjórn á sunnudag eða mánudag. Fríríkis- stjórnin mun ekki klofin í máliimi, eins og heyrst hefir, en ýmsra él- stæðna vegna þykir liklegt, að ráölegra þylri að fara samvinnu- leið í nxálunum, enda hafa ný- lendur Bretlands mrákinn áhuga fyrir því, að góð samvinna haJd" ist milli írlands og Bretlands og nýlendnanna. —IUW ■■■ mim ———————— Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. AiþýöupremsHBlðjaw. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.