Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.04.1932, Blaðsíða 7
alþýðublaðið Athugið vel sýnlngar okkar I glcggnm Braons-verzianar. Allar okbar viUnrkendu íegnndir af estnm verða par til sýnis. Voríirnar eru seldar í útsðlum okkar í Týsgðtu 1 og Vesturgðtn 17. Sími 1287. Síknl 864. Ennfremur eru þar seldar allskonar mjólkurvörur, svo sem: Mjólk, rjémi, skyr og smjifr. I heildsðlu h]á Um atvinnumálin og skattamál- m, sem skiíta mönnum í flokka eftir stéttum, hlýtur alt af að 5tanda deilan, annars vegar mili verklýðsstéttarmanna, hins vegar milli stétta atvánnurekenda. Flokkar atvinnurekenda hafa markað stefnuna í löggjöfinni í ■skattamálum og atvinnumálum til hagsmuna fyrir sína stétt og lát- ið þungann af sköttum og ólagið á atvinnuvegum hitna á verklýös- stéttinni. Alþýðan befir að vísu myndað sterk samtök um land alt, svo að hún gietur sótt og var- íst í baráttunni um sjálf vir.nu- kjörin. \ En vegna ranglátrar kjördæma- skipunar hefir verklýðsstéttin eiigi getað haft þau áhrif á löggjöfina — þótt nokkuð Iiafi samt áunnist —, sem henni ber, eftir atkvæða- magni því, er hún ræður yfir samanlagt á öllu landinu. Það er þess vegna engin tilviljun, að Al- þýðuflokkurinn hefir undanfarin 15 ár, og fram að árinu 1931, einm flokka haldið uppi látlausri bar- áttu fyrir breyttri kjördæmaskip- un, og haft forystuna á sama timá í baráttunni fyrir rýmkuðum kosn- ángarrétti. Það hefir verið fundið að til- lögunni um að hafa landið alt eitt kjördæmi, að flokksstjórnirnar mundu ráða því hverjir yrðu í framboði til alþingis, og að erf- iðleikar yrðu á þvi fyrir fram- bjóðendur að kynnast þörfum og óskum landsmanna. Þetta er ekkert annað en fyrir- sláttur, því að nú «&em stendur eru pað flokksstjórnirnar, sem ráða því, hverjir eru í framboði í hverju kjördæmi. Þetta er ekki eingöngu reynsla hér hjá okkur, það er reynsla allra þeirra þjóða, þar sem lýðstjórnarfyrirkomulag hefir fest rætur. Það eru hinir „organiseruðu“ flokkar eða stjórn- ir þeirra, sem mestu ráða mn það, hverjir verða fulltrúar í hin- um einstöku kjördæmum eða hverjir eru settir á lista flokka, ef um hiutfallskosningu er að ræða. Þetta er ekkert óeðlilegt. Bak við flokkana eiga að standa kjóós- endur þeirra víðs vegar um land og þeir velja flokksstjórnirnar eða a. m. k. eiga að gera það. Kjós- endurnir hafa því áhrif á það, hverjir eru valdir til að fara mieð mál flokks síns, og þá einnig á- hrif á það, hverjir eru settir full- trúar í hinum einstöku héruðum eða kjördæmum, auk þess sem að jafnaði mun vera farið eftir því, sem kjósendur í hlutaðeig- andi kjördæmum teldu heppileg- ast eða æsktu eftir. Þetta mundi því ekkert breytast frá því, sem nú er, nú ráða flokksstjórnirnar þessu í samráði við flokksmenn sína. Kjósendur mundu að þessu leyti hafa alveg eins mikil áhrif I og nú. Það hefir verið sagt, að j kjósendur í kjördæmum settu sjálfir fram fulltrúa sina. Þetta er vitanlega ekki útilokað hér, þó að landið væri eitt kjördæmii Ef einhver hefir svo mikiið traust í héraði sínu, að hann sé talinn sjálfsagður fulltrúi fyrir héraðið, þá er ekkert eðlilegra en aö fylgjendur hans hefðu hann í framboði, því að það er ekki nauðsynlegt þó að landið sé eitt kjördæmi að heimta það, að sá, sem býður sig fram til þings, hafi meðmælendur úr öllum fjórðung- um landsins, þó að slíkt sé nú við landskjörið. Enda munu flést- ir slíkir menn, sem eitthvað ber p. í stjórnmálum og líklegri væru til að ná kosningu, standa þannig í flokki sínum, að liklegt er, að þeir yrðu hafðir í kjöri. Síðara atriðið, að eigi sé með þessu fyrirkomulagi trygðúr nægilegur kunnugleiki á högum og þörfum landsmanna, vegna erfiðleilca frambjóðenda á þvi, að sækja fundi víðs vegar um land- ið. Efgi hefir þetta komið að sök við Landskjörið, þá hafa fram- bjóðendur eigi talið eftir sér að ferðast um landið og halda fundi með kjósendum í flestum kjör- dæmum. Enda er það eigi nauð- synlegt, að sami frambjóðandinn , sæki fundi í hverju héraði lands- j ins. Frambjóðendur yrðu þá eins og nú vafalaust úr flestum eða öllum núverandi kjördæmmn landsins, svo kunnugleika þyrfti eigi að skorta á þörfum einstakra héraða. Hins vegar mundi vafalaust verða samkomulag milli flokk- anna um það, að fundir yrðu sem víðast haldnir, og frambjóðend- um gæfist kostur á að sækja sem flesta þeirra. Mundi það frekar stækka sjóndeildarhring þing- manna og opna augu þeirra fyrir margri nauðsyn landsmanna, sem kjördæmið undir núverandi fyrir- komulagi skyggir á. Eftir tillögum Alþýðuflokksins þarf ekki að fjölga þingmönnum frá þvi, sem nú er (þar er samt engin tala nefnd). Það getur verið samkomulagsatriði. Það mætti ai- veg eins fækka þingmönnunum eins og að fjölga þeim. Um það má ákveða i sjáLfum kosningalög- unum. Um önnur atriði, sem snerta sjálfa framkvæmd kosninganna, eru ekki heldur gerðar neinar til- lögur, enda má ganga út frá því sem vísu, að náist samkomulag um fyrirkomulag á kjördæmaskip- uninni, þá verði einnig auövelt að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.