Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 39

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 39 Æskulýðsdagur Þj óðkirkj unnar Safnaðarráðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis verður í safnaðarheimili Bústaða- kirkju sunnudag ki. 16.00 og hádegisfundur presta verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudag 2. mars. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Þórir Steph- ensen. Æskulýðsmessa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Fermingarbörn lesa ritningarorð og bænir. Vænst er þátttöku foreldra ferm- ingarbarna. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómorganistinn leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna kl. 11. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi iaugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safn- aðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Æskulýðsguðsþjónusta í safnað- arheimilinu kl. 14. Ungt fólk aðstoðar við guðsþjónustuna. Skólakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur, tónmenntakenn- ara. Allir velkomnir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Kór Laugar- nesskóla syngur. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 14. Börn og unglingar aðstoða. Organisti Daníel Jónas- son. Óskað eftir þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Ræða: Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Ungmenni úr æskulýðsfélagi Bú- staðasóknar syngja og taka þátt í messuflutningnum. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Æsku- lýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Bjarni Karlsson guðfræðinemi prédikar. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Hulda Helgadótt- ir guðfræðingur. FELLA- og Hólakirkja: Laugar- dag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma , kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Kór Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn Sigvalda Kaldalóns. Unglingar lesa upp og aðstoða við messuna. Organ- isti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: Sjá, vér förum upp til Jerúsalem. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega velkomin. Föstudag 6. mars kl. 13.30. Lagt af stað í ferð fermingarbarna austur í Skálholt. Bænastundir eru í Fríkirkjunni fram að páskum á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 14. Altarisganga. Ungt fólk úr UFMH tekur þátt í messunni. Ragnar Schram og Þorvaldur Daníelsson tala. Leikræn tjáning. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fimmtudag: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa á æskulýðsdegi kl. 11. Fermingar- börn flytja ritningarlestur og frásöguþátt. Sunnudagaskóla- börn flytja helgileik og syngja. Þýskur blokkflautukvartett leikur. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstu- messa kl. 20.30. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fimmtudag: Afmælisfundur kvenfélagsins kl. 20.30. Laugardag 7. mars: Sam- vera fermingarbarna kl. 10. Frá og með öskudegi eru kvöldbænir með lestri Passíusálma í kirkj- unni alla virka daga nema laugardaga kl. 18. LANDSPITALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðspjall dagsins: Matt. 3.: Skírn Krists Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Organ- leikari Orthulf Prunner. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta á æskulýðsdegi kl. 14. Unglingar úr tónlistarskóla Kópa- vogs leika, Ómar Kristmundsson unglingafulltrúi bæjarins flytur ávarp. Fimmtudag 5. mars kl. 20.30 verður fundur á vegum fræðsludeildar safnaðarins í Borgum. Þar mun sr. Þorbjörn Hlynur Árnason fjalla um trúar- hugmyndir í Passíusálmunum. Áætlað er að framhald verði á þessum fræðslufundum á föstu- tímanum. Vænst er fyrirspurna og umræðna og eru allir vel- komnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón Stef- ánsson. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvattir til að mæta. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 28. febrúar: Guðsþjónusta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Síðdegiskaffi eldri borgara kl. 14.30. Þór Halldórsson yfirlæknir talar. Jónas Ingimundarson og Ólafur Magnússon frá Mosfelli fyltja nokkur sönglög. Sunnudag: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Unglingar sýna helgileik, söng- hópur úr kristilegum skólasam- tökum syngur. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar. Hádegis- matur eftir guðsþjónustuna i safnaðarheimilinu í umsjá Kven- félagsins, sérstakur barnaréttur og réttur fyrir fullorðna. Mánu- dag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18, altarisganga. Orgeltónlist frá kl. 17.50. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Félags- starf aldraðra kl. 15. Félagar úi JC Nes koma í heimsókn og ann- ast skemmtiefni. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðs- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Órgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsstarfið kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 18.30 og föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskól- anum kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Ungt fólk syngur létt lög í guðsþjón- ustunni. Organisti verður Olafur W. Finnsson. Þriðjudag: Fundur í æskuiýðsfélaginu Sela, Tinda- seli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 14. Ungt fólk spilar á hljóðfæri og krakkar úr æsku- lýðsfélagi kirkjunnar leiða söng og taka þátt í guðsþjónustunni. Hróbjartur Árnason guðfræði- nemi prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Sighvatur Jónasson. Foreldrar eru hvattir til að koma með fermingarbörnunum. Opið hús fyrir unglingana mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krist konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍKUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Vegna aðalfundar safnaðarins taka ýmsir gestir utan af landi til máls. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20.30. Eitt í Kristi. Upphafsorð og bæn, Ingibjörg Valgeirsdóttir. Vitnisburður, ræðumaður Hulda H.M. Helga- dóttir guðfræðingur. Þátttaka í umsjá KSS-inga. Bæn kl. 20. MOSFELLSPRESTAKALL: í Lágafellskirkju barnasamkoma kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Óskarsdóttir guð- fræðinemi prédikar. Barnakór Varmárskóla syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarsson- ar. Trúnemar aðstoða við guðsþjónustuna. Sr. Birgir Ás- geirsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 16. Barnakór syngur undir stjórn Pálínu Skúladóttur. Trúnemar aðstoða við guðsþjónustuna. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Æskulýðsmessa í Kirkjuhvoli kl. 11 með þátttöku félaga úr Æskulýðsfélagi Garða- sóknar. Undirleik annast Gunnar Gunnarsson. Guðmundur Guð- mundsson æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar aðstoðar. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kór Flensborgarskóla undir stjórn Hrafnhildar Blomst- erberg leiðir söng. Þórhallur Heimisson prédikar. Fermingar- börn aðstoða. Samverustund með fermingarbörnum og for- eldrum þeirra í Fjarðarseli við Strandgötu eftir messu. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Fermingar- börn lesa ritningarorð og bænir og flytja prédikunarefni dagsins í leikþætti. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Æsku- lýðsguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Halldóra Ásgeirsdóttir préd- ikar. Æskufólk tekur þátt í athöfninni. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI Njarðvíkurkirkja: Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 11. Ferm-‘ ingarbörn aðstoða. Sóknarprest- ur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörn aðstoða. Sóknarprest- ur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku fermingarbarna sem flytja ávörp sem fjalla um fjölskylduna og félagana út frá yfirskrift dagsins: Við erum öll eitt í Kristi. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: í dag, laugardag kl. 10, fermingar- fræðsla fyrir 7. bekk E í grunn- skólanum. Á morgun, sunnudag, er sunnudagaskóli kl. 11 og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Mikill og léttur söngur. Tómas Einars- son leikur á trompet og leikur Kári Gestsson undir á píanó. Ungmenni lesa úr Ritningunni og kynna bænaefni. Nk. þriðjudag kl. 20.30 er fyrirbæna- og lof- gerðarstund. Að því loknu biblíu- fræðsla með umræðum yfir kaffibolla. Sr. Örn Bárður Jóns- son. HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- þörn taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyidu- guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Æsku- lýðsmessa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Sóknarprest- ur. BORGARNESPRESTAKALL: Æskulýðsguðsþjónusta í Borg- arneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskól- inn í dag, laugardag, kl. 13.30 í safnaðarheimilinu Vinaminni. Barnasamkoma í kirkjunni sunnudag kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Kvöldvaka æskulýðsdags- ins í safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: ræðumaður sr. Agn- es Sigurðardóttir, fyrrverandi æskulýðsfulltrúi. Mikil tónlist og söngur. Sr. Björn Jónsson. Gamanleikurimi Allir í verkfall frumsýnd- ur á Fáskrúðsfirði Fáskrúdsfirði. LEIKHÓPURINN Vera frum- sýndi síðastliðinn sunnudag' gamanleikinn Allir í verkfall í félagsheimilinu Skrúð á Fá- skrúðsfirði. Leikritið er eftir Duncan Greenwood og þýðandi er Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri er Siguijón Scheving. Með aðalhlutverk í leikritinu fara Magnús Stefánsson, Jón Ólafur Þorsteinsson, Hanna Gréta Hall- dórsdóttir, Hjörtur Kristmundsson, en leikarar eru alls níu. Leikritinu var vel tekið í lok sýn- ingar og var leikurum og leikstjóra færðir blómvendir, sem félagar í Lionsklúbbi Fáskrúðsfjarðar gáfu. Á næstunni eru ráðgerðar sýn- ingar á Austurlandi. - Albert Hér eru samankomnir leikarar, starfsfólk og leikstjóri. Morgunblaðið/Albert

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.