Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 39 Æskulýðsdagur Þj óðkirkj unnar Safnaðarráðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis verður í safnaðarheimili Bústaða- kirkju sunnudag ki. 16.00 og hádegisfundur presta verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudag 2. mars. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Þórir Steph- ensen. Æskulýðsmessa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Fermingarbörn lesa ritningarorð og bænir. Vænst er þátttöku foreldra ferm- ingarbarna. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómorganistinn leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna kl. 11. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi iaugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safn- aðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Æskulýðsguðsþjónusta í safnað- arheimilinu kl. 14. Ungt fólk aðstoðar við guðsþjónustuna. Skólakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur, tónmenntakenn- ara. Allir velkomnir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Kór Laugar- nesskóla syngur. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 14. Börn og unglingar aðstoða. Organisti Daníel Jónas- son. Óskað eftir þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Ræða: Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Ungmenni úr æskulýðsfélagi Bú- staðasóknar syngja og taka þátt í messuflutningnum. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Æsku- lýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Bjarni Karlsson guðfræðinemi prédikar. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Hulda Helgadótt- ir guðfræðingur. FELLA- og Hólakirkja: Laugar- dag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma , kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Kór Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn Sigvalda Kaldalóns. Unglingar lesa upp og aðstoða við messuna. Organ- isti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: Sjá, vér förum upp til Jerúsalem. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega velkomin. Föstudag 6. mars kl. 13.30. Lagt af stað í ferð fermingarbarna austur í Skálholt. Bænastundir eru í Fríkirkjunni fram að páskum á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 14. Altarisganga. Ungt fólk úr UFMH tekur þátt í messunni. Ragnar Schram og Þorvaldur Daníelsson tala. Leikræn tjáning. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fimmtudag: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa á æskulýðsdegi kl. 11. Fermingar- börn flytja ritningarlestur og frásöguþátt. Sunnudagaskóla- börn flytja helgileik og syngja. Þýskur blokkflautukvartett leikur. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstu- messa kl. 20.30. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fimmtudag: Afmælisfundur kvenfélagsins kl. 20.30. Laugardag 7. mars: Sam- vera fermingarbarna kl. 10. Frá og með öskudegi eru kvöldbænir með lestri Passíusálma í kirkj- unni alla virka daga nema laugardaga kl. 18. LANDSPITALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðspjall dagsins: Matt. 3.: Skírn Krists Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Organ- leikari Orthulf Prunner. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta á æskulýðsdegi kl. 14. Unglingar úr tónlistarskóla Kópa- vogs leika, Ómar Kristmundsson unglingafulltrúi bæjarins flytur ávarp. Fimmtudag 5. mars kl. 20.30 verður fundur á vegum fræðsludeildar safnaðarins í Borgum. Þar mun sr. Þorbjörn Hlynur Árnason fjalla um trúar- hugmyndir í Passíusálmunum. Áætlað er að framhald verði á þessum fræðslufundum á föstu- tímanum. Vænst er fyrirspurna og umræðna og eru allir vel- komnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón Stef- ánsson. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvattir til að mæta. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 28. febrúar: Guðsþjónusta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Síðdegiskaffi eldri borgara kl. 14.30. Þór Halldórsson yfirlæknir talar. Jónas Ingimundarson og Ólafur Magnússon frá Mosfelli fyltja nokkur sönglög. Sunnudag: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Unglingar sýna helgileik, söng- hópur úr kristilegum skólasam- tökum syngur. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar. Hádegis- matur eftir guðsþjónustuna i safnaðarheimilinu í umsjá Kven- félagsins, sérstakur barnaréttur og réttur fyrir fullorðna. Mánu- dag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18, altarisganga. Orgeltónlist frá kl. 17.50. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Félags- starf aldraðra kl. 15. Félagar úi JC Nes koma í heimsókn og ann- ast skemmtiefni. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðs- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Órgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsstarfið kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 18.30 og föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskól- anum kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Ungt fólk syngur létt lög í guðsþjón- ustunni. Organisti verður Olafur W. Finnsson. Þriðjudag: Fundur í æskuiýðsfélaginu Sela, Tinda- seli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 14. Ungt fólk spilar á hljóðfæri og krakkar úr æsku- lýðsfélagi kirkjunnar leiða söng og taka þátt í guðsþjónustunni. Hróbjartur Árnason guðfræði- nemi prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Sighvatur Jónasson. Foreldrar eru hvattir til að koma með fermingarbörnunum. Opið hús fyrir unglingana mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krist konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍKUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Vegna aðalfundar safnaðarins taka ýmsir gestir utan af landi til máls. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20.30. Eitt í Kristi. Upphafsorð og bæn, Ingibjörg Valgeirsdóttir. Vitnisburður, ræðumaður Hulda H.M. Helga- dóttir guðfræðingur. Þátttaka í umsjá KSS-inga. Bæn kl. 20. MOSFELLSPRESTAKALL: í Lágafellskirkju barnasamkoma kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Óskarsdóttir guð- fræðinemi prédikar. Barnakór Varmárskóla syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarsson- ar. Trúnemar aðstoða við guðsþjónustuna. Sr. Birgir Ás- geirsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 16. Barnakór syngur undir stjórn Pálínu Skúladóttur. Trúnemar aðstoða við guðsþjónustuna. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Æskulýðsmessa í Kirkjuhvoli kl. 11 með þátttöku félaga úr Æskulýðsfélagi Garða- sóknar. Undirleik annast Gunnar Gunnarsson. Guðmundur Guð- mundsson æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar aðstoðar. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kór Flensborgarskóla undir stjórn Hrafnhildar Blomst- erberg leiðir söng. Þórhallur Heimisson prédikar. Fermingar- börn aðstoða. Samverustund með fermingarbörnum og for- eldrum þeirra í Fjarðarseli við Strandgötu eftir messu. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Fermingar- börn lesa ritningarorð og bænir og flytja prédikunarefni dagsins í leikþætti. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Æsku- lýðsguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Halldóra Ásgeirsdóttir préd- ikar. Æskufólk tekur þátt í athöfninni. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI Njarðvíkurkirkja: Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 11. Ferm-‘ ingarbörn aðstoða. Sóknarprest- ur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörn aðstoða. Sóknarprest- ur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku fermingarbarna sem flytja ávörp sem fjalla um fjölskylduna og félagana út frá yfirskrift dagsins: Við erum öll eitt í Kristi. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: í dag, laugardag kl. 10, fermingar- fræðsla fyrir 7. bekk E í grunn- skólanum. Á morgun, sunnudag, er sunnudagaskóli kl. 11 og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Mikill og léttur söngur. Tómas Einars- son leikur á trompet og leikur Kári Gestsson undir á píanó. Ungmenni lesa úr Ritningunni og kynna bænaefni. Nk. þriðjudag kl. 20.30 er fyrirbæna- og lof- gerðarstund. Að því loknu biblíu- fræðsla með umræðum yfir kaffibolla. Sr. Örn Bárður Jóns- son. HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- þörn taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyidu- guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Æsku- lýðsmessa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Sóknarprest- ur. BORGARNESPRESTAKALL: Æskulýðsguðsþjónusta í Borg- arneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskól- inn í dag, laugardag, kl. 13.30 í safnaðarheimilinu Vinaminni. Barnasamkoma í kirkjunni sunnudag kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Kvöldvaka æskulýðsdags- ins í safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: ræðumaður sr. Agn- es Sigurðardóttir, fyrrverandi æskulýðsfulltrúi. Mikil tónlist og söngur. Sr. Björn Jónsson. Gamanleikurimi Allir í verkfall frumsýnd- ur á Fáskrúðsfirði Fáskrúdsfirði. LEIKHÓPURINN Vera frum- sýndi síðastliðinn sunnudag' gamanleikinn Allir í verkfall í félagsheimilinu Skrúð á Fá- skrúðsfirði. Leikritið er eftir Duncan Greenwood og þýðandi er Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri er Siguijón Scheving. Með aðalhlutverk í leikritinu fara Magnús Stefánsson, Jón Ólafur Þorsteinsson, Hanna Gréta Hall- dórsdóttir, Hjörtur Kristmundsson, en leikarar eru alls níu. Leikritinu var vel tekið í lok sýn- ingar og var leikurum og leikstjóra færðir blómvendir, sem félagar í Lionsklúbbi Fáskrúðsfjarðar gáfu. Á næstunni eru ráðgerðar sýn- ingar á Austurlandi. - Albert Hér eru samankomnir leikarar, starfsfólk og leikstjóri. Morgunblaðið/Albert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.