Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 1
B L A Ð ALLRA LANDSMANNA íslandsmótið í knattspymu 1987 MIÐVIKUDAGUR 20. MAI BLAD Morgunblaðið gefur út þetta 16 síðna auka- blað í tilefni íslandsmótsins í knattspymu, en keppni í 1. deild karla hefst á morgun. í því eru upplýsingar um leikmenn félag- anna, er leika í 1. deild karla, upplýsingar um félögin og breytingar frá síðasta keppn- istímabili. A-dómarar eru kynntir, dagsetn- ingu og tíma allra leikja er getið, alls mótsins í heild og eins fýrir hvert lið sérs taklega, auk annars efnis, sem máli skiptir. Blaðið er hugsað sem handbók fyrir þá, sem fylgjast með SL-mótinu-1. deild karla, og eru þeir hvattir til að halda blaðinu til haga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.