Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 4

Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 4
4 B PsiyfflwMiifetft /IÞROTTIR MWVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 Knattspyrnufélagið Valur • Guðmundur Hreiðarss. • Guðmundur Baldurss. 26 ára markvörður 27 ára markvörður 8 A-1 • Þorgrímur Þráinsson • Guðni Bergsson 28 ára varnarmaður 21 árs varnarmaður 13A-1 12A-1 • Sævar Jónsson 28 ára varnarmann 36 A-1 • Hafþór Sveinjónsson 25 ára varnarmaður 3 A-1 • Bergsveinn Sampsted 20 ára varnarmaður • Ólafur Jóhannesson 29 ára varnamaður • Berþór Magnússon 24 ára miðvaliarleikmaður • Hilmar Sighvatsson 27 ára miðvallarleikmaður • Njáll Eiðsson 28 ára miðvallarleikmaður 6 A-1 • Jón Grétar Jónsson 21 árs framherji 2 U21 • Sigurjón Kristjánsson 25 ára miðvallarleikmaður 4 A-1 • Magni Blöndal Péturss. 30 ára miðvallarieikmaður • Ingvar Guðmundsson 22 ára miðvallarleikmaður 1 A-1 • Ámundi Sigmundsson 25 ára framherji • Valur Valsson 26 ára framherji 1 A-1 • Anthony Karl Gregory 20 ára framherji • Ingi Björn Albertsson 34 ára framherji 15 A-1 • Einar P. Tómasson Valur Stofnað: 1911 Heimilisfang: Hlíðarendi við Laufásveg, R Sími: 11134 og 12187 Framkvæmdastjóri: Guðbjörg Þórhallsdóttir Sími 611757 Skrifstofutími: 9-17 Formaður: Eggert Magnússon Búningur: Rauð peysa með hvítu hálsmáli og hvítri ermafit, hvítar buxur og rauðir sokkar íslandsmeistarar: 1930, 1933, 1935, 1936, 1937, 1938, 1940. 1942, 1943, 1944, 1945, 1956, 1966, 1967, 1976, 1978, 1980, 1985 Bikarmeistarar: 1965, 1974, 1976, 1977 Leikir Vals Kl. 21/5 Víðir —Valur 20:00 31/5 Valur-ÍBK 20:00 6/6 KA — Valur 14:00 10/6 Valur — ÞórA. 20:00 13/6 FH-Valur 16:00 21/6 Valur-ÍA 20:00 30/6 Fram —Valur 20:00 6/7 Valur-KR 20:00 12/7 Völsungur — Valur 20:00 20/7 Valur — Vfðir 20:00 26/7 ÍBK-Valur 20:00 29/7 Valur-KA 20:00 7/8 ÞórA. — Valur 19:00 16/8 Valur-FH 19:00 19/8 ÍA-Valur 19:00 23/8 Valur—Fram 16:00 05/9 KR —Valur 14:00 12/9 Valur — Völsungur 14:00 Menn eiga að snúa sér að öðru, njóti þeir ekki boltans - segir lan Ross, þjálfari Vals • lan Ross „OKKUR er spáð mikilli velgengni i sumar og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en við stöndum undir álaginu. Þrátt fyrir miklar mannabreytingar á undanförnum árum hefur liðið á hverjum tíma náð vel saman og við höfum ekki kvartað, 2. sæti 1984, 1. sæti 1985, 2. sæti 1986 og samkvæmt þessu það fyrsta i ár,“ sagði lan Ross, þjálfari Vals. „Auðvitað var ieiðinlegt að tapa titlinum í fyrra á markamismun, en gleðin er fyrir öllu. Ég hef ávallt lagt áherslu á ánægjuna, menn verða að hafa gaman af því, sem þeir gerat þrátt fyrir mótlæti. Ef menn njóta ekki knattspyrnunnar eiga þeir einfaldlega að snúa sér að öðru. Hugarfarið hjá Völsurum er frá- bært og menn eru tryggir sínu félagi. Það er stór og mikill kostur og gerir allt starf auðveldara. Vals- menn, sem leikið hafa með öðrum félögum, hafa snúið aftur og fyrir var sterkur hópur leikmanna. Ég trúi ekki öðru en allir í öllum félög- um reyni ætíð að gera sitt besta og það er jú það, sem áhorfendur vilja sjá. Við ætlum ekki að bregð- ast áhorfendum og vonandi eru önnur lið sama sinnis. Okkar fámenni en samhenti hópur á 18 erfiða leiki framundan og við byrjum í Garðinum. Enn einu sinni er Víði spáð falli, en liðið er sýnd veiði en ekki gefin. Við höfum góðan meðbyr, samkeppnin innan hópsins er mikil, menn gefa sig í leikina, en úrslitin ráðast ekki fyrr en flautað er til leiksloka." Breytingar Komnir: SævarJónsson frá Noregi Ingi Björn Albertsson frá FH Ólafur Jóhannesson frá FH Guðm. Baldursson frá Fram Njáll Eiðsson frá Einherja Farnir: Stefán Arnarson í KR SnævarHreinsson íVölsung HilmarHarðar. í Aftureldingu Ársæll Kristjánsson hættur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.