Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 14
14 B__________/ÍÞRÓTTIR MIÐVWUDAGUR 20. MAÍ 1987 íþróttafélagið Völsungur • Haraldur Haraldsson • Svavar Geirfinnsson 20 ára markvörður 20 ára varnarmaður Byrjaði 1983 Byrjaöi 1984 • Þórfinnur Hjaltason 23 ára markvörður Byrjaði 1986 • Sveinn Freysson 23 ára varnarmaður Byrjaði 1981 • Snævar Hreinsson 20 ára miðvallarleikmaður Nýliði, 2 U-18, 5 U-16 • Skarphóðinn ívarsson 20 ára varnarmaður Byrjaði 1984 *■ | • Aðalsteinn Aðalsteins. 25 ára miðvallarleikmaður Nýliði, 3 A-l, 5 U-21 • Ómar Rafnsson 24 ára varnarmaður Byrjaði 1985, 4 A-l, 9 U-l • Eiríkur Björgvinsson 20 ára miðvallarleikmaður Frá 1986, 6 U-18, 10 U-16 • Sigurgeir Stefánsson 22 ára varnarmaður Byrjaði 1981 • Birgir Skúlason 26 ára varnarmaður Byrjaði 1978 • Grétar Jónasson 20 ára miðvallarleikmaður Byrjaði 1986, 6 U-l • Pétur Pétursson 27 ára varnarmaður Byrjaði 1977 • Helgi Helgason 27 ára miðvallarleikmaður Byrjaði 1976, 8 U-l • Björn Olgeirsson 25 ára miðvallarleikmaður Byrjaði 1979 • Kristján Olgeirsson 26 ára sóknarmaður Byrjaði 1977,1 A-I.9U-18 • Jónas Hallgrímsson 26 ára framherji Byrjaði 1983 • Unnar Jónsson 19 ára varnarmaður Byrjaði 1986 • Sigurður lllugason 27 ára framherji Byrjaði 1981 • Hörður Benónýsson 24 ára framherji Byrjaði 1982 Þetta er notaleg tilfinning en henni fylgir viss kvíði -segir Guðmundur Ólafsson, þjálfari Völsungs # Guðmundur Ólafsson „HÚSVÍKINGAR eru sem von er gífurlega ánægðir með að hafa náð langþráðu takmarki — að leika í 1. deild og etja kappl við þá bestu. Stuðningur heima- manna er mikill og þetta er notaleg tilfinning, en henni fylgir viss kvíði,“ sagði Guðmundur Ol- afsson, þjálfari Völsungs, en Húsvíkingar ieika nú í fyrsta sinn í 1. deild karla. Guðmundur tók við liðinu í fyrra og undir hans stjórn sigraði Völs- ungur í 2. deild. Guðmundur byrjaði að þjálfa í Stykkishólmi 1980, næstu tvö árin var hann með Bolvíkinga, tók sér svo frí í eitt ár, en 1984-1985 þjálfaði hann meist- araflokk kvenna hjá UBK með góðum árangri. En það er allt ann- að að þjálfa lið í 1. deild karla. „Við höfum æft meira núna, en þegar við vorum í 2. deild, æfðum fram í miðjan desember og þá tók við þjálfun hjá sjúkraþjálfara í mán- uð, en síðan hefðbundinn undir- búningur. Þó við séum nýliðar í deildinni, þá erum við með leik- menn, sem hafa leikið með öðrum liðum í 1. deild, við vitum hvað er framundan og takmarkið er að standa sig eins vel og kostur er og aðstæður leyfa. Það er ómögulegt að spá um gengi liðanna, því forsendur eru breyttar frá fyrra ári. Reykjavíkur- liðin hafa samt visst forskot vegna betri æfingaaöstöðu, hvar gervi- grasið er, en ég er ekki dómbær á endanlega röð og óska engum þes að falla. Næsti leikur er ávallt það, sem málið snýst um. Við fáum Keflvík- inga í heimsókn í fyrsta leik og erum tibúnir að taka á móti þeim, en leikurinn verður erfiður fyrir okkur eins og allir leikir." Völsungur Stofnað: 1927 Heimilisfang: 640, Húsavík Sími: 96-42052 Framkvæmdastjóri: Ingólfur Freysson Skrifstofutími: Klukkan 9-5 virka daga Formaður: Árni Grétar Gunnarsson Búningur: Hvít peysa með grænum röndum á ermum, grænar buxur með hvítri rönd og hvítir sokkar Varabúningur: Græn peysa með hvítum röndum á ermum, grænar buxur með hvítri rönd á hlið og hvítir sokkar Meistarar í 3. deild: 1968, 1971, 1979 Meistarar í 2. deild: 1986 Leikir Völsungs 21/5 Völsungur — ÍBK Kl. 20:00 29/5 Þór A. — Völsungur 20:00 06/6 Völsungur —ÍA 14:00 11/6 KR —Völsungur 20:00 14/6 Völsungur — Vfðir 20:00 19/6 KA —Völsungur 20:00 28/6 Völsungur-FH 20:00 05/7 Fram —Völsungur 20:00 12/7 Völsungur —Valur 20:00 19/7 IBK —Völsungur 20:00 26/7 Völsungur - Þór A. 20:00 29/7 lA — Völsungur 19:00 07/8 Völsungur —KR 19:00 16/8 Vfðir —Völsungur 19:00 19/8 Völsungur —KA 19:00 23/8 FH —Völsungur 19:00 05/9 Völsungur —Fram 14:00 12/9 Valur — Völsungur 14:00 Breytingar Komnir: Aðalsteinn Aðalsteinsson frá Noregi Snævar Hreinsson frá Val Hörður Benónýsson frá HSÞ-b Farnir: Vilhelm Frederiksen Jón L. Ríkharðsson til ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.