Morgunblaðið - 20.05.1987, Síða 11

Morgunblaðið - 20.05.1987, Síða 11
PflrigmM*^ /ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 _B 11 Knattspyrnufélagið Víðir, Garði Stofnað: 1936 Heimilisfang: Vallarhús, Garði Sími: 92-7330 Formaður: Einvarður Alberts. Búningur: Blá peysa með hvítri rönd, bláar buxur með hvítri rönd og hvítir sokkar. Meistari í 3. deild: 1982 • Gísli Heiðarsson 22 ára markvörður 138 leiki • Jón Örvar Arason 27 ára markvörður 11 leikir • Sigurður Magnússon 26 ára varnarmaður 166 leikir 0 Halldór Einarsson 29 ára varnarmaður 155 leikir 0 Vilhjálmur Einarsson 26 ára varnarmaður 205 leikir Leikir Víðis Kl. 21/5 Vfðir —Valur 20.00 29/5 Víðir — KA 20.00 6/6FH —Víðir 14.00 11/6 Víðir — Fram 20.00 14/6 Völsungur — Víöir 20.00 19/6Víðir —ÍBK 20.00 28/6 Þór A. — Víðir 20.00 3/7 Víðir — ÍA 20.00 12/7 KR — Víðir 20.00 20/7 Valur — Víðir 20.00 26/7 KA - Viðir 20.00 30/7 Víðir — FH 20.00 10/8 Fram — Víðir 19.00 16/8 Viðir — Völsungur 19.00 19/8 ÍBK — Víðir 19.00 23/8 Víðir — Þór A. 19.00 5/9 (A — Víöir 14.30 12/9 Vfðir — KR 14.00 • Ólafur Róbertsson 24 ára varnarmaður 160 leikir 0 Sævar Leifsson 23 ára varnarmaður 20 leikir • Gísli M. Eyjólfsson 32 ára varnarmaður 81 leikur • Daníel Einarsson 28 ára varnarmaður 222 leikir • Guðjón Guðmundsson 27 ára miðvallarleikmaður 250 leikir 0 Hlrðar Sæmundsson 22 ára miðvallarleikmaður 28 leikir 0 Þorsteinn Eyjólfsson 17 ára miðvallarleikmaður 5 leikir 0 Hlynur Jóhannsson 16 ára miðvallarleikmaður 5 leikir 0 Vilberg Þorvaldsson 24 ára miðvallarleikmaður 175 leikir 0 Björn Vilhelmsson 22 ára miðvallarleikmaður 38 leikir 0 Hjálmar Hallgrímsson 21 árs miðvallarleikmaður 5 leikir 0 Svanur Þorsteinsson 20 ára framherji 50 leikir 0 Björgvin Björgvinsson 26 ára framherji 150 leikir með ÍBK og Víði 0 Grétar Einarsson 22 ára framherji 143 leikir sn í.ét. M>. 0 Guðm. Jens Knútsson 31 árs framherji 283 leikir Breytingar Komnir: Sævar Leifsson frá KR Björgvin Björgvinsson Hjálmar Hallgrímsson frá ÍBK fráUMFG Farnir: Mark Duffield ÍKS Helgi Bentsson ÍÍBK Verðum að nýta reynsluna en verður samt mjög erfitt - segir Haukur Hafsteinsson, þjálfari Víðis „Keppnistímabilið leggst svona sæmilega í mig, en við gerum okkur alveg grein fyrir að þetta getur orðið erfið barátta," sagði Haukur Hafsteinsson þjálf- ari Víðis í Garði í samtali við Morgunblaðið. „En við höfum fengið vissa reynslu á þeim 2 árum sem liðið hefur leikið í 1. deild og hana verðum við að nýta okkur til hins ýtrasta." „Undirbúningurinn hefur gengið vel og það er góður andi innan hópsins og allir staðráðnir í að gera sitt besta. Við urðum þó fyrir áfalli að Grétar Einarsson sem verið hefur marksæknasti leikmað- ur liðsins meiddist og verður ekki með í fyrstu leikjunum. Þetta er slæmt fyrir lið eins og okkur sem hefur yfir takmörkuðum leik- mannafjölda að ráða.“ Haukur sagði að þeir Víðismenn hefðu ekki sett sér neitt annað markmið en að taka einn leik fyrir í einu. „Auðvitað stefnum við í að halda sæti okkar í 1. deild og ná betri árangri en á síðasta ári.“ Ekki vildi Haukur spá neinu um röð efstu og neðstu liðanna í 1. deild, en sór fyndist nokkuð Ijóst að Reykjavíkurfélögin yrðu sterk og myndu að öllum líkindum berj- ast um íslandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Víðir leikur gegn Val á heima- velli í sínum fyrsta leik og sagði Haukur að allar líkur bentu til að leikið yrði á grasinu. „Valsmenn eru með eitt besta lið í 1. deild og þeir virðast vera í ákaflega góðu formi. Þetta verður því erfiður leik- ur, en við leikum á heimavelli og takist okkur vel upp getur allt skeð. En við skulum spyrja aö leikslok- um,“ sagði Haukur Hafsteinsson. 0 Haukur Hafsteinsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.