Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 10

Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 10
10 B /ÍÞRÖÍlÍff’MIÐVTKUDAGlJR 20. MAÍ1987 íþróttafélagið Þór • Baldvin Guðmundsson 24 ára markvörður 59 leikir, 7 U-16 I • Sveinn Pálsson 20 ára varnarmaður 3 leikir • Ómar Guðmundsson 33 ára markvörður 1 leikur • Stefán Rögnvaldsson 21 árs varnarmaður 2 leikir • Árni Stefánsson 28 ára varnarmaður 215 leikir • Jónas Róbertsson 26 ára varnarmaður 139 leikir • Einar Arason 24 ára varnarmaður 20 leikir • Júlíus Tryggvason 21 árs varnarmaður 44 leikir, 3 U-21 leikir • • Valdimar Pálsson 19 ára varnarmaður 1 leikur • Sigurbjörn Viðarsson 27 ára varnarmaður 154 leikir Þór Stofnað: 1915 Heimilisfang: íþróttahús Glerárskóla Sími: (96) 22381 Framkvæmdastjóri: Jónas Hallgrímsson Skrifstofutími: Alla virka daga milli kl. 16.00 og 18.00 Formaður: Sigurður Arnórsson Búningur: Hvít peysa, rauðar buxur og hvítir sokkar. Varabúningur: Alrauður íslandsmeistarar: Sigurvegar- ar í þriðju deild 1975. • Gísli Bjarnason 23 ára miðvallarleikmaöur nýlði • Guðmundur V. Sigurðs. 27 ára miðvallarleikmaður nýliði • Nói Björnsson • Siguróli Kristjánsson 27 ára miðvallarleikmaður 21 árs miðvallarleikmaður 227 leikir 50 leikir, 4 U-21 1,1 U-181 • Páll Gíslason 17 ára miðvallarleikmaður nýliði, 8 U-16 I • Árni Þór Árnason 17 ára framherji nýliði, 8 U-16 I • Halldór Áskelsson 22 ára framherji, 101 I 11 A, 6 U-21,5 U-18,4 U-16 • Kristján Kristjánsson • Sölvi Ingólfsson • Hlynur Birgisson 27 ára framherji 24 ára framherji 19 ára framherji 74 leikir nýliði 35 leikir, 2 U-21, 5 U-18 Leikir Þórs Kl. 21/5 Fram — ÞórA. 20:00 29/5 ÞórA. — Völsungur 20:00 06/6 l'BK-ÞórA. 14:00 10/6 Valur-ÞórA. 20:00 14/6 ÞórA.-lA 20:00 18/6 KR-ÞórA. 20:00 28/6 Þór A. — Víðir 20:00 04/7 KA-ÞórA. 16:00 12/7 Þór A. — FH 20:00 19/7 Þór A. — Fram 20:00 26/7 Völsungur —Þór A. 20:00 29/7 Þór A. — ÍBK 20:00 07/8 Þór A. — Valur 19:00 16/8 ÍA-ÞórA. 19:00 19/8 ÞórA.-KR 19:00 23/8 Víðir — Þór A. 19:00 05/9 ÞórA.-KA 14:00 12/9 FH-ÞórA. 14:00 Höfum fundið smjörþefinn af toppbaráttunni -segir Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs • Jóhannes Atlason „ÞÓR stóð ekki undir þeim vænt- ingum, sem gerðar voru til liðsins í fyrra, en leikmennirnir hafa fundið smjörþefinn af því að vera í toppbaráttu og takmarkið í ár er að gera betur en á siðasta keppnistfmabili," sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs. Jóhannes er reyndur þjálfari og er nú með Þórsliðið öðru sinni eft- ir að hafa tekið sér frí í fyrra. „Liðið er mikið breytt síðan ég þjálfaði það 1985. Við erum ekki álitnir vera með topplið og því er pressan ekki eins mikil, en úrslitin fara ekki alltaf eftir bókinni. Reykjavíkurliðin koma vel út úr öllum spám og Valsmenn virðast vera með frískasta liðið, en knatt- spyrnan er óútreiknanleg. Úrslitin ráðast ekki fyrirfram og ég efast um að mikill munur verði á liðun- um, þegar á hólminn er komið. Nýliðar eiga yfirleitt erfitt upp- dráttar, en það verður erfitt að leika á Húsavík og KA gefur ekk- ert eftir heima. Því verða allir laikir erfiðir, en heimavöllurinn hefur verið okkar sterkasta vopn og verður það vonandi áfram. Þór hefur undanfarin tvö ár leik- ið gegn meisturum fyrra árs í fyrsta leik og sigrað í bæði skiptin. Enn byrjum við á meisturunum og að sjálfsögðu viljum við viðhalda hefð- inni.“ Breytingar Komnir: Guðmundur Valur Sigurðsson frá UBK Gísli Bjarnason frá Aftureldingu. Ómar Guðmundsson frá KS Magnús Helgason frá Vask Sölvi Sölvason frá Vask Farinn: BaldurGuðnason IFH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.