Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 2
2 B
jlsiiripittiMaMfo /IÞROTTIR MIDVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987
Knattspyrnufélagið
Fram
• Friftrik Þ. Friftriksson • Ólafur K. Ólafsson • Viftar Þorkelsson • Jón Sveinsson • Þorsteinn Þorsteins.
23 ára markv 71 I 30 ára markvörður 24 ára varnarmaftur 22 ára varnarm., 60 I. 23 ára varnarm., 135 I.
7 A, 5 21, 5 Ú-18, 7 U-16 Nýlifti 146 leikir, 7 A-1, 1 U-21 4 U-21, 9 U-18, 4 U-16 3 A, 5 21, 6 U-18, 7 U-16'
• Ormarr Örlygsson • Pétur Þ. Óskarsson • Sverrir Einarsson • Bjarni J. Stefánsson • Kristján Jónsson
25 ára varnarmaður 19 ára varnarmaður 23 ára varnarmaður 20 ára varnarmaftur 24 ára varnarm., 6 I.
53 leikir, 3 A-1 2 leikir 123 leikir, 4 U-18, 3 U-16 2 leikir, 2 U-18, 11 U-16 11 A, 5 21,4 U-18, 7 U-16
• Hergeir Eliasson • Pétur Arnþórsson • Janus Guðlaugsson • Kristinn R. Jónsson • Pétur Ormslev
20 ára varnarmaður 22 ára miðvallarlm., 6 I. 32 ára miðvallarleikmaður 23 ára miðvallarleikmaður 29 ára miðvallarlm., 213 I.,
nýliði , 5 A, 6 U-21,4 U-18, 3 U-16 7 leikir, 34 A-1, 15 U-18 123 leikir, 4 U-21, 4 U-18 25 A-1, 1 U-21, 6 U-18
• Valdimar Stefánsson • Arnljótur Davíðsson • Örn Valdimarsson • Jón Oddsson • Jónas Guðjónsson
23 ára miðvallarleikmaður 21 árs framherji 22 ára framh., 54 I. 29 ára framherj' 20 ára framherji
22 leikir, 4 U-18, 7 U-16 25 leikir, 4 U-18, 11 U-16 2 U-21, 9 U-18, 2 U-16 3 leikir, 1 A-1 5 leikir, 7 U-16
Við höfum titil að verja og
látum bikarinn ekki af hendi
-segir Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram
• Ásgeir Elíasson
„FLESTIR spá sjálfsagt Val sigri
i deildinni í ár, en við höfum titil
að verja og látum bikarinn ekki
af hendi, ætlum okkur aft verfta
íslandsmeistarar," sagfti Ásgeir
Elfasson, þjálfari Fram.
„Knattspyrnan breytist til batn-
aðar með hverju árinu og æ fleiri
lið leika skemmtilegri bolta. Hvað
okkur varðar, söknum við að sjálf-
sögðu nafnanna úr framlínunni,
Guðmundar Torfasonar og Guð-
mundar Steinssonar, en við
höldum settu marki. Vörnin er
sterk og sömuleiðis miðjan, en
sóknin er enn spurningarmerki. En
við hlökkum til að takast á við
vandann og mér líst bærilega á
komandi íslandsmót
Ég hef trú á að Reykjavíkurliðin
ásamt Skagamönnum og Þór verði
í efri hluta deildarinnar. Valsmenn
eru sterkastir núna, en burtséð frá.
styrkleika og stööu í deildinni, þá
er alltaf erfiðast að leika gegn
þeim. Mikil barátta hefur ætíð ver-
ið í innbyröisleikjum Fram og Vals
og ég held að á því verði ekki breyt-
ing.
Annars er fyrsti leikur mótsins
ávallt erfiður. Þá er hugurinn mest-
ur í flestum, væntingarnar miklar
og spenna í lofti. Við byrjum á Þór
heima, höfum engar áhyggjur af
hefðinni og ætlum að sigra, en ég
veit að Þórsarar mæta sterkir til
leiks og við vanmetum ekkert lið.
I síðustu viku létum við af hendi
tvo bikara, en þeim þriftja, íslands-
meistarabikarnum, ætlum við að
halda og gripið verður fastara með
sigri í fyrsta leik."
Fram
Stofnaft: 1908
Heimilisfang: Safamýri 28, R
Sími: 34792/35033
Framkvæmdastjóri:
Jóhann G. Kristinsson
Skrifstofutími: 13-14
Formaður: Halldór B. Jónsson
Búningur: Blá peysa með hvítu
hálsmáli og ermafit, hvítar bux-
ur og bláir sokkar með hvítri fit
Varabúningur: Hvít peysa,
hvítar buxur og bláir sokkar
íslandsmeistarar: 1913, 1914,
1915, 1916, 1917, 1918, 1921,
1922, 1923, 1925, 1939, 1946,
1947, 1962, 1972, 1986
Bikarmeistarar: 1970, 1973,
1979, 1980, 1985
Leikir
Fram
Kl.
21/5 Fram —ÞórA. 20:00
30/5 ÍA —Fram 16:00
8/6 Fram — KR 20:00
11/6 Víöir — Fram 20:00
16/6 Fram —KA 20:00
19/6 FH —Fram 20:00
30/6 Fram — Valur 20:00
5/7 Fram — Völsungur 20:00
15/7 (BK-Fram 20:00
19/7 ÞórA. — Fram 20:00
26/7 Fram-ÍA 20:00
30/7 KR —Fram 20:00
10/8 Fram —Vföir 19:00
16/8 KA —Fram 19:00
19/8 Fram-FH 19:00
23/8 Valur —Fram 16:00
5/9 Völsungur—Fram 14:00
12/9 Fram-lBK 14:00
Breytingar
Komnir:
Kristján Jónsson
Pétur Arnþórsson
Jón Oddsson
Udo Lucas
Ólafur K. Ólafsson
Ragnar Margeirsson
frá Þrótti
frá Noregi
frá ÍBÍ
frá FH
frá Þrótti
frá Belgíu
Farnir:
GuðmundurTorfason til Belgíu
Guðm. Steinsson til V-Þýskal.
Steinn Guðjónsson til Noregs
Guðmundur Baldursson íVal
Hafþór Sveinjónsson íVal
Gauti Laxdal í KA
Þórður Marelsson íVíking
Þorsteinn Vilhjálmsson íFylki
Jóhannes Björnsson íTindastól