Morgunblaðið - 21.06.1987, Page 60

Morgunblaðið - 21.06.1987, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1987 t Móðir mín, tengdamóðir og amma, SESSEUA ÞÓRÐARDÓTTIR, Ellihelmlllnu Grund, áður Vesturbergi 8, lést á Elliheimilinu Grund 12. júní. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Friðgeir Hallgrímsson Ragnheiður Magnúsdóttir, Sigríður Eva, Hallgrfmur og Sesselja. S t Utför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður afa, langafa og langalangafa, GUÐGEIRS JÓNSSONAR, bókblndara, sem lést 7. júní sl., fer fram frá Dómkirkjunni þann 24. júni ki. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Guðrún Sigurðardóttir, Guðrún Guðgeirsdóttir, Eyjólfur Jónsson, Einar Guðgeirsson, Jóna Einarsdóttir, Sigrún Frederiksen, Willy Frederiksen, Ásbjörg Guðgeirsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Jón Guðgeirsson, Guðrún Jóhannesdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. t Eiginkona mín, móðirokkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Kleppsvegi 36, sem lést 13. júní, verður jarðsett frá Áskirkju mánudaginn 22. júní kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á DAS, Hrafnistu. Ásbjörn Guðjónsson, Svava Ásbjörnsdóttir, Gústaf Bergmann, Hrafnhildur Ásbjörnsdóttlr, Ólafur Ágústsson, Gunnar Ásbjörnsson, Guðbjörg Jóna Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkaer eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, bróðursonur, bróðir og tengdasonur, ÁRSÆLL GUNNARSSON, Holtsgötu 19, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Garðakirkju þriðjudaginn 23. júní kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Erla Inga Skarphéðinsdóttir, Sara Ósk Ársælsdóttir, Skarphéðinn Örn Ársælsson, Erla Ársælsdóttir, örn Jóhannesson, Dagmar Gunnarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Guðbjörg Axelsdóttir, Skarphóðinn Guðmundsson. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR PETRÍN GUÐBRANDSDÓTTÍR, Rauðalæk 18, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. júní kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Slysavarnafélag íslands. Snorri Júlfusson, Guðrún Snorradóttir, Hilmar Snorrason, Jón K. Ingibergsson, Guðrún H. Guðmundsdóttir og barnabörn. + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi, JÓHANNES H. GUÐJÓNSSON fró Patreksfirði, Bólstaðarhlfð 32, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. júni kl. 15.00. Markúsína A. Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, + SIGFÚS JÓHANNSSON, Sléttahrauni 15, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Frfkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 23. júní kl. 15.00. Béra Guðbrandsdóttir. SigríðurP. Guð- brandsdóttir frá Hrafnkelsstöðum Fædd 31. mars 1914 Dáin 15. júní 1987 Næstkomandi mánudag kveðjum við enn eitt systkinanna frá Hrafn- kelsstöðum Sigriði Petrín Guð- brandsdóttur. Hún var fædd 31. mars 1914, dóttir hjónanna Ólafar Gilsdóttur og Guðbrandar Sigurðs- sonar bónda á Hrafnkelsstöðum. Systkinin voru ellefu en Pétur lést á bamsaldri en hin tíu komust til fullorðinsára. Undanfarin ár höf- um við horft á eftir þeim hveiju á fætur öðru yfir móðuna miklu, fyrst Ingólfi ’72, Jennýju ’83, Sigurði ’84, Guðrúnu ’85, Stefaníu ’85 og nú Sigríði. Eftir lifa Halldóra á Brúarlandi, Andrés, Ólöf og Hrefna búsett í Reykjavík. Sigga. eins og hún var kölluð, varð bráðkvödd á heimili sínu 15. júní sl. en undanfarin ár hafði hún tvisvar fengið slæm áföll. En Sigga var ekki þannig skapi farin að hún léti slíkt buga sig heldur dreif hún sig upp og lét sig aldrei vanta er fjölskyldan kom saman af einhverju tilefni. Það virðist vera ættarfylgja frá Hrafnkelsstaðasystkinunum, þessi óbugandi kjarkur og dugnaður þó móti blási um stund. Á ynghi. árum vann hún við verslunarstörf og sem skipsþema. Þetta átti vel við hana enda elskaði hún að vera innan um fólk og þess nutum við í þessari samhentu fjölskyldu. Það var því oft fjörugt hér áður þegar systkinin hittust með okkur bömin, mörg á líkum aldri. Á Gullbrúðkaupsdegi foreldra sinna 6. október 1951 giftu þau sig þijú systkinin og þá gekk Sigga að eiga eftirlifandi mann sinn, Guð- mund Snorra Júiíusson. Þetta var mikið gæfuspor því ljúfari maður en Snorri er vandfundinn. Þau eign- uðust tvö böm; Guðrúnu er býr í Dalbæ Hrunamannahreppi, gift Jóni K. Ingibergssyni og Hilmar skipstjóra hjá Ríkisskip, giftan Guð- rúnu H. Guðmundsdóttur. Bama- bömin eru fjögur. Sigga var i mörg ár sjómanns- kona og gætti bús og bama, en þau Snorri höfðu ásamt systkinum hennar, Andrési og Ólöfu, reist sér hús á Rauðalæk 18. Minnisstæðar eru Bimu ferðimar með þeim hjón- unum á hennra heimaslóðir. Og eftir að bömin fæddust fengum við systumar að passa. Þegar Sigga fór í siglingu með Snorra var alltaf komð færandi hendi, enda vom Hilmar og Hrafnkell oft klæddir eins og bræður. Þegar Magnea hleypti heimdraganum í fyrsta sinn til útlanda undir vemdarvæng Snorra á gömlu Heklunni lét Sigga sitt ekki eftir liggja, því hún bað vinkonu sína um að taka á móti henni í erlendri höfn. Svo annt var henni um afdrif systurdótturinnar, að hún kæmist örugg á ieiðarenda. Um leið og við systkinin þökkum Siggu fyrir allt gott í gegnum árin samhryggjumst við ykkur Snorri, Guðrún og Hilmar. Og við vitum að þar sem hún er nú í hópi systkin- anna sem á undan em farinn líður henni vel. Guð blessi minningu hennar. Magnea, Birna og Hrafnkell. Blómostofa Friöfinns Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavik. Sími 31099 Opið öllkvöld tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. + Móðir mín, AGNES EINARSDÓTTIR frá Vogl, Bergþórugötu 63, verður jarðsungin fró Fossvogskirkju mánudaginn 22. júní kl. 13.30. Ágúst Hólm Magnússon. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KATRÍNAR H. JÓNASDÓTTUR, Stórhoiti 18, Reykjavfk. Matthildur Marteinsdóttir, Guðlaug Marteinsdóttir, Halldór Marteinsson, Anna Aradóttir, Jónas Marteinsson, BJörg Marfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu samúö, studdu okkur og styrktu við andlát og útför JÚLÍUSAR JÓNASAR ÁGÚSTSSONAR, Langholtsvegi 208. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Júlfusdóttir, Guðrún Júlfusdóttir, Þröstur Júifusson, Bjarki Júlfusson, Ágúst Benediktsson, Guðrún Einarsdóttir, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum af alhug öllum þeim sem auðsýndu okkur samúö og hlý- hug viö andlát og jarðarför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdaföður og afa, AGNARS FRIÐBERGS ÞÓRS HARALDSSONAR vélfræðings Siglufirði. Guðlaug Konráösdóttir, Sigrún V. Agnarsdóttir, Sveinn Aðalbjörnsson, Haraldur Þór Agnarsson, Slgrún H. Jóhannsdótir, Óli Andrés Agnarsson, Ásta Katrfn Helgadóttir, Kristrún Konný Agnarsdóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR GRÖNDVOLD, Reynimel 23. Vandamenn. Legsteinar h Kársnesbraut 112, Kóp. S: 641072. i*mdóí Ooið frá kl. 15-19. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf ________um gerð og val legsteina._ !g S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ■ SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.