Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 42
fll
42
'0»">> ím'ii (•{■ «rin*{nn«t(»(f nmr- r«r'/rr
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framtíðarstörf
Óskum eftir að ráða traust og ábyggilegt
starfsfóik í eftirtalin störf:
1. Vinna við þvotta- og hreinsivélar (þvotta-
maður).
2. Afgreiðsla og innpökkun.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra Fannar hf.,
Skeifan 11, sími 82220.
Frá Fræðsluskrifstofu
Austurlandsumdæmis
Sálfræðingar
Laus til umsóknar er staða forstöðumanns
ráðgjafa- og sálfræðideildar.
Upplýsingar gefur undirritaður í síma
97-4211.
Fræðslustjóri.
Dagheimilið
Vesturás
Okkur hér á Vesturási vantar fóstrur í 100%
starf frá 1. ágúst og 1. september.
Heimilið er lítið og notalegt og stendur við
Kleppsveginn.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
688816.
Hrafnista Hafnarfirði
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús
á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290.
Sími53755
Framtíðarstörf
Okkur vantar góða og vana verkmenn til
framtíðarstarfa.
Fjölbreytileg vinna. Góð vinnuaðstaða.
Svarað verður á skrifstofu og í síma til kl.
20.00 í kvöld.
Börkurhf.,
Hjallahrauni 2,
Hafnarfirði,
sími 53755.
RLYKJAVÍK
Herbergjaþernur
Óskum eftir að ráða herbergjaþernur til
framtíðarstarfa. Hlutastörf koma til greina.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á hótel-
inu í dag og næstu daga.
Holidaylnn,
Sigtúni 38, Reykjavik.
Garðabær
Blaðbera vantar á Flatir, Hraunsholt (Fitjar)
og Lyngmóa.
Upplýsingar í síma 656146.
JltagtiiiÞIáfrifr
Rafvirkjar
— bifvélavirkjar
Okkur vantar nú þegar rafvirkja til starfa við
rafmagnsverkstæði okkar. Einnig vantar okk-
ur bifvélavirkja eða menn vana bifvélavið-
gerðum. Mikil vinna og góð laun fyrir dugandi
menn.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma
95-4128 á dagin og 95-4190 á kvöldin.
Vélsmiðja Húnvetninga,
Blönduósi
Byggingaraðili
BYGGINGAFÉLAG
GYLFA & GUNNARS
Borgartúni 31. S. 20812 — 622991
6
10-15 múrarar
2-4 nemar
og aðstoðarmenn
vantar í Reykjavík. Mikil og örugg vinna
næstu árin.
Upplýsingar í símum 91-687656 og 77430,
bflasímar 985-21147 og 985-21148.
GylfiÓ. Héðinsson,
múrarameistari.
GILDIHF
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa:
★ Vanan framreiðslumann í Grillið.
★ Framreiðslunema í Grill og Súlnasal.
★ Aðstoðarfólk í sal (Garðskála).
★ Uppvask í eldhúsi.
★ Ryksugun í veitingasölum.
★ Einnig vantar fólk í kvöld- og helgarstörf.
Um er að ræða bæði fastar vaktir og tíma-
vinnu í uppvask, ræstingu og fata-
geymslu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
frá kl. 09.00-13.00 næstu daga. .
Gildihf.
Reykjavík
Lausar stöður
Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1.
júlí.
Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys-
ingar.
Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf
kemur til greina.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu.
Barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl.
10-12 í síma 35262.
Trésmiðir
Óskum að ráða trésmiði í vinnu í Bolungarvík.
Mikil vinna.
Jón Fr. Einarsson,
Byggingarþjónustan, Bolungarvík,
sími 94-7351.
Kennarar
Barnaskólinn á Eyrarbakka hefur starfað
óslitið frá 1852 og er nú með alla bekki
grunnskólans.
Að skólanum vantar kennara til kennslu á
ýmsum aldursstigum og íþróttakennara í
hálfa stöðu. Húsnæði er fyrir hendi. Athugið
að við erum í góðu og batnandi vegasam-
bandi við höfuðborgarsvæðið.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3117.
Starfsfólk
— f rystihús
Vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Ekki
yngra en 16 ára. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 92-4666 og 92-6048 á
kvöldin.
Brynjólfurhf.,
Njarðvík.
Iðnaðarmenn óskast
Óskum eftir iðnaðarmönnum til starfa: Vél-
virkjum, plötusmiðum, pípulagningamönn-
um, rennismiðum, bifvélavirkjum og
blikksmiðum.
Aðstoðum við útvegun húsnæðis.
Uppl. veitir Gestur Halldórsson í vinnutíma
í síma 94-3711 og á kvöldin í 94-3180.
Vélsmiðjan Þórhf.,
Rörverk hf.,
Suðurgötu 9, ísafiröi.
Mötuneyti
skipadeildar
óskar eftir að ráða starfsmann til starfa nú
þegar.
Upplýsingar veitir mötuneytisstjóri skipa-
deildar í síma 685160.
SAMRAND ISL.SAMVINNUFE1AGA
STARFSMANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Afgreiðslustörf
— skrifstofustörf
Vegna mikillar eftirspurnar vantar á skrá fólk
til afgreiðslu og skrifstofustarfa á Reykjavíkur-
svæðinu hálfan og allan daginn.
Heimilishjálp
Getum bætt við okkur duglegu fólki til starfa
við heimilishjálp í Hafnarfirði og Garðarbæ.
VETTVANGUR
STARFSM I ÐLUN