Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 45 Lionsklúbbur Bolungarvíkur: Afhentu Bræðratungu gjöf LIONSKLÚBBUR Bolungarvík- ur afhenti fyrir skemmstu Bræðratungu, vistheimili og þjónustumiðstöð fyrir þroska- hefta á ísafirði, 50 þúsund krónur, sem ætlaðar eru til að auðvelda kaup á stólalyftu fyrir heimilið. ÞEKIU IÖRVARI BETUR ÞEKJU KJÖRVARI þekur viðinn miög vel og ver hann óblíðri íslenskri veðráttu. ÞEKJU KJÖRVARI hindrar ekki eðlilega útöndun viðarins. ÞEKJU KJÖRVARI hentar því vel á allar viðartegundir. ÍSftSí*. CUIOCA. HURtXR. CRINDVtW Oft WNSÞYHNANIECT'. HVUANOI. FÚAVARNA«Pft Á uppstigningardag, þegar gjöfín var afíient, buðu Lionsmenn í Bol- ungarvík heimilisfólki og starfsfólki Bræðratungu í dagsferð til Bolung- arvíkur. Ferðin hófst á því að vistmenn fóru í sund í hina glæsilegu sund- laug Bolvíkinga. Eftir að hafa notið skemmtunar þar við sund og af- slöppun í heitum pottum, var haldið í félagsheimilið. Þar var öllum boð- ið upp á glæsilegar veitingar í boði Lionsfélaga og eiginkvenna þeirra. Þar fór síðan fram afhending gjaf- arinnar. Einar Jónatansson, fráfar- andi formaður Lionsklúbbs Bolungarvíkur, afhenti Erling Níelssyni, forstöðumanni Bræðra- tungu, gjöfina. Að lokinni smá dansskemmtun í félagsheimilinu var haldið í stutta sjóferð. Farið var á Hauki ÍS undir skipstjórn Lionsfélagans, Vagns Hrólfssonar. Á meðfylgjandi mynd er Erling Níelsson, til vinstri, að taka á móti gjöf Lionsmanna úr hendi Einars ‘ Jónatanssonar. Aðrir á myndinni eru, talið frá vinstri: Sigurður E. Hannesson, fráfarandi gjaldkeri, Einar K. Guðfinnsson, formaður, og Hreinn Eggertsson, gjaldkeri. Hótel Þelamörk við Akureyri Við bjóðum gistingu í vistlegum eins og tveggja manna herbergjum. Heit og góð sundlaug á staðnum. Morgunverður og aðrar máltíðir eftir pöntunum. Svefnpokapláss fyrir einstaka hópa. Verið velkomin. Hótel Þelamörk, simi 96 21772 Þekjandi viðarvörn Ilmandi nýbakað krvddbrauð & smiör rúgbrauð & smiör fint brauð & smiör aróft brauð & smí Ekket t að fela. ALLORKA SJÖUNDA SUMARIÐ í RÖÐ. VIÐ BJOÐUM YKKUR KLASSA HÓTEL“ Já, vegna þúsunda ánægðra ATLANTIK- farþega, sem margir hverjir fara ár eftir ár! - Og þeir þiðja um sömu gisti- staðina, Royal Torrenova (ógleymanlegt andrúmsloft); Royal Jardin dei Mar (stór- kostleg aðstaða fyrir unga sem aldna); Royal Playa de Palma (glæsileiki, gæði - frábær staðsetning!) Og alls staðar sama góða þjónustan. - Þar eru hinir þrautreyndu íslensku fararstjórar ATLANTIK, engin undantekning. Þeirstanda fyr- ir skoðunarferðum, sem Ijóma í minningunni um ókomin ár. Og nú einnig íbúðahótelið Royal Magaluf á samnefndri strönd. Brottfarardagar: 4. júlí 6 sæti laus. 13. júlí 4 sæti laus. 25. júlí laus sæti- fjölskyldutilboð. 3. ágúst 12 sæti laus. 15. ágúst uppselt— biðlisti. 24. ágúst 16 sæti laus. 5. sept. 14 sæti laus. 14. sept. laus sæti- aukaferð fyrir aldraða 26. sept. uppselt- biðlisti. 5. okt. uppselt- biðlisti. <TTCO<VTH<I FERÐASKRIFSTOFA. HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388-28580.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.