Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 9 ri BAB-DANS-OBIENTAL MATUR. S10312. Laugavl 16. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. OPNUM Á MORGUN SJá nánar f Morgunblaðinu á morgun NÝTT SÍMANÚMER Frá 22. þessa mánaðar höfum vér símanúmerið 62 30 40 G. HELGASON & MELSTEÐ HF. Rauðarárstíg 1. E. TH. MATHIESEN H.F. B/EJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. TSílamatkadutLnn Citroen BX TRS '84 3 þ.km., 5 gíra. V. 450 þ. Audi 100 cc ’84 39 þ.km., sóllúga o.fl. V. 720 þ. B.M.W 520i '84 46 þ.km., sjálfsk. V. 600 þ. Saab 90 1986 13 þ.km., 5 gira. V. 485 þ. Ford Escort 1300 LX '86 21 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ. Daihatsu Cuore '86 8 þ.km. Útvarp + segulb. V. 255 þ. Porsche 924 ’80 Fallegur sportbíll. V. 580 þ. M. Benz 250 ’80 6. cyl. sjálfsk., sóllúga o.fl. V. 480 þ. Saab 99 Gl 4 dyra '83 48 þ.km. 5 gíra. V. 380 þ. Rover 3500 '83 70 þ.km. Leðurklœddur o.fl. V. 830 þ. B.M.W. 5201 '84 46 þ.km. Sjálfsk. V. 600 þ. Mazda 626 GLX 5 dyra '84 63 þ.km. 5 dyra. V. 440 þ. Fiat Panda 4x4 '85 21 þ.km. V. 285 þ. Volvo 340 GL '85 35 þ.km. V. 390 þ. Daihatsu Charade CX '86 17 þ.km. 5 dyra. v. 315 þ. International Scout 1979 Ekinn 75 þ.km. 8 cyl. Sjálfsk. Mikiö ondur- nýjaður, talstöð o.fl. Sjón er sögu rikari. Verð 470 þús. Ford Scorpio 2.0 CL 1986 Vinrauöur, ekinn 69 þ.km. 5 gíra. Glæsi- legur bfll. Verö 780 þús. Subaru Justy 4x4 1987 Hvftur, ekinn 4 þ.km. (70 ha.) Upphækkaö- ur toppur, sóllúga, litað gler, dráttarkrókur. Sórpantaöur bfll. Verö 410 þús. M. Benz 280 SE 1978 hvítur, ekinn 100 þ.km. Sjálfsk. Útlit og gangverk í sérflokki. Verð 590 þús. Pajero Turbo diesel (langur) '87 M/háþekju. Ekinn 13. þ.km. Sjálfskiptur. 7 manna m/aukahl. Verö 1230 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. NATO tryggir friðinn Friðarfundur í Færeyjum Síðdegis á hvítasunnudag efndu æskulýðssamtök Sambands- flokksins og Fólkaflokksins ásamt Frelsisfylkingunni Vesturleið í Færeyjum til friðarfundar í Göngugötunni í Þórshöfn og safnað- ist nokkur mannfjöldi þar saman. Á friðarfundinum var haldið fram málstað Atlantshafsbandalagsins og er það ánægjuleg nýþreytni á samkomum af þessu tagi. Frá þessu og ýmsu öðru um hug Færeyinga til alþjóðlegra öryggismála er nýlega sagt í þlaðinu Dimmalætting. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Samkvæmt frásögn Dimmalætting sóttu nokkur hundruð manns friðarfundinn í Þórs- höfn. Fluttar voru ræður og sungið, þ. á m. Ijóðið „NATO-tátturinn“, sem ungur Fuglfirðingur hafði ort um friðarstarf Atlantshafsbandalagsins. Meðal ræðumanna var Trygvi F. Guttesen, einn af forystumönnum Sam- bandsflokksins. Hann lagði áherslu á, að flokk- urinn hefði alla tið haft staðfasta skoðun á gildi aðildarinnar að Atlants- hafsbandalaginu, en aðrir flokkar verið tví- stígandi. Fólkaflokkur- inn hefði verið andsnúinn bandalaginu en breytt um stefnu fyrir um einu ári. Innan Jafnaðar- mannaflokksins væru nú uppi mismunandi skoð- anir og sú festa sem áður hefði þar verið í afstöðu til þessa máls væri nú ekki lengur fyrir hendi. Trygvi Guttesen kvaðst helst vilja að ástandið í heiminum væri með þeim hætti, að hvorki væri þörf á NATO né Varsjárbandalaginu. En menn mættu ekki gleyma því hvers vegna NATO hefði verið stofn- að. Það hefði verið sett á laggimar sem andsvar við yfirgangi kommún- ista í Austur-Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. Það væri engum vafa undirorpið að NATO hefði sfðan komið í veg fyrir þá fyrirætlan Sov- étmanna að festa kommúnisma í sessi i Evrópu allri. Hann vék siðan að skoðanamun innan bandalagsins á siðustu árum og deildi á stefnu Ankers Jörgensen og danskra jafnaðar- manna, sem ætið virðast hafa fyrirvara á í stuðn- ingi sínum við vamar- stefnu NATO. Taldi hann þessa stefnu danskra krata hafa haft áhrif á flokksbræður þeirra í Færeyjum og skýrði það, hve ráðvilltir þeir væm í afstöðu sinni upp á síðkastið. „Það er ekki hægt að skiija í sundur frið og frelsi — þetta tvennt hlýt- ur alltaf að tengjast,“ sagði Guttesen. „Þess vegna er það markleysa þegar leiðtogar alræð- isríkjanna boða frið. Hvemig geta kommún- istar talað um frið þegar þeir þora ekki einu sinni að lofa þegnum sinum að búa við frelsi? Hefðu þeir stýrt löndum sínum í samræmi við óskir fólksins þá væri friður ríkjandi og ekki þörf á Atlantshafsbandalaginu og Varsjárbandalaginu." Stuðningnr við NATO f Dimmaiætting er einnig greint frá niður- stöðu nýlegrar könnunar á afstöðu fólks I Færeyj- um til Atlantshafsbanda- lagsins. Svör fengust frá 529 manns, 129 stuðn- ingsmönnumm Fólka- flokksins, 139 stuðnings- mönnum Sambands- flokksins, 122 stuðningsmönnum Jafn- aðarmannaflokksins og 139 stuðningsmönnum Þjóðveldisflokksins (sbr. súlurit hér að ofan). Spurt var hvort menn vildu áframhald á aðild að NATO með óbreyttu fyrirkomulagi, þ.e. aðild fyrir tilstuðlan Dan- merkur (óbroyti), hvort menn vildu úrsögn úr bandalaginu (óheftir) eða sjálfstæða aðild að því (sjálvst.). f Ijós kom að mestu andstæðumar voru á milli stuðningsmanna Sambandsflokksins og Þjóðveldisflokksins, en meiri svipur var með af- stöðu stuðningsmanna Fólkaflokksins og Jafn- aðarmannaflokksins. Af þátttakendunum voru 87,1% stuðnings- manna Sambandsflokks- ins og tæplega 60% stuðningsmanna Fólka- flokksins hlynntir óbreyttri aðild að NATO, en 66,9% stuðnings- manna Þjóðveldisflokks- ins vildu úrsögn úr bandalaginu. Sömu skoð- unar voru 30% stuðnings- manna Jafnaðarmanna- flokksins en um 50% þeirra vildu óbreytta að- ild. Innan Fólkaflokksins var mestur stuðningur við sjálfstæða aðild að NATO, tæplega 30%, en í öðrum flokkum var hann lftdU sem enginn. Ingerhillur oqrekkar Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eigum á lager og útvegum með stuttum fycirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari SSrszsmur B/LDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætartekjur nú en eiga litil réttindi i lífeyrissjóðum. Verðbréfamarkaður lönaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæðum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sparnaö sem myndar lífeyri síöar á ævinni. Sýnið fyrirhyggju og látið okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar upplýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.