Morgunblaðið - 23.06.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 23.06.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 9 ri BAB-DANS-OBIENTAL MATUR. S10312. Laugavl 16. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. OPNUM Á MORGUN SJá nánar f Morgunblaðinu á morgun NÝTT SÍMANÚMER Frá 22. þessa mánaðar höfum vér símanúmerið 62 30 40 G. HELGASON & MELSTEÐ HF. Rauðarárstíg 1. E. TH. MATHIESEN H.F. B/EJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. TSílamatkadutLnn Citroen BX TRS '84 3 þ.km., 5 gíra. V. 450 þ. Audi 100 cc ’84 39 þ.km., sóllúga o.fl. V. 720 þ. B.M.W 520i '84 46 þ.km., sjálfsk. V. 600 þ. Saab 90 1986 13 þ.km., 5 gira. V. 485 þ. Ford Escort 1300 LX '86 21 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ. Daihatsu Cuore '86 8 þ.km. Útvarp + segulb. V. 255 þ. Porsche 924 ’80 Fallegur sportbíll. V. 580 þ. M. Benz 250 ’80 6. cyl. sjálfsk., sóllúga o.fl. V. 480 þ. Saab 99 Gl 4 dyra '83 48 þ.km. 5 gíra. V. 380 þ. Rover 3500 '83 70 þ.km. Leðurklœddur o.fl. V. 830 þ. B.M.W. 5201 '84 46 þ.km. Sjálfsk. V. 600 þ. Mazda 626 GLX 5 dyra '84 63 þ.km. 5 dyra. V. 440 þ. Fiat Panda 4x4 '85 21 þ.km. V. 285 þ. Volvo 340 GL '85 35 þ.km. V. 390 þ. Daihatsu Charade CX '86 17 þ.km. 5 dyra. v. 315 þ. International Scout 1979 Ekinn 75 þ.km. 8 cyl. Sjálfsk. Mikiö ondur- nýjaður, talstöð o.fl. Sjón er sögu rikari. Verð 470 þús. Ford Scorpio 2.0 CL 1986 Vinrauöur, ekinn 69 þ.km. 5 gíra. Glæsi- legur bfll. Verö 780 þús. Subaru Justy 4x4 1987 Hvftur, ekinn 4 þ.km. (70 ha.) Upphækkaö- ur toppur, sóllúga, litað gler, dráttarkrókur. Sórpantaöur bfll. Verö 410 þús. M. Benz 280 SE 1978 hvítur, ekinn 100 þ.km. Sjálfsk. Útlit og gangverk í sérflokki. Verð 590 þús. Pajero Turbo diesel (langur) '87 M/háþekju. Ekinn 13. þ.km. Sjálfskiptur. 7 manna m/aukahl. Verö 1230 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. NATO tryggir friðinn Friðarfundur í Færeyjum Síðdegis á hvítasunnudag efndu æskulýðssamtök Sambands- flokksins og Fólkaflokksins ásamt Frelsisfylkingunni Vesturleið í Færeyjum til friðarfundar í Göngugötunni í Þórshöfn og safnað- ist nokkur mannfjöldi þar saman. Á friðarfundinum var haldið fram málstað Atlantshafsbandalagsins og er það ánægjuleg nýþreytni á samkomum af þessu tagi. Frá þessu og ýmsu öðru um hug Færeyinga til alþjóðlegra öryggismála er nýlega sagt í þlaðinu Dimmalætting. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Samkvæmt frásögn Dimmalætting sóttu nokkur hundruð manns friðarfundinn í Þórs- höfn. Fluttar voru ræður og sungið, þ. á m. Ijóðið „NATO-tátturinn“, sem ungur Fuglfirðingur hafði ort um friðarstarf Atlantshafsbandalagsins. Meðal ræðumanna var Trygvi F. Guttesen, einn af forystumönnum Sam- bandsflokksins. Hann lagði áherslu á, að flokk- urinn hefði alla tið haft staðfasta skoðun á gildi aðildarinnar að Atlants- hafsbandalaginu, en aðrir flokkar verið tví- stígandi. Fólkaflokkur- inn hefði verið andsnúinn bandalaginu en breytt um stefnu fyrir um einu ári. Innan Jafnaðar- mannaflokksins væru nú uppi mismunandi skoð- anir og sú festa sem áður hefði þar verið í afstöðu til þessa máls væri nú ekki lengur fyrir hendi. Trygvi Guttesen kvaðst helst vilja að ástandið í heiminum væri með þeim hætti, að hvorki væri þörf á NATO né Varsjárbandalaginu. En menn mættu ekki gleyma því hvers vegna NATO hefði verið stofn- að. Það hefði verið sett á laggimar sem andsvar við yfirgangi kommún- ista í Austur-Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. Það væri engum vafa undirorpið að NATO hefði sfðan komið í veg fyrir þá fyrirætlan Sov- étmanna að festa kommúnisma í sessi i Evrópu allri. Hann vék siðan að skoðanamun innan bandalagsins á siðustu árum og deildi á stefnu Ankers Jörgensen og danskra jafnaðar- manna, sem ætið virðast hafa fyrirvara á í stuðn- ingi sínum við vamar- stefnu NATO. Taldi hann þessa stefnu danskra krata hafa haft áhrif á flokksbræður þeirra í Færeyjum og skýrði það, hve ráðvilltir þeir væm í afstöðu sinni upp á síðkastið. „Það er ekki hægt að skiija í sundur frið og frelsi — þetta tvennt hlýt- ur alltaf að tengjast,“ sagði Guttesen. „Þess vegna er það markleysa þegar leiðtogar alræð- isríkjanna boða frið. Hvemig geta kommún- istar talað um frið þegar þeir þora ekki einu sinni að lofa þegnum sinum að búa við frelsi? Hefðu þeir stýrt löndum sínum í samræmi við óskir fólksins þá væri friður ríkjandi og ekki þörf á Atlantshafsbandalaginu og Varsjárbandalaginu." Stuðningnr við NATO f Dimmaiætting er einnig greint frá niður- stöðu nýlegrar könnunar á afstöðu fólks I Færeyj- um til Atlantshafsbanda- lagsins. Svör fengust frá 529 manns, 129 stuðn- ingsmönnumm Fólka- flokksins, 139 stuðnings- mönnum Sambands- flokksins, 122 stuðningsmönnum Jafn- aðarmannaflokksins og 139 stuðningsmönnum Þjóðveldisflokksins (sbr. súlurit hér að ofan). Spurt var hvort menn vildu áframhald á aðild að NATO með óbreyttu fyrirkomulagi, þ.e. aðild fyrir tilstuðlan Dan- merkur (óbroyti), hvort menn vildu úrsögn úr bandalaginu (óheftir) eða sjálfstæða aðild að því (sjálvst.). f Ijós kom að mestu andstæðumar voru á milli stuðningsmanna Sambandsflokksins og Þjóðveldisflokksins, en meiri svipur var með af- stöðu stuðningsmanna Fólkaflokksins og Jafn- aðarmannaflokksins. Af þátttakendunum voru 87,1% stuðnings- manna Sambandsflokks- ins og tæplega 60% stuðningsmanna Fólka- flokksins hlynntir óbreyttri aðild að NATO, en 66,9% stuðnings- manna Þjóðveldisflokks- ins vildu úrsögn úr bandalaginu. Sömu skoð- unar voru 30% stuðnings- manna Jafnaðarmanna- flokksins en um 50% þeirra vildu óbreytta að- ild. Innan Fólkaflokksins var mestur stuðningur við sjálfstæða aðild að NATO, tæplega 30%, en í öðrum flokkum var hann lftdU sem enginn. Ingerhillur oqrekkar Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eigum á lager og útvegum með stuttum fycirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari SSrszsmur B/LDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætartekjur nú en eiga litil réttindi i lífeyrissjóðum. Verðbréfamarkaður lönaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæðum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sparnaö sem myndar lífeyri síöar á ævinni. Sýnið fyrirhyggju og látið okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar upplýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.