Morgunblaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987 51 GLAUMBÆBJARFJÖRIÐ HELDUR ÁFRAM Hljómsveitin PLANTAN sló í gegn um síðustu helgi og verður aftur á sviðinu í kvöld og flytja vinsælustu lög hljómsveitanna: Chicago — Blood, Sweat and Tears — Steppenwolf — Led Zeppelin — Beatles o.fl. Hljómsveitina skipa: Þórður Þórðarson, hdl. — trommur. Viðar Jónsson, sölumaður — rythmagítar. Guðmundur Sigurðsson, rafeindavirki — bassi. Guðni Sigurðsson, rafeindvirki — Hammond orgel og trompet. Þór Sævaldsson, vélfræðingur — sólógítar og flauta. Kristján Erlendsson, læknir — saxófónn. Kvintett Rúnars Júlíussonar í sumarstuði Hljómsveitin Kynslóðin lyftir stuðinu á efri hæðinni. Sjenni og kók, Asni, Kúbalibra og aðrir gamlir vinirfáanlegir. Plötusnúðar helgarinnar eru Áslákur og Jói, hverjir aðrir? Ljúffengir smáréttir Snyrtilegur klæðnaður FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR ■PP HúsiðopM' wIJ»t//w03 js. O -< I ^ ^ . ^ g : 3 ^ ^ 1 Z.zsz\ „,«ac Jnaður U) Skilríki nauðsynleg Ol o co Scott Valentine og Michelle Little fá vonandi að spreyta sig á metnaðarfyllri hlutverkum í framtíðinni. Hjásvæfa í heljar- böndum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Hjásvæfa i heljarböndum Laugarásbíó Djöfulóður kærasti — My Demon Lover ☆ Leiksfjóri: Charles Loventhal. Handrit: Leslie Ray. Framleið- andi: Robert Shaye. Myndatöku- stjóri: Jaques Haitkin. Tónlist: Kevin Benson. Aðalleikendur: Scott Valentine, Michelle Little, Arnold Johnson, Robert Trebor. Bandarísk, New Line Cinema 1987. Stundum geta myndir verið svo hryllilega lélegar að maður trúir vart sínum eigin augum, verður hreinlega hvumsa. Djöfulóður kær- asti lendir í þessum hæpna félags- skap. Þetta er þó ekki botninn, heldur næsti bær við. Því hér er ekki á ferðinni það alversta sem smákarlar í kvikmyndabransanum hafa á boðstólum og tengist gjarnan óhóflegu ofbeldi og öðrum lág- kúrulegustu hvötum mannsandans, unnið af mönnum gersneyddum hæfileikum. Myndin sú ama missir því líklega af titlinum versta mynd ársins. Bakhjarlar D.K. eru nefnilega, í fúlustu alvöru, að reyna að gera alvöru gamanmynd þó að hæfíleik- ana virðist skorta á flestum sviðum. Handritið er í anda unglingamynd- anna með_ hryllings- og drauga- banaívafí. í stuttu máli, þá er ekki heil brú í þessum samsetningi. En, merkilegt nokk, aðalleikendumir em dulítið aðlaðandi mitt í allri vit- leysunni, og ættu skilið að fá að spreyta sig á rishærri viðfangsefn- um. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Lifandi tónlist uppi Diskótek niðri Á efrí hæðinni Hljómsveit Stefáns P. er með þeim allra fjörugustu hljómsveitum sem kom- I ið hafa fram. Þeir verða | á efri hæðinm hjá okkur íkvöld. Á neðrí hæðinni Vorum að fá glæsilega sendingu af glænýjum plötum í diskótekið. Opiðfrá kl. 22.00-03.00 Efstahæð: Stuðboltarnir \ MAO i (ínu formi. Miðhæð: u.inslóð Náin kynni a næsr 08 skoða" P" aanfíu <*»**■*'■' , leiti. Pottþétt fynr boney m Botiey M WjómtóScrVum Þeimmn. STAÐUR NÝRRAR KYNSLÓÐAR... Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmaeti _________kr,40þús._________ Heildarverömaeti vinninga kr.180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.