Morgunblaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987 A V 48 fclk í fréttum Karlakórinn Heimir syngur fullum hálsi uppi á einu hæsta húsi í Reykjavík. Skín við sólu — uppi á háhýsi Skín við sólu Skagafjörður" hljómaði ofan af einu hæsta húsi í Reykjavík, Austurbrún 2, og siðan hvert lagið af öðru. Þama var kominn Karlakórinn Heimir úr Skagafirði, á leið austan úr Homa- fírði og heim í Skagafjörð eftir vel heppnaða söngför. Höfðu þeir áður sungið í Langholtskirkju fyrir nær fullu húsi áður en þeir héldu austur. Kórfélagar voru að koma frá Gullfossi og Geysi og veitti ekki af hressingu áður en haldið var áfram "norður. Það sáu systkinin frá Syðra-Vallholti fyrir og buðu öllum hópnum til síðdegisboðs á Austur- brún 2\ þar sem ein systirin, Ástríður, býr á 14. hæð. En í því húsi er efst uppi salur til afnota fyrir íbúana í litlum íbúðum hússins og opið út á þak. Einn bróðirinn, Gunnar, er bóndi í Syðra-Vallholti og syngur að sjálf- sögðu í kómum eins og aðrir bændur í Skagafírði. En Skagfírð- ingar eru kátir og söngelskir, sem kunnugt er. Bændur sælcja æfíngar í kómum tvisvar í viku, þegar þeir hafa lokið bústörfum kl.9 á kvöldin. Stjómandi er Stefán Gíslason í Mið- húsum. Og undirleikara hafa þeir frá Bretlandi, Katharine Seedel, sem einnig kenndi í tónlistarskólan- um í Varmahlíð og spilar undir hjá blandaða kómum, Rökkurkómum. Henni líkaði svo vel við Skagfírð- inga að hún sagðist ætla að koma aftur næsta vetur. Þar sem ekkert píanaó var á þakinu góða dró einn kórmanna bara fram harmóniku. Fjögur systkini frá Syðra-Vall- holti eru búsett í Reykjavík, Ásgeir, Ástríður, Sigurður og Ingibjörg, sem bauð gestina velkomna fyrir hönd systkinanna. Þau telja sig fyrst og fremst Skagfírðinga og vildu sýna heimamönnum þá sömu gestrisni og rausn sem tíðkaðist heima í Skagafírði þegar þau voru að alast upp í Syðra-Vallholti, og tíðkast enn. Ingibjörg Gunnarsdóttir frá Syðra-Vallholti, býður kórinn velkominn fyrir hönd systkina sinna búsettra í Reykjavík, Ástríðar, Ásgeirs og Sigurðar. Stjórnandi karlakórs- ins, Stefán i Miðhús- um, kveður undirleik- arann, Katharínu Seedel, en þarna skildu leiðir og hún var að halda heim til Bretlands. \ Útitónleikar í Hamborg Um síðustu helgi voru haldnir útitónleikar í Hamborg í Þýska- landi þar sem fímm hljómsveitir komu fram. Um 60 þúsund áhorfendur voru viðstaddir tónleikana sem vöktu mikla lukku. Tina Turner er komin yfir fimmtugt en alltaf jafn hress á sviðinu. Söngvarinn Joe Cocker var meðal þeirra sem fram komu á tónleikun- um í Hamborg um helgina. Annie Lennox, söngkona hljómsveitarinnar Eurithmics kom fram á bleiku bijóstahaldi. wehOt>?far brjóta tæknimúrínn! Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! SÓLCOtA Gos með öllu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.