Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 2
2 C MORGUNBLAÐIÐ, VlÐSKlPri/JQVlNNULÍF FTMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Iðnaður rxi ÍSLANDS AMERIKA PORTSMOUTH/NORFOLK Baltic 8. sept. Helios 23. sept. Baltic 6. okt. Helios 21. okt. NEW YORK Baltic 7. sept. Helios 21. sept. Baltic 5. okt. Helios 19. okt. HALIFAX Baltic 11. sept. Baltic 9. okt. BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss 30. ágúst Eyrarfoss 6. sept. Álafoss 13. sept. Eyrarfoss 20. sept. FELIXSTOWE Dorado 2. sept. Laxfoss 9. sept. ANTWERPEN Álafoss 1. sept. Eyrarfoss 8. sept. Áiafoss 15. sept. Eyrarfoss 22. sept. ROTTERDAM Álafoss 2. sept. Eyrarfoss 9. sept, Álafoss 16. sept. Eyrarfoss 23. sept. HAMBORG Álafoss 3. sept. Eyrarfoss 10. sept. Álafoss 17. sept. Eyrarfoss 24. sept. IMMINGHAM Dorado 3. sept. Laxfoss 10. sept. BREMERHAVEN Dorado 1. sept. Laxfoss 8. sept. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT ÞÓRSHÖFN Reykjafoss 6. sept. Reykjafoss 20. sept. Reykjafoss 4. okt. Reykjafoss 18. okt. Arhus Skógafoss 1. sept. Reykjafoss 8. sept. Skógafoss 15. sept. Reykjafoss 22. sept. GAUTABORG Skógafoss 2. sept. Reykjafoss 9. sept. Skógafoss 16. sept. Reykjafoss 23. sept. HELSINGBORG Skógafoss 3. sept. Reykjafoss 10. sept. Skógafoss 17. sept. Reykjafoss 24. sept. KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 3. sept. Reykjafoss 10. sept. Skógafoss 17. sept. Reykjafoss 24. sept. FREDRIKSTAD Skógafoss 4. sept. Reykjafoss 11. sept. Skógafoss 18. sept. Reykjafoss 25. sept. HELSINKI Urriöafoss 7. sept. Dettifoss 17. sept. RIGA Urriöafoss 14. sept. Áætlun innanlands. Vikulega: Reykjavík, ísa- fjörður, Akureyri, Dalvik, Húsavík. Hálfsmánaðar- lega: Siglufjörður, Sauðár- krókurog Reyðarfjörður. Vikulega: Vestmannaeyjar. EIMSKIP Pósthússtræti 2. Sfmi: 27100 ■É Vöruþróun iðn- fyrirtækja eflist - samkvæmt könnun iðnrekenda FJARFESTINGAR í nýjum tækjabúnaði, nýjum framleiðslu- aðferðum eða framleiðslustýr- ingu verða svipaðar á næsta ári miðað við árið 1986. Um 71% fyrirtækjanna ætla sér að fjár- festa á næsta ári en um 74% fjárfestu 1986. Þetta kemur fram i niðurstöðum tækni- og þróunarkönnunar sem Félag ísl. iðnrekenda gekkst fyrir og verið er að vinna úr um þessar mund- ir, að þvi er fram kemur í fréttabréfi félagsins, Á döfinni. Þegar þessar niðurstöður eru Norrænir hús- gagnafram- leiðendur funda FUNDUR norræna húsgagna- framleiðenda verður haldinn á Hollywood Inn hótelinu í Reykjavík í dag og á morgun. Hlutverk þessara samtaka er fyrst og fremst að vinna að sameig- inlegum markaðsmálum húsgagna- framleiðenda á Norðurlöndum og þá sér í lagi í kringum norrænu húsgagnasýninguna í Bella Center, svo og einnig á sýningum í Köln og High Point—sýningunni í Banda- ríkjunum. Þrír fulltrúar frá hveiju Norður- landanna sitja fundinn og af íslands hálfu sitja hann Hjalti Geir Kristj- ánsson frá KS, Eyjólfur Axelsson frá Axis og Guðjón Pálsson, form- aður Félags ísl húsgagna- og innréttingaframleiðenda. Auð auki sitja fundinn Guðlaugur Stefánsson frá Landssambandi ísl. iðnaðar- manna og Sigurður Ág. Jensson frá Útflutningsráði en Utflutningsráð hefur verið fulltrúi íslenskra hús- gagnaframleiðenda í þessu norræna samstarfi og annast undirbúning fundarins hér á landi. skoðaðar með tilliti til veltu á árinu 1986, þá námu þessar fjárfestingar iðnfyrirtækjanna í nýrri tækni að meðaltali um 4,3% af veltu. Þá benda niðurstöðumar til að árang- urinn af áróðri fyrir aukinni vöruþróun sé farinn að skila sér, því að iðnaðurinn sér fram á um 16% aukningu í framlögum til vöru- þróunar og þrounar á nýjum framleiðsluaðferðum á árinu 1987 og 19% aukningu á árinu 1988. Fyrirtækin eyddu að meðaltali um 2,1% af heildarveltu í vöruþróun og í þróun á nýjum framleiðsluaðferð- um 1986, svo að eftir því að dæma mun hlutur vöruþróunar vera að meðaltali tæplega 3% af veltu iðn- fyrirtækja árið 1988. Könnunin náði til 85 fyrirtækja innan félagsins og spanna þau flest- ar greinar iðnaðarins. I þessum 85 fyrirtækjum starfa 4.300 starfs- menn og jafngildir þetta yfir 50% svörun. IÐNAÐUR — Forsvarsmenn í iðnaði leggja nú stöðugt aukna áherslu á vöruþróun og þróun í framleiðslutækni. Þessi mjmd er út sælgætisiðnaðinum þar sem mikil vöruþróun hefur átt sér stað en fram- leiðsluaðferðir eru einatt með gamla laginu, eins og myndin ber með sér. Erlend stórfyrirtæki leita íslenskra samstarfsaðila -vegna byggingar ratsjárstöðva NATO REIKNAÐ er með að fulltrúar ýmissa erlendra stórfyrirtækja komi til landsins á næstunni til að kanna aðstöðu íslenskra fyrir- tækja til að vera þátttakendur í tilboðum í i smíði og uppsetningu fjarskipta- og tölvukerfis til flutnings og úrvinnslu upplýs- inga frá hinum nýju ratsjárstöðv- um NATO. Þegar hafa verið hér á landi tveir fulltrúar bandaríska stórfyrirtækisins Westinghouse í þessum erindagjörðum. Þessi verkhluti byggingar rat- sjárstöðvanna er hinn viðamesti þeirra allra og verður boðinn út í nóvember nk. Heildarkostnaður við hann er áætlaður um 350 dollarar að því er fram kemur í fréttabréfi Félags ísl. iðnrekenda, Á döfínni. Líklegt þykir að Westinghouse verði eitt af hundrað fyrirtækjum sem sýna muni verkinu áhuga en að sögn fulltrúa fyrirtækisins er líklegt að Atlantshafsbandalagið velji á endanum fjögur til átta fyrirtæki til að bjóða í verkið sem aðalverk- taka. Eigendur og útgefendur skuldabréfa Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabréf I sölu hjá Verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans Spariskírteini ríkissjóðs 7,2-6,5% ávöxtun umfram verðbólgu Veðdeild Samvinnubankans 9,7% ávöxtun umfram verðbólgu Lind hf. 11,0% ávöxtun umfram verðbólgu Glitnir hf. 11,1% ávöxtun umfram verðbólgu Lýsing hf. 10,8% ávöxtun umfram verðbólgu Samvinnusjóður íslands hf. 10,5% ávöxtun umfram verðbólgu Samband ísl. samvinnufélaga 10,8% ávöxtun umfram verðbólgu Fasteignatryggð skuldabréf 12-15% ávöxtun umfram verðbólgu Allar nánari upplýsingar í Bankastrœti 7, 3. hœð. Síminn er 20700. Fulltrúar Westinghouse heim- sóttu sex íslensk fyrirtæki þegar þeir voru hér á ferð í lok júlí og Á döfinni hefur það eftir Amþóri Þórðarsyni hjá FÍI sem aðstoðaði Westinghousemennina meðan þeir voru hér, að þeir gerðu ráð fyrir að koma aftur til landsins síðar í haust. Verkhlutar þeir sem íslensku fyr- irtækin gætu einkum unnið virðist vera uppsetning og prófun á fjar- skiptatækjum, tölvum og öðrum raf- og rafneindatækjum sem verða í nýju ratsjárstöðvunum auk þess sem hugsanlega verður viðhalds og þjónustu við stöðvamar í höndum íslenskra aðila eftir að þær em komnar í gagnið. UERÐBRÉFflUIÐSKIPTI SAMUINNUBANKANS NýttlOO milljóna skuldabréfa- útboð Verðbréfaviðskipti Samvinnu- bankans standa að 100 mil^jón króna skuldabréfaútboði fyrir Samvinnusjóð íslands. Skuldabréfin eru að nafnverði 10 þúsund, 100 þúsund og 500 þúsund. Bréfin eru eingreiðslu- bréf þ.e. með einum gjalddaga i Iok lánstímans sem er frá tveimur og upp í fimm ár. Raunávöxtun bréfanna er 10,5%. „Vegna þess að bréfín hafa ein- ungis einn gjalddaga ætti fjárfest- ingin í bréfunum að nýtast kaupendum betur en ef gjalddagar eru fleiri," sagði Þorsteinn Ólafs, forstöðumaður Verðbréfaviðskipta Samvinnubankans: „Kaupendur þurfa einungis að huga að endur- Qárfestingu í lok lánstímans og hafa þá alla fjárhæðina til ráðstöfunar, en þyrftu annars að huga oftar að henni og þá með lægri fjárhæð í höndunum. “ Skuldabréf Samvinnusjóðs eru til sölu hjá Verðbréfaviðskiptum Sam- vinnubankans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.