Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 2

Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER Dagskrá útvarps og sjónvarps í dag, fimmtudag, er að finna á bls. 6. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ^ Rrtmálsfréttir. 18.30 ► Nilli Hólmgeirsson. 32. þáttur. 18.65 ► Þekkirðu Ellu? Sænskur myndaflokkur um Ellu, fjögurra ára. 18.16 ► Adöfinni. 19.26 ► Fróttaágrip á tóknmáll. ® 16.45 ► Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 meö Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Anthony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Gleason í aöalhlutverkum. Fimm tán- ingar eru settir í stofufangelsi í skólanum sínum í heilan dag og kynnast náiö. Leikstjóri er John Hughes. 18.20 ► Knattspyrna. SL-mótiö. Sýntfrá leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karls- son. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.30 ► Poppkorn. Umsjón: Guð- mundur Bjarni og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Auglýsing- arogdagskrá. 20.40 ► Judy Garland í leiftursýn (Impressions of Judy Garland). Bresk/bandarísk heimildamynd um hina þekktu söng- og leikkonu en ein mynda hennar er á dagskrá 19. september nk. 21.40 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýöandi Veturliöi Guönason. 22.40 ► Amos. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leik- stjóri MichaelTuchner. Aöalhlutverk Kirk Douglas, Elizabeth Montgomery og Dorothy McGuire. Amos fer á elliheimili eftir lát konu sinnar. Brátt tekur hann aö gruna yfirhjúkrunarfræðing- inn um aö stytta vistmönnum aldur. 00.15 ► Fréttir frá fróttastofu útvarps. STÖÐ2 19.30 ► Fréttlr. 20.00 ► Sagan af Harvey Moon(Shineon Harvey Moon). Fjölskyldulíf Harvey Moon er í molum og ekki hjálpa veikindi tilvonandi tengdasonar upp á sakirnar. <9(20.50 ► Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cybill Shepherd og Bruce Willis í aöal- hlutverkum. <®21.45 ► Elnn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur meö Simon Callow o.fl. I®22.10 ► Sfðustu giftu hjónin f Ameríku (Last Married Couple in Ámerica). Bandarísk gamanmynd frá 1979 um hjón sem reyna aö halda hjónabandinu saman. Meö Natalie Wood, George Segal o.fl. 40(23.50 ► Snerting Medúsu (Medusa Touch). Bandarísk kvikmynd frá 1978 meö Richard Burton o.fl. 4® 1.35 ► Götuvfgi (Streets of Fire). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984 með Michael Paré o.fl. 3.05 ► Dagskrárlok. © RÍKISÚTVARPIÐ 8.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýöingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn veröur endurtek- inn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 12.40 Miödegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (2). 14.30 Þjóöleg tónlist. 15.00 Lestur úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi — Mozart og Beethoven. a. Fantasia í c-moll K.475 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur á píanó. b. „Pathetique"-sónatan í c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur á píanó. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Úlafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrfmsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) 20.00 Tónlist frá Eistlandi og Kanada. a. „Fratres" tilbrigði eftir Arvo Part. Gidon Kremer leikur á fiölu og Keith Jarret á píanó. b. „Ahimsa" eftir André Prévost. Sandra Graham syngur ásamt Elmer Iseler söngflokknum og Robert Aitken leikur á flautu meö Oxford strengja- kvartettinum; Elmer Iseler stjórnar. c. „Fratrest" eftir Arvo Párt. Tólf selló- leikarar úr Fílharmóníusveit Berlínar leika. 20.40 Sumarvaka. a. Óráöin gáta. Erlingur Davíösson flyturfrásöguþátt um barnshvarf í Eyja- firöi snemma á öldinni. b. Kveöiö í tómstundum. Árni Helga- son í Stykkishólmi fer með kveöskap eftir Jón Benediktsson fyrrum lögreglu- þjón. c. Jochum. Torfi Jónsson les þátt um Jochum Eggertsson úr bókinni „Á tveimur jafnfljótum" eftir Ólaf Jónsson búnaöarráöunaut. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. é» RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 f bitiö. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur f umsjá Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. Meöai efnis: Óskalagatími hlustenda utan höfuöborgarsvæöis- ins. — Vinsældalistagetraun. — Útitón- leikar viö Útvarpshúsiö. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Siguröur Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveöjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri.) BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og lítur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sinum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjan á hádegi. Lótt hádegis- tónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík síödegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallaö viö fólkið sem kemur við sögu. Saga Bylgjunnar. Fréttir sagöar kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafiö meö tónlist og spjalli viö hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur f helgarstuö með góöri tónlist. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur leiknar og gestir teknir tali. 8.30 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggaö í stjörnu- fræöin. 10.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir viö stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikiö af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir sagöar kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson, tónlist, spajll, fréttir, frétta- tengdir viöburðir. Fréttir sagöar kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. fslensk dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. (Ástarsaga rokks- ins.) 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldiö. 22.00 Jón Áxel Ólafsson. Kveðjur og óskalög á víxl. 2.00— 8.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guös orð og bæn. 8.15 Tónlist. *■ 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 ( bótinni, þáttur meö tónlist og fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene- dikt Barðason og Friöný Björg Sigurö- ardóttir. Fréttir kl. 8.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt- analifiö og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Hvernig veröur helgin? Starfs- menn Hljóðbylgunnar fjalla um helgar- viöburöi Norölendinga. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæöiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 95,5. Úmsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. George Segal og Natalie Wood sem síðustu hjónin í Ameríku. Stðð 2: Síðustu giftu hjónin 1 Améríku ■■■■ Að vanda eru þrjár OO 10 kvikmyndir á dagskrá ' Stöðvar 2 i kvöld. Síðustu giftu hjónin í Ameríku (Last Married Couple in America) nefnist sú fyrsta, en þar er á ferð- inni bandarísk gamanmynd frá ámu 1979 með Natalie Wood, George Segal, Arlene Golonka og Bob Dishy í aðalhlutverkum. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar myndin um gift hjón, sem eru að beijast í þvi að halda hjónabandi sínu saman í öllu þvi skilnaðar- fári sem í kringum þau er. Leikstjóri er Gilbert Cates, en myndin fær ★ ★ ★ í kvik- myndahandbók Schreuer. ■■■■ Næst mæta til leiks 09 50 þau Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick í myndinni Snerting Medúsu, (The Medusa Touch). I myndinni, sem er bresk, leikur Richard Burton mann sem hefur yfímáttúrulega hæfíleika og get- ur með viljanum einum drepið fólk, orsakað flugslys og látið skýjakljúfa hrynja. Leikstjóri er Jack Gold, en myndin fær ★ ★ í kvikmyndahandbók Schreuer. ■■■■ Lokamynd kvöldsins er Ai 35 bandarísk frá 1984, og vl’“ nefnist Götuvígi, (Streets of Fire). Myndin gerist í New York, þar sem óaldarlýður ræður ríkjum og almenningur lifír í stöðugum ótta. Rokksöngkona sem þangað kemur á hljómleika- ferð lendir í klóm glæpagengis, sem rænir henni. Tónlistin í mynd- inni er eftir Ry Cooder, en leik- stjóri er Walter Hill.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.