Morgunblaðið - 10.09.1987, Qupperneq 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
SUNNUDAGUR
13. SEPTEMBER
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30
13:00 13:30
<® 9.00 ► Paw, Paws. Teiknimynd. <®10.10 ► Benji. Leikin <®11.00 ► Zorro. Teiknimynd. ® 12.00 ► Vinsældalistinn. ® 12.55 ► Rólurokk. Tónlistarþáttur
<SB> 9.20 ► Draumaveröld kattarins ævintýramynd fyrir yngri kyn- ® 11.30 ► Fjölskyldusögur Litið á fjörutiu vinsælustu lögin með viðtölum við frægt hljómlistarfólk
Valda. Teiknimynd. slóðina. Keppnisandi. Leikin kvikmynd í í Evrópu og nokkur þeirra leikin. og svipmyndum frá hljómleikum ásamt
<® 9.45 ► Högni hrekkvísi. Teikni- ® 10.35 ► Drekarogdý- raunsæjum stíl fyrir yngri kynslóö- myndböndum.
mvnd. flissur. Teiknimynd. ina. I þessum þætti læra fjórar ® 13.50 ► 1000 volt. Þungarokkslög
stúlkur um keppnisanda í íþróttum. leikin og sungin.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30
18:00 18:30 19:00
14.40 ► Don Giovanni. Upptaka frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 29. júlí sl. Tónlist W.A. Mozarts við texta L. Da Ponte. Helstu
söngvarar: Samuel Ramey, Anna Tamowa-Sintow, Gösta Windbergh, Julia Varady og Ferruchio Furlanetto. Kór Ríkisóperunnar í
Vín og Fílharmóníuhljómsveitin í Vín. Kórstjóri Walter Hagen-Groll og tónlistarstjóri Herbert von Karajan. Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
18.00 ► Sunnudagshugvekja.
18.10 ► Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og
Tinna Olafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur
fyrirbörn. Umsjón: AgnesJohansen.
19.00 ► Á framabraut (Fame). Myndaflokkur um nem-
endurog kennara við listaskóla í New York.
®14.05 ► Pepsí popp. Ninofær 15.30 ► Allt ® 16.00 ► Peggy Lee. Upptaka ® 17.00 ► Undur alheimsins ® 18.00 ► Á veiðum (Outdoor Life). í þættinum eru
tónlistarfólk i heimsókn, segir nýj- er þá þrennt frá hljómleikum söngkonunnar (Nova). í þættinum erfylgst með kennd undirstöðuatriði í þjálfun veiðihunda og einnig
ustu fréttirnar úr tónlistarheiminum er(3’s Comp- Peggy Lee. New Jersey sinfóníu- undirbúningi og þjálfun kvenna sem er farið á veiðar á seglfiskbát útifyrir ströndum Costa
og leikur nokkur létt lög. any). Banda- hljómsveitin spilar undir ásamt hafa geimferðir að atvinnu. Rica.
®15.10 ► Stubbarnir. Teikni- rískur Michael Renzi, John Chiodini, Jay ® 18.25 ► íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr
mynd. gamanþáttur. Leonhart og Mark Sherman. ýmsum áttum. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ►- 20.00 ► Fróttir
Fróttaógrip á og veður.
táknmáli.
20.35 ► Dagskrá nœstu viku.
20.55 ► Manntafl. Þáttur um
íslenska skákmeistara og
skáklíf. Fylgst er með meistur-
unum við skákrannsóknir, á
ferðalögum og í keppni.
21.25 ► Dauðarsálir. Sovéskur
myndaflokkur gerður eftir sam-
nefndu Ijóði eftir Nikolaj Gogol.
Ungur athafnamaður ferðast um
og hyggst verða ríkur á því að
versla með líf fátaekra leiguliða.
22.25 ► Meistaraverk
22.35 ► Frá heims-
meistarakeppni ífrjáls-
um fþróttum. Umsjón:
Bjarni Felixson.
23.05 ► Útvarpsfréttir.
19.30 ►- 20.00 ► Ólympíuleikar þroskaheftra (Special Olympics). Dagskrá frá hinni ®22.00 ► Armur laganna ®22.55 ► Ég, Natalie (Me, Natalie). Bandarisk kvikmynd
Fróttlr. glæsilegu opnunarhátið ólympiuleika fyrir þroskahefta 1987, sem árlega (Grossstadtrevier). Þýskurfram- um átján ára gamla stúlku sem hefur ekki háar hugmynd-
er haldin i Bandarikjunum og taka 5.000 börn frá 73 löndum þátt í leikun- haldsmyndaþáttur. Gamall irum sjálfa sig, henni finnst hún ófríðog klunnaleg. Hún
um. Á hátiöinni kemur fram fjöldi frægra leikara og skemmtikrafta og má kunningi Blocks sem ekurflutn- yfirgefur fjölskyldu og vini og flyst til listamannahverfis í
þar nefna Clint Eastwood, Jane Fonda, John Ritter, Arnold Schwarzeneg- ingabíl er boðið að flytja farm New York.
ger, Whitney Houston, John Denver, John Williams og margir fleiri. yfir landamærin fyrir þóknun. 00.45 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
Leikskáld á
tíma mótum
Agnar Þórðarson er
1 Q 30 fæddur í Reykjavík 11.
lö— september 1917 og átti
því sjötugsafmæli fyrir skömmu,
en af því tilefni hefur Gylfí Grönd-
al tekið saman þátt um Agnar,
sem hann nefnir Leikskáld á tíma-
mótum.
Agnar Þórðarson hefur verið
afkastamikill rithöfundur. Hann
hóf feril sinn 1949 með skáldsög-
unni „Haninn galar tvisvar". Eftir
hann liggja fjórar skáldsögur og
fleiri rit í óbundnu máli, þó kunn-
astur sé hann fyrir leikrit sín, sem
skipta tugum.
í þættinum ræðir Gylfí við
Agnar, Sveinn Einarsson fjallar
um leikrit hans og fluttir verða
kaflar úr nokkrum þeirra, m.a.
úr „Kjamorku og kvenhylli", en
það leikrit hlaut fádæma viðtökur
þegar Leikfélag Reykjavíkur flutti
það árið 1955. Þá voru íbúar höf-
uðborgarinnar rúmlega 50.000 og
komu rúmlega 20.000 að sjá sýn-
inguna.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur
Kjartan Kristmundsson prófastur á
Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og
bæn. Fréttir kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund. —
Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún
Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þátt-
ur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá
miðvikudegi). Fréttir kl. 9.00.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni —
Johann Sebastian Bach.
a. „Allein zu dir, Herr Jesu Christ",
kantata BWV 33. Walter Gampert
sópran, René Jacobs alt, Marius van
Altena tenór og Max van Egmond
bassi syngja með drengjakórnum í
Hannover og Leonhardt-Consort
hljómsveitinni; Hans Henning stjórnar.
b. Allabreve ( D-dúr BWV 589. Ton
Koopman leikur á orgel Grote kirkjunn-
ar í Maassluis í Hollandi.
c. Partíta á a-moll BWV 1013 fyrir
flautu. Manuela Wiesler leikur á flautu.
d. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr
BWV 564. Ton Koopman leikur á org-
el Grote kirkjunnar í Maassluis í
Hollandi.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Norrræn messa frá Ósló (Hljóörit-
uð 10. maí í vor). Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Leikskáld á tímamóium. Gylfi
Gröndal tekur saman þátt um Agnar
Þórðarson rithöfund á sjötugsafmæli
hans, 11. september. Rætt við Agnar,
fjallað um verk hans og fluttir kaflar
úr nokkrum útvarpsleikjum. (Dagskráin
verður einnig flutt þriðjudagskvöldið
22. september kl. 22.20.)
14.30 Jón Þórarinsson, tónskáld, sjötug-
ur. Umsjón með dagskránni hefur
Bergþóra Jónsdóttir.
16.10 Með sunnudagssopanum. Um-
sjón: Sverrir Páll Erlendsson, gestur
þáttarins er Kristján Guðmundsson.
(Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Göngulag tímans. Fyrsti þáttur af
fjórum í umsjá Jóns Björnssonar fé-
lagsmálastjóra á Akureyri. Lesari:
Steinunn S. Sigurðardóttir. (Áður út-
varpað 22. mars sl.)
17.00 Tónlist á síðdegi.
a. Lítill kvintett í C-dúr op. 50 nr. 2
eftir Luigi Boccherini. Hljómsveitin
„Luzern Festival Strings" leikur.
b. „Hab' ich nur deine Liebe", aria
úr óperunni Boccaccio eftir Franz von
Suppé. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins
í Berlín leikur; Kurt Gaebel stjórnar.
c. Tunglskinsljóð úr óperunni „Ru-
salka" eftir Antonin Dvorak. Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins í Berlin leikur;
Kurt Gaebel stjórnar.
d. „Wie bist du meine Königin", Ijóða-
söngur eftir Johannes Brahms. Hákan
Hagegárd syngur. Thomas Schuback
leikur á píanó.
e. „Barcarole" úr óperunni „Ævintýri
Hoffmans" eftir Jacques Offenbach.
Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Her-
bert Von Karajan stjórnar.
f. Þrjú lög eftir Emil Waldteufel. Hljóm-
sveit Þjóðaróperunnar í Vínarborg
leikur; Franz Bauer-Theussl stjórnar.
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet. Kristján Jóhann Jónsson
les þýðingu sína (6).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 „I húsinu okkar er þoka". Kristín
Ómarsdóttir les úr nýrri Ijóðabók sinni.
20.50 Satt og sérhannaö. Höskuldur
Skagfjörð tók saman og flytur. Fyrri
hluti.
21.10 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu sína (21).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og
Hallgrímur Magnússon kynna banda-
ríska tónlist frá fyrri tíð. Fimmtándi
þáttur.
23.10 Frá Hiróslma til Höfða. Þættir úr
samtimasögu. Áttundi þáttur. Umsjón:
Grétar Erlingsson og Jón Ólafur (s-
berg. (Þátturinnveröurendurtekinn nk.
þriðjudag kl. 15.10.)
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
iÚi
RÁS2
00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 í bitiö. Leifur Hauksson. Fréttir á
ensku sagöar kl. 8.30.
9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður
Flosadóttir.
10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón:
Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor-
steinsson. (Frá Akureyri.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
15.00 ( gegnum tíðina. Umsjón: Rafn
Jónsson.
16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már
Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson.
18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu
G. Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk
í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig-
urðar Blöndal.
22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.05 Nætun/akt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
989
ibylgjaM
BYLQJAN
8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið.
9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu-
dagstónlist kl. 11.00. Papeyjarpopp
og Hörður fær gest sem velur uppá-
haldspoppiö sitt. Fréttir kl. 10.00.
11.30 Vikuskammtur Einars Sigurös-
sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar
með gestum í stofu Bylgjunnar.
12.00 Fréttir.
13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni
Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir
leikur óskalög. Uppskriftir, afmælis-
kveðjur og sitthvað fleira. Simi
611111.
18.00 Fréttir.
19.00 Helgarrokk. Umsjón: Haraldur
Gíslason.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor-
steinn Högni Gunnarsson kannar hvað
helst er á seyði i poppinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar —
Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og
upplýsingar um veður.
STJARNAN
8.00 Guðriöur Haraldsdóttir. Ljúfar
ballöður sem gott er að vakna við.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall
og Ijúf sunnudagstónlist.
15.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl-
ustu lög veraldar, frá London til New
York á þremur timum á Stjörnunni.
Fréttir kl. 18.
18.00 Stjörnutíminn. Ástarsaga rokksins
í tali og tónum.
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og
unglingar sjá um unglingaþátt.
21.00 Randver Þorláksson leikur
klassíska tónlist og fær gesti.
22.00 Árni Magnússon stjórnar dagskrá
um tónlistarmál.
24.00 Stjörnuvaktin.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu-
dagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal
og Þórir Jökull Þorsteinsson.
Stjarnan:
Randver og
klassíkin
■■ Það var ekki með öllu
00 rétt sem kom fram hér
á síðum blaðsins í lið-
inni viku hvað varðar þáttinn
Stjörnuklassík á Stjömunni, því
hann hefur göngu sína í kvöld og
lítið heyrðist af klassískri tónlist
þar í sl. viku. En það er sem sé
í dag sem Randver Þorláksson,
leikari tekur völdin í hljóðstofu
Stjömunnar og leikur klassíska
tónlist í klukkustund. Randver
verður með Stjömuklassíkina
vikulega héðan í frá og ætlar
m.a. að fá til sín klassíska tónlist-
armenn í heimsókn.