Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 12
42
T8GI ÓaaMSTSag OÍ HUOAaUTMMia '•••: AIHVIUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
MIÐVIKUDAGUR
15. SEPTEMBER
*
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
í
Jaíl 18.20 ► Ritmálsfréttir. 18.30 ► Töfraglugglnn. Endursýndur þátturfrá 13. september. 19.25 ► Fréttaágrip á táknmáli.
<® 16.30 Þ' Átök risanna (Clash of the Titans). Ævintýramynd sem byggö erá grískri goðafræöi. SonurZeusar, Perseus, er dauölegur. Hann veröur aö leysa erfiðar þrautir til þess að veröa ódauölegur. Aöal- hlutverk: Laurence Olivier, Harry Hamlin, Sian Phillips, Maggie Smith, Claire Bloom og Ursula Andress. Leikstjóri er Desmond Davis. Þýöandi Ragnar Hólm Ragnarsson. MGM 1981. <® 18.25 ► Lif og fjör (Here’s to the Cowboy). Kanadískfræðslumynd um kúrekasýningar (rodeo). ® 18.50 ► Buffalo Bill. Buffalo Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjón- varpssal. Lorimar.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Við feðginin (Me and myGirl). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.35 ► Auglýsing- arog dagskrá. 20.40 ► Spurt úr spjörunum. Úrslit spurninga- keppninnar. Umsjón Ómar Ragnarsson og Baldur Hermannsson. 21.15 ► Fresno. Nýrbandarískurmyndaflokkurþar sem óþyrmilega er hent gaman aö svokölluöum „sápuóperum". 22.05 ► Systragjöld (Three So- vereignsforSarah). Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri: Philip Le- acock. Aöalhlutverk: Vanessa Redgrave, Phyllis Thaxter o.fl. 23.00 ► Útvarpsfróttir.
19.30 ►- Fróttir. 20.00 ► Morðgáta (Murder she Wrote). Jessica Fletcher er stödd í New York á ráö- stefnu. Morö er framiö og húnrannsakarmálið. <®20.50 ► Mannslíkam- inn (The Living Body). Breskur fræöslumyndaflokk- ur um mannslíkamann. <®21.15 ► Af bæ í borg (Perfect Strangers). <®21.40 ► Gerð myndarinnar „Ástir f austurvegiu (Making of „The Far Pavillions"). Heimildarmynd er greinir frá gerö myndaflokksins Ástir f austurvegi. 4SÞ22.10 ► Wham í Kína. Fylgst meö meðlimum dú- ettsins Wham á tónleikaferöalagi í Kína. CSÞ23.10 ► 48klukkstundir(48 Hours). Mynd um smákrimma sem lögreglan fær sér til aöstoð- ar við lausn sakamáls f 48 klukkustundir. Aðalhlutverk: Nick Nolte og Eddie Murphy. Þýö- andi: Björgvin Þórisson. Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Tveir nýir þættir
■I Sjónvarpið byijar að
15 sýna tvo nýja fram-
“'’ haldsþætti í kvöld,
annar er háalvarlegur, en í hinum
er ekkert heilagt, ef svo má að
orði komast. Sá er fyrr á ferðinni
og nefnist Fresno með Caroll
Bumett og Dabney Coleman í
aðalhlutverkunum. I Fresno er
hent gaman að svokölluðum
„sápuóperum", en söguþráðurinn
er á þá leið að tvær ættir rúsínu-
bænda í Kalfomíu heyja harða
baráttu um rúsínumarkaðinn.
Þýðandi er Guðni Kolbeinsson.
■■ Systragjöld (Three
05 Sovereigns for Sarah)
“ nefnist svo banda-
rískur framhaldsflokkur í þremur
þáttum, með Vanissu Redgrave,
Phyliis Thaxter og Patric McGoo-
han í aðalhlutverkum.
Seint á sautjándu öldinni ríkti
um skeið galdrafár í þorpinu Sal-
em í Massachusetts-fylki í
Bandaríkjunum. Sarah . var ein
þeirra sem var hneppt í fangelsi,
gmnuð um svartagaldur. Leik-
stjóri er Philip Leacock, en
Rannveig Tryggvadóttir þýddi
þættina.
Úr systragjöldum.
Stöð 2:
Mannslíkaminn
16
■I Það kennir ýmissa
30 grasa í aagskrá Stöðv-
ar 2 í dag. Klukkan
16.30 verður sýnd ævintýramynd-
in Átök rísanna sem byggð er á
grískri goðafræði. Leikarar em
Larence Olivier, Harry Hamlin,
Sian Phillis og Ursula Andress,
en leikstjóri Desmond Davis.
■^■B Að loknum fréttum
OA50 verður sýndur þáttur
" vf úr flokknum Morðgáta
en að honum loknum hefst fyrsti
þátttur í nýjum breskum ffæðslu-
myndaflokki, sem nefnist
Mannslíkaminn.
■■■■ Stöð 2 sýnir einnig í
91 40 kvöld heimildarþátt um
£ ~~' gerð myndaflokksins
Ástir í austurvegi, en þann fram-
haldsflokk verður einmitt byijað
að sýna á miðvikudaginn í næstu
\"iku.
■^■■B 48 klukkustundir (48
O Q10 Hours) er kvikmynd
kvöldsins, en þar segir
frá samstarfí lögreglu og glæpa-
manns, sem aðstoðar hana í 48
klukkustundir. Með aðalhlutverk in er bönnuð bömum. Þýðandi er
fara Nick Nolte og Eddie Murphy, Björgvin Þórisson.
en leikstjóri er Walter Hili. Mynd-
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. — Hjördís Finn-
bogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir
sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl.
8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesiö
úr forystugreinum dagblaöanna. Til-
kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Fréttirá ensku sagöar kl. 8.30.
9.00 Fréttir, tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (15).
9.20 Morguntrimm og tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin i umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn aö loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 ( dagsins önn — Skólabyrjun.
Umsjón Hilda Torfadóttir. (Þátturinn
veröur endurtekinn nk. sunnudags-
morgun kl. 8.35.)
14.00 Miödegissagan, „Jóns saga Jóns-
sonar frá Vogum". Haraldur Hannes-
son les eigin þýöingu á sjálfsævisögu
Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku
(5).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
15.20 Brotin börn — líf í molum. Annar
þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Síödegistónleikar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. I garöinum meö
Hafsteini Hafliöasyni. (Þátturinn veröur
endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.)
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldraö viö, Harald-
ur Ólafsson spjallar viö hlustendur.
20.00 Tónlist eftir Ferrucio Busconi og
Eduard Tubin. „Gewandhaus"-hljóm-
sveitin í Leipzig og Sinfóníuhljómsveit
Gautaborgar leika. (Af hljómplötum.)
20.30 Samtal um vísindaheimspeki. Bry-
an Bagee ræöir við heimspekinginn
Karl Popper. Gunnar Ragnarsson
skólastjóri þýddi viötalið og flytur
ásamt Guðmundi Magnússyni.
21.20 „Malarastúlkanfagra". Lagaflokk-
ur eftir Franz Schubert — fyrri hluti.
Peter Schreier syngur, Steven Zher
leikur á píanó. Gunnsteinn Ólafsson
kynnir lagaflokkinn og les íslenska
þýöingu á Ijóöum Wilhelms Muller
milli laga. (Síöari hlutinn veröur á dag-
skrá fimmtudaginn 17. sept. kl. 20.40.)
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjón Bjarna Sigtryggsonar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
&
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
6.00 I bítiö. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir á
ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjón Siguröar
Þórs Salvarssonar og Skúla Helgason-
ar. Meðal efnis: (slenskir tónlistar-
menn (bilskúrsbönd). Fréttir af
tónleikum erlendis, gestaplötusnúöur,
miövikudagsgetraun. Fréttirkl. 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Siguröur
Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiöan. Þáttur í umsjón Brodda
Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur.
Fréttir kl. 17.00.
17.45 íþróttarásin. Lýst leik Fram og
tékkneska liösins Spörtu Prag í Evr-
ópukeppni meistaraliöa sem hefst á
Laugardalsvelli kl. 17.45. Umsjón:
Samúel örn Erlingsson og Georg
Magnússon. Fréttir kl. 18.00 19.00
og 22.00.
22.07 Á miövikudagskvöldi. Þáttur í
umsjón Ólafs Þórðarsonar. Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Snorri
Már Skúlason stendur vaktina til morg-
uns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík sfödegis. Tónlist og frétta-
yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju-
kvöldi.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur
Gíslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guömunds-
son. Tónlist og upplýsingar um
flugsamgöngur.