Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
FIMMTUDAGIIR
17. SEPTEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00
18:30 19:00
(t
a
STOD-2
<0(16.46 ► Faðemi (Paternity). Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Beverly D’Angelo, Norman Fell, Paul Dooley og
Lauren Hutton. Leikstjóri: David Steinberg. Piparsveini
nokkrum finnst líf sitt innantómt og ákveður að eignast
barn. Hann ræður stúlku til þess að flytja inn á heimiliö
og ala honum bam. Þýöandi: Ágúst Ingólfsson.
40(18.20 ► FJöskyldusögur (All Family
Special). Vináttubönd.
18.60 ► Ævintýrl H.C. Andersen. Þum-
alína. Teiknimynd með íslensku tali.
19.10 ► 19:10
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30
21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.19 ► 19:19 20:20 ► Heilsu- 20.55 ► King og Castle. Flutn- <8(21.50 ► Rocky IV. Einvígi Rocky Balboa og hins <8(23.20 ► StjömuríHollywood(Holly-
bælið f Gerva- ingar. Breskurspennumynda- risavaxna mótherja hans, Ivan Drago frá Sovétríkjunum, wood Stars). Viðtalsþáttur.
hverfi. Léttgeggj- flokkur um tvo félaga sem taka snýst upp í eins konar uppgjör milli austurs og vest- 48(23.45 ► Allt um Evu (All about Eve).
uð þáttaröð um aösérrukkunarfyrirtæki. Þýð- urs. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Dolph Lundgren Aðalhlutverk: Bette Davis, Anne Baxter,
ástir og örlög i heil- andi: Birna Björg Berndsen. og Birgitte Nielsen. Leikstjóri: Sylvester Stallone. George Sanders og Marilyn Monroe.
brigðisgeiranum. 02.00 ► Dagskrárlok
Stöð 2:
Heilsubælið og
19.19
Það verður mikil breyt-
■J Q 19 ing á dagskrá Stöðvar
-*•" 2 í kvöld, þegar frétta-
og umfjöllunarþátturinn 19.19
birtist á skjánum í fyrsta sinn,
en honum stýra þau Helgi Péturs-
son, Valgerður Matthíasdóttir og
Páll Magnússon. Þátturinn er
klukkutímalangur og koma frétt-
ir, nánari fréttaumfjöllun, menn-
ingarumfjöllun, íþróttir og
ýmislegt fleira við sögu á þessum
klukkutíma.
■i Það er ekki bara ný-
20 breytni í fréttaflutningi
““ sem áhorfendur Stöðv-
ar 2 sjá í kvöld, því að loknum
19.19 hefst nýr íslenskur fram-
haldsflokkur sem Stöð 2 hefur
framleitt. Er þar grínið í fyrir-
rúmi, en þættimir heita Heilsu-
bælið í Gervahverfi og eru
„iéttgeggjuð þáttaröð um ástir og
örlög í heilbrigðisgeiranum," eins
og segir í kynningu Stöðvarinnar.
Höfundar þáttanna eru Gísli
Rúnar Jónsson og Þórhallur Sig-
urðsson, en leikarar auk þeirra
eru Edda Björgvinsdóttir, Pálmi
Gestsson, Júlfus Bijánsson og
fleiri.
■i Kvikmyndin Rocky IV
50 verður sýnd í kvöld, en
þar er Sylvester Stall-
one á ferð og segir nú af einvígi
Rocky Balboa og risavaxins mót-
heija hans frá Sovétríkjunum,
Dragos. Auk Stallones leika í
myndinni Dolph Lundgren og
Birgitte Nielsen.
Úr nýja fslenska framhaldsþætti Stöðvar 2, Heilsubælinu í Gerva-
hverfi.
Lokamyndin heitir Allt
C 045 um Evu (All about
" O Eve), með Bette Davis,
Anne Baxter, George Sanders og
Marilyn Monroe í aðalhlutverkum.
Pjallar myndin um leikhúslíf, sér-
staklega að tjaldabaki. Leikstjóri
er Joseph L. Maniewicz.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
8.46 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Frétlir.
7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga-
dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir
sagðar kl. 8.00 og veðurtregnir kl.
8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áðurlesið
úr forystugreinum dagblaðanna. Til-
kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Guömundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir, tilkynningar.
9.06 Morgunstund barnanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (16).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek-
inn að loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Dagskrá, tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn. — Víðtalið. Um-
sjón: Ásdís Skúladóttir. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. mánudags-
kvöld kl. 20.40).
14.00 Miödegissagan: „Jóns saga Jóns-
sonar frá Vogum". Haraldur Hannes-
son lýkur lestri eigin þýðingar á
sjálfsævisögu Voga-Jóns.
14.30 Dægurlög á milli stríða.
15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
15.20 Á réttri hillu. Örn Ingi ræðir við
Gísla Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað í janúar sl.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir og tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guömundur Sæmunds-
son flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 í landi kondórsins. Þáttur um fólk
og náttúru ( Bólivíu. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson. Lesari: Ásgeir
Sigurgestsson.
20.40 „Malarastúlkan fagra". Seinni
hluti. Peter Schreier syngur, Steven
Zher leikur á píanó. Gunnsteinn Ólafs-
son' les íslenska þýðingu á Ijóðum
Williams Mullers á milli laga.
21.30 Leikur að Ijóðum. Sjötti þáttur:
Ljóöagerö Jakobínu Sigurðardóttur og
Rás 1:
Leikið með ljóð og sögu
MRÍ Það er margþætt
30 menningarumfjöllun í
boði á Rás 1 í kvöld.
Leikur að ljóðum nefnist þátta-
röð Símonar Jóns Jóhannssonar,
en að þessu sinni hugar hann að
ljóðagerð tveggja skálda, þeirra
Jakobínu Sigurðardóttur og
Eiiasar Mar, sem bæði eru þekkt-
ari fyrir skáldsögur sínar. Bæði
hafa þó sent frá sér ljóðabækur,
Jakobína eina og Elías Mar tvær.
Jakobína er fædd 1918 og hef-
ur lengst af búið í Garði í
Mývatnssveit, eða frá 1949. Hún
byijaði rithöfundarferil sinn með
bamabók, en vakti verulega at-
hygli er fyrsta skáldsaga hennar
fyrir fullorðna, Dægurvísa, kom
út 1965. Síðan hafa komið út eft-
ir hana allmargar skáldsögur, auk
einnar ljóðabókar, sem kom út
árið 1960 og nefnist Kvæði.
Elías Mar er fæddur Reyk-
víkingur 1924 og hefur auk
skáldsagna, smásagna og þýð-
inga, sent frá sér tvær ljóðabæk-
ur. Sú fyrri kom út árið 1951 og
nefnist Ljóð á trylltri öld, en sú
síðari, Speglun, kom út 1977. í
þættinum les Elías Mar þijú ljóða
sinna.
■■ Ilmurinn og höfund-
20 ur hans nefnist þáttur
sem einnig er á dag-
skrá Rásar 1 í kvöld. Þar kynnir
Kristján Ámason þýska rithöf-
undinn Patrick SÚskind og les
kafla þýðingar sinnar á bók hans,
Ilmurinn, sem bráðlega kemur út.
SÚskind er tæplega fertugur
Þjóðveiji, sem vakti á sér heiums-
athygli með þessari sögu, en hún
kom út árið 1985. Aður hafði
hann skrifað fyrir sjónvarp, auk
verka á borð við leikritið Kontra-
bassann og skáldsöguna Dúfuna,
sem nýulega kom út. Höfundurinn
hefur orð á sér að nera fram úr
hófi fjölmiðlafælinn og þekktist
t.a.m. ekki boð um að koma hing-
að til lands í haust.
Skáldsagan Ilmurinn, sem ber
undirheitið Saga af morðingja,
fjallar um Parísarbúann Grenou-
ille, sem uppi var á 18. öld og
var, skv. lýsingu höfundar, „einn
af allra snjöllustu og andstyggile-
gustu einstaklingum þessarar
aldar, þótt hún væri annars engan
veginn fátæk af snjöllum og and-
sfygínlegum einstaklingum."
Hann var fæddur undir fiski-
söluborði og hafði fiskisölukonan,
móðir hans, ætlað honum að fara
sömu leið og fiskúrgangi. Það
gekk þó ekki, en Grenouille kemst
smám saman til mikils frama í
krafti seiglu sinnar, samvisku-
leysis og síðast en ekki síst
frábærs lyktarskyns, sem gerir
honum kleyft að framleiða betri
ilmvötn en áður þekktust og ná
þannig valdi á fólki. Ferill hans
verður mjög skrautlegur og fullur
af óvæntum uppákomum.
Elíasar Mar. Umsjón: Símon Jón Jó-
hannsson. Lesari með honum:
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „llmurinn" og höfundur hans.
Kristján Árnason tekur saman þátt um
þýska rithöfundinn Patrick Suskind og
skáldsögu hans „llminn", sem Kristján
hefur þýtt á íslensku.
23.00 Arabísk tónlist. Elías Davíðsson
kynnir hlustendum tónlist frá Araba-
löndum.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. Endurtekinn þáttur frá
morgni).
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
6.00 I bítið. — Guömundur Benedikts-
son. Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir
kl. 7, 8 og 9.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla
Helgasonar og Guörúnar Gunnars-
dóttur. Meöal efnis: Tónleikar um
helgina — feröastund — fimmtudags-
getraun. Fréttir kl. 10 og 11.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Siguröur Gröndal.
Fréttir kl. 15 og 16.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir. frétt-
ir kl. 17.
17.45 Tekiö á rás. Lýst leik Vals og
austur-þýska liðsins Wisut Aue í Evr-
ópukeppni félagsliða á Laugardals-
velli. Fréttir kl. 18 og 19.
19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika 30 vinsælustu lögin.
Fréttir kl. 22.
Fréttir sagðar kl. 22.00.
22.07 Tiska. Umsjón: Katrín Pálsdóttir.
23.00 Kvöldspjall. Þorgeir Ólafsson sér
um þáttinn að þessu sinni.
Fréttir sagðar kl. 24.00.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur
og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
irkl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis-
poppið. Fjallað um tónleika komandi
helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist
og spjall við hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær
gesti í hljóöstofu.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl.