Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
B 19
RÉVTARHÖUMN
(TheTrial).
- Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur Stöðvar 2 -
Heimklassaleikstjórn
Orson Welles á eigin
handriti eftir bók Franz
Kafka.
IILUR FENGUR
(Lime Street).
Spennumyndaflokkur með
Robert Wagner í hlutverki
tryggingarannsóknamanns
sem lendir (ýmsu misjöfnu
í heimi ríka og f ína fólksins.
VÍSITÖLU-
FJÖISKYLDAN
(Married with Children).
Gamanmyndaflokkur um
dæmigerðafjölskyldu í
úthverfum Chicagoborgar
og dæmalausa vini þeirra.
(Heimat).
Sérlega vandaður þýskur
framhaldsþáttur í 11
hlutum um lífið og fólkið í
þýsku smáþorpi frá
aldamótum fram á okkar
dag.
ÆVMTÝM SHERUKK
HOUHES
(The Adventures of
Sherlock Holmes).
Nýir, snilldarvel leiknir
sakamálaþættirfrá
Bretlandi, byggðirá
sögunum um Sherlock
Holmes og félaga hans,
Dr. Watson.
AMBtÍSKI
FÓTBOLTINH
Vikulegarvaldar
svipmyndir úr bandarísku
NFL atvinnumannadeild-
inni sem hafa aflað
íþróttinni geysivinsælda í
Evrópu. (fyrsta þætti verða
reglurnar kynntar.
MORDGÁTA
(Murder, she wrote).
Vikulegur framhaldsþáttur,
þar sem spennu-
rithöfundurinn og
áhugaleynilögreglan
Jessica Fletcher leysir
nýjar og spennandi
morðgátur.
(The Benny Hill Show).
Benny Hill, stórdansarinn,
kyntröllið og spaugarinn
sívinsæli fer á kostum
ásamtgengisínu.
19:19
Klukkutíma, daglegur
fréttaþáttur með ferskri og
nýstárlegri umfjöllun um
fréttatengd efni og málefni
líðandi stundar í umsjá
fréttastofu Stöðvar 2,
Helga Péturssonar og
Valgerðar Matthíasdóttur.
TWIEtOMMAN
- Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur Stöðvar 2 -
Einn af konfektmolum
kvikmyndasögunnar,
frábær leikstjórn Volkers
Schlondorfs á myndgerð
sögu þýska stórskáldsins
Gunthers Grass. Þessi
mynd fékk Gullpálmann á
kvikmyndahátíðinni í
Cannes1979.
VKIUONMAU
(A View toaKill).
Síðasta Bondmyndin með
Roger Moore í
aðalhlutverki. Að þessu
sinni hittir hann fyrir
kjarnakvendið Grace
Jones í hlutverki illvirkjans
sem Iítur út fyrir að vera
ofjarl hans. Tapar Bond?
DAIIAS
Áfram halda erjur meðlima
Ewingættarinnar við allt og
alla, þó aðallega sína
nánustu.
DYNASTY
Carrington eða Colby,
skiptir ekki máli, því að í
þessum spennandi þáttum
getur allt gerst hjá hverjum
sem er.
MENN í 1ANDSUGI
(Figures in a Landscape).
Malcolm McDowell og
Robert Shaw í
hörkuspennandi mynd.
Tveirmenn í óbyggðum á
flótta undan leitarsveitum í
þyrlu.
LÍF OG DAIKH í LA.
(To live and die in L.A.).
Spánnýr hörkuspennandi
„thriller" eftir William
Freedkin.
AlfA-BHA
(Alpha-Beta).
Skemmtileg uppsetning á
hinu kunna leikverki Ted
Whitehead.
OCTOPUSSY
(Octopussy).
James Bond, hinn gaman-
og kvensami spæjari með
drápsleyfi enn á ferð. Tekst
honum hið ómögulega?
JASSIflSION
Jass úr Heita Pottinum í
L.A. Margir bestu jassarar
nútímanstaka létta sveiflu
og svitna duglega við!
ÚRÖDRUMHEIMI
(Outof This World).
Fjölskylduþættir um 13 ára
stelpu sem er ekki eins og
aðrar 13 ára stelpur. Pabbi
hennar er vera utan úr
geimi og hún hálfskrýtin
sjálf!
Teiknimyndirum Iftinn
indjánadreng og ævintýri
hansásléttunni.
EMMA
Frönsk-belgísk
myndaröð um hressa
stelpu.
(FatAlbert).
Bill Cosby kynnirýmis
vandamál krakka í dag á
skemmtilegan hátt í
teiknimyndum.
VIDEOfASHION
Hálfsmánaðarlegur
tískuþáttur með nýjustu
stefnum og straumum
innan tískunnar á hverjum
tíma. Þáttur fyrir þá sem
vilja fylgjast með og tolla
traustlega í tískunni.
PIASTTNOS
Stórspaugilegar myndir
með leirf ígúrum fyrir alla
meðfjörugt ímyndunarafl.
ROKKHATW
(The Princes T rust Rock
Gala).
Flestar helstu stórstjörn-
urnar í breska poppinu
saman komnar á Wembley
til styrktar góðum
málefnum. Hér er galað af
list og lyst.
(Happy Days).
Hressilegur skemmtiþáttur
semgeristágullöld
rokksins. Lengi lifi
brilljantínið!
mVARNAR
KRÚNUNNI
(Defence of the Realm).
Ný, bresk kvikmynd úr
smiðju David Puttnam um
undirróðursstarfsemi
bresku leyniþjónuátunnar.
HERDEIUHN
(Popioli).
- Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur Stöðvar 2 -
Voldug, söguleg kvikmynd
eftirVadiaumörlög
Póllandsátímum
Napóleons.
TRÚDARNIR
(II Clowns).
- Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur Stöðvar 2 -
Heimildamynd eftir ítalska
meistarann Fellini um trúða
Evrópu, líf þeirra og listir.
LUDWIG
Þáttaröð sem segir frá ævi
Lúðvíks Bæjarakonungs
og taumlausri lista- og
munaðarfíkn hans.
Leikstjóri er hinn frægi
Visconti.
HUEDURMUNU
BERMST
(Blue and Grey).
Spennandi þáttaröð sem
gerist í Þrælastríðinu.
PLAŒSINTHE HEART
(Placesinthe Heart).
Óskarsverðlaunaleikkonan
Sally Fields í einni af sínum
bestu myndum. Falleg
saga um baráttu ekkju fyrir
rétti sínum til að halda
bújörð sinni í kreppunni.
IAGAKRÓKAR
(L.A. Law).
Nú standa yfir tökur á
þessum vinsælu
sjónvarpsþáttum um líf og
vægast sagt krefjandi starf
lögfræðinga í Los Angeles.
NÁTTÚRUBARN
(The Natural).
Ein besta mynd Robert
Redford hin síðari ár.
Sagan er eftir Bernard
Malamaud og fjallar um ris
og fall hornaboltastjörnu.
Leikstjóri er Barry
Levinson.
HCUD
(Home).
Vönduð þáttaröð um hóp
vandræðabarna á
upptökuheimili og sérstakt
andrúmsloftið á þeim bæ.
ÉGGETÞAD!
(I can jump poodles)
Áströlsk mynd fyrir alla
fjölskylduna um lamaðan
dreng sem lætur ekkert á
sig fá. Gleymið ekki
vasaklútnum!
ZAPPA
Hver er hann, hvað er hann
og hvað hefur hann
yfið höfuð gert? Slíkum
spurningum og mörgum
fleiri verðursvarað í
athyglisverðri mynd um
athyglisverðan listamann.
GOLF
Áfram halda þessir vinsælu
þættir fyrir kylfinga í
vetrarhíði. Öll meiriháttar
golfmótin tekin fyrir með
skýringumog spjalli.
ANDLÁTÍ
EJÖUKYIDU
(Death inthe Family).
Mjög fallega kvikmynduð
og vönduð áströlsk
sjónvarpsmynd um mann
semdeyrúreyðniog
samskipti hans við
umheiminn síðustu
dagana.
VOGUN VTNNUR -
VOGUNTAPAR
(WinnerTake All).
Vönduð og átakamikil
áströlsk þáttaröð um
valdabaráttu í námaiðnaði
í Ástralíu.
LOCALHERO
Á að leggja Húsavík undir
olíuhreinsunarstöð?
Sambærilegum
spurningum veltir
leikstjórinn Bill Forsythe
fyrir sér í þessari
athyglisverðu kvikmynd.
1000VOLT
Bárujárns-, brotajárns- og
allra handa rokktónlist í
kröftugum myndböndum.
Orka í æð!
SKEUAVÍK
Leikbrúðumyndir fyrir
yngstu kynslóðina með
íslensku tali.
ENIGMA
Fimmflugumennfrá
Sovétríkjunum eru sendir
út af örkinni til að gera út af
við fimm samlanda sína í
útlegð. Hörkuspennandi
kvikmynd með leikurum í
sérflokki.
(The Untouchables).
Upprunalega ameríska
spennumyndaröðin frá
árinu 1958. Ótrúlega
trúverðugir og vel gerðir
þættir, þar sem karlar eru
kaldir kallar - og það með
stíl!
(Eagle’s Wing).
Nýlegur vestri upp á gamla
móðinn með Martin Sheen
og Sam Waterston í
aðalhlutverkum.
HNOTUBRJÓTURINN
(The Nutkracker).
Stórkostleg uppfærsla
Konunglega breska
ballettsins á hinu klassíska
verki við tónlist
Tchaikovsky.
NATASHA
MAKAROVA
Vandaður þáttur um hinn
heimsfræga dansara í
nokkrum bestu hlutverkum
sínum í ballettum,
söngleikjum o.fl.
ASTARSAGA
(Chronicle of Love Affairs).
Ný, athyglisverð pólsk
mynd eftir Andrzej Wajde,
fremsta kvikmyndagerðar-
mann Pólverja þessa
dagana. Myndin gerist í lok
seinni heimstyrjaldarinnar
og fjallar um ástfangið par
sem flýr að heiman til að
geta notist.
ASTIRIAUSTURVEGI
(The Far Pavillions).
Stjörnum prýddur
framhaldsflokkur í 6 hlu';um
um ástríður, svik, orrustur
og hetjudáðir í stórkostlegur
landslagi Indlands.
(North-South).
Bandarískur framhalds-
myndaflokkurum
samskipti og vinskap
fjölskyldu úr iðnaðarhéruð-
um N-Ameríku við
bændafólk frá
Suðurríkjunum og hvernig
þau þróast á árunum fram
að Þrælastríðinu.
Bandaríska iðnaðarrokk-
sveitin Cars á sér marga
fylgismenn hér á landi og
mun þessi mynd frá
tónleikaferð hljómsveitar-
innar áreiðanlega gleðja
augu þeirra jafnt sem eyru.
MRKJUKLUKKUR
(Bells of St. Mary’s).
Ein af þessum gömlu og
góðu. Ingrid Bergman og
Bing Crosby fara á kostum •
í vel gerðri og spaugilegri
mynd.
HAUHDSUDURÁ
BÓGINN
(Goin’ South).
Óborganlegir leikarar í
sérstakri kúrekamynd.
John heitinn Belushi, Jack
Nicholson og Mary
Steenburgen; kitlandi
samsetning, eða hvað?
BNNÁMÚII
MILUÓN
(Chance in a Million).
Brúðhjónin standa uppi
svaramanns-,
brúðarmeyjar-,
brúðkaupsgesta- og
brúðkaupsferðarlaus og
enn er ekki komið hádegi.
Útlitiðfersíðan
hríðversnandi er líða tekur
á daginn. Gamanmynd af
galsagerðinni.
NOKKURSKOHAR
HETJA
(Some Kind of a Hero).
Richard Pryor í hlutverki
hermanns sem þraukar
stríðsfangelsisvist í
Víetnam með góðri trú og
kímnigáfu, en gengur ekki
eins vel þegar heim er
komið. Vel gerð mynd.
(Four Seasons)
Frumraun Alan Alda sem
leikstjóra. Þessi
skemmtilega mynd þótti
svo vel heppnuð að
ákveðið var að gera
framhaldsþætti eftir henni.
(TheHustler).
Paul Newman var
útnefndur til Óskarsverð-
launa fyrir túlkun sína á
unga ballskákaranum sem.
beitir saklausa áhugamenr
brögðum sértil viðurværis.
Newman fékk ekki
Óskarinn fyrir þessa mynd,
heldurfyrirleiksinn í
framhaldi myndarinnar,
The Colour of Money, sem
sýnd var í kvikmyndahús-
unum ekki alls fyrir löngu.
meira er
með mynd
-FÁDUÞÉREINN
FYRIR VETURINN
1-