Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 7
h
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
B 7
■
Þróun skóladagheimila.
8000 • 7000 ■ 6000 ■ 5000 ■ 4000 ■ 3000 ■ 2000 ■ 1000 ■ 11 11 llil I
'73 '74 '75 '76 '77 '78 '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86
Þróun Ieikskóla.
Þróun dagheimila.
grannlöndum okkar. Þetta hefði
þann kost að meira yrði um bland-
aða hópa bama á bamaheimilum,
þau kæmu frá fjölbreyttari fjöld-
skyldugerðum en nú er. Báðar
þessar gerðir af bamaheimilum
gætu auðveldlega þrifíst hlið við
hlið að margra áliti.
Sá möguleiki er hugsanlegur að
bamabætur yrðu hækkaðar til
þeirra foreldra sem sjálfir vildu og
gætu verið með böm sín í heimahús-
um og nytu þar af aleiðandi ekki
niðurgreiðslna vegna daggæslu. í
Finnlandi hefur þessi leið verið far-
in og slíkar bætur verið greiddar
fyrir böm jmgri en þriggja ára.
Amóta hugmynd hefur verið rædd
hjá Reykjavíkurborg.
Menn hafa líka talað um að at-
vinnurekendur gætu í sumum tilvik-
um leyst ýmsa hnúta varðandi
daggæslu með því að gefa leyfi til
sveigjanlegri vinnutíma, þannig
gæti 5 til 6 tíma leikskólavera kom-
ið að fullu gangi ef foreldramir
gætu skipst á að hætta fyrr í vinnu
en vinna þá lengur þann dag sem
þeir sækja ekki bamið. En þama
kemur raunar inn í dæmið yfírvinn-
an sem fólk hér á landi telur sig
nauðbeygt til að vinna til þess að
hafa nægileg laun.
Þó ekki séu allir sammála um
hvaða leiðir skuli famar þá eru
flestir sammála um það að eitthvað
verði að gera í þessum málum og
það sem fyrst. Ein ágæt kona orð-
aði þetta svo í samtali við blaða-
mann Morgunblaðsins:„Ef okkur
tekst ekki að hlúa að dagheimilum
og manna þau þá er hætt við að í
sumum tilvikum sitji fólk uppi með
mun verri lausnir og af því sýpur
þjóðfélagið seyðið þegar frá líður.
Ef fáar hendur eiga að vinna erfið
verk eins og virðist fyrirsjáanlegt
hér á landi þá verða þær hendur
að vera traustar. Hér gildir vafa-
laust hið fomkveðna „lengi býr að
fyrstu gerð“.
Texti:
GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR
heimili sem fóstrur hafa tekið sig
saman um að reka, þessi lausn er
svo ný af nálinni að á hana á eftir
að koma reynsla en vissulega virð-
ist hún lofa mjög góðu.
Þegar tekið er tillit til þeirrar
stöðu sem reynt var að draga upp
mynd af hér í upphafi er ekki að
kynja þó að flestir sem á annað
borð hafa kynnt sér þessi mál seg-
ist vera þeirrar skoðunar að snúa
þurfi vöm í sókn og koma þessum
málum í betra lag en á þeim er í
dag. og þá spyija menn: Hvað er
til ráða?
Þeir sem til þekkja virðast sam-
mála um að það sé þörf á að hækka
laun þeirra sem starfa við gæslu
bama. Einnig sé brýn þörf á að
útskrifa fleiri fóstrur og gefa ófag-
lærðu fólki kost á einhverri
menntun á þessu sviði sem gefur
því starfsréttindi og hærri laun.
Talað er um að heppilegt gæti ver-
ið að mennta fóstmr í fjölbrautar-
skólum og einnig að gefa fólki kost
á nokkurs konar snöggmenntun í
fóstrufræðum sem gæfi þá tak-
markaðri starfsréttindi. Menn hafa
lengi bundið vonir við forsjá hins
opinbera í þessum málum en nú er
að verða þar lítilháttar breyting á.
Nokkrar fóstmr hafa tekið sig sam-
an og stofnað einkabamaheimili
eins og fyrr sagði, og binda menn
vonir við að þetta gefist vel. Á
slíkum heimiium er ekki um að
ræða neina forgangsröð eins og
tíðkast á þeim heimilum sem hið
opinbera rekur svo þetta getur ver-
ið lausn fyrir giít fólk sem sjaldnast
á rétt á gæslu fyrir sín böm á
bamaheimilum. Kannski verður þá
þróunin sú að fóstmr stofna barna-
heimili og reka og fá til þess
samskonar styrki og bamaheimilin
fá frá t.d. Reykjavíkurborg. Menn
tala líka um að taka upp sveigjan-
lega gjaldskrá þannig að fólk borgi
fyrir böm sín í samræmi við efna-
hag og yrði þá skatts'kýrsla lögð
til gmndvallar þegar gjald yrði
ákveðið. Þetta er gert í nokkmm
Aldursskipting íslendinga 1985
95+ 90-94 85-89 80-84 fj k
75-79
70-74 . tSNN 7777A
65-69 ww 77777A
60-64 777777A
55-59 ■ '7777777Á
50-54 twl V777777A
45-49 777777/,í
40-44 Kmw 7//77777A
35-39 , tpw 7/7////////A
30-34 777777777777A
25-29 7//777777/7/77/
20-24 P\mw 777777/7777777A
15-19 wwwwww 7//7/77/77/7/7A
10-14 (m\\\\\\w 77777777777777
5-9 777/7/7/777777
0-4 7/77/7/777//77\
___________________8 6 4 2_______2 4 6 8 Þúsund
Aldursskipting íslendinga árið 1985
Aldursskipting íslendinga 2020.
86 4. 2 2468 Þúsund
Aldursskipting íslendinga árið 2020.(Myndir úr sérritinu Gróandi
Þjóðlíf, útg. af Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun)
Karlar
MH!
m
V77A
Konur
'77777777/777/A
/Ætt/TTA
w\\WxNSkSS77777777/,7
Wmmm
95+
90-94
85-89
80-84
75-79
70-74
65-69
60-64
55-59
50-54
45-49
40-44
35-39
30-34
25-29
20-24
15-19
10-14
5-9
0-4
Tölvunámskeið-
fyrirunglinga
í grunnskólum og framhaldsskólum landsins er mikið af
afburða hæfum unglingum sem nánast ekkert er sinnt
og þeirra hæfileikarfá ekki að njóta sín.
Tölvufræðslan mun á komandi vetri bjóða upp á sérsniðið tölvu-
n ámskeið fyrir þessa unglinga. Námskeiðið er ætlað þeim sem
hafa fengist eitthvað við forritun en vilja kafa dýpra í fræðunum -
og kynnast þeim vinnubrögðum sem notuð eru við faglega forrit-
un.
NémskelAlð er mjög góður undlrbúnlngur fyrlr nám f
tölvufraeðum á framhalds- og háskólastigl og þvt fjár-
festing í framtíðlnnl.
EFNI NÁMSKEIÐSINS:
* Almenn tölvufræði
* Notendahugbúnaður
* Stýrikerfi
* Hagnýt stærðfræði
* Kerfisgreining og kerfishönnun
* Forritun ÍTurbo Pascal
Lengd: 80 klst.
Tími: Námskeiðiö hefst 12. október. Kennt er virka daga frá kl.
18 til21.
Skráning og nánarl upplýsingar í símum 687590 og 686790.
Tölvufræðslan
BORGARTÚNI 28
21657600 870920