Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 42
42 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 -i raðauglýsingar. — raöauglýsingar — raðauglýsingar Sérverslun (fataverslun) til sölu á góðum stað. Góð kjör. Tilboð merkt: „S — 5378“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. október. húsnæöi óskast 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir tvo sjómenn. Öruggar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Snyrtileg umgengni. Upplýsingar í símum 22224 og 78762. Beitusíld Til sölu er mjög góð og vel frágengin beitu- síld. Upplýsingar í síma 97-61124. Hraðfrystihús, Eskifjarðar hf. Fatapressa, hreinsivél og fleira til sölu. Upplýsingar í síma 41091 eftir kl. 19.00. Kjarvalsmálverk Til sölu er málverk eftir Jóhannes Kjarval stærð 88x165 sm. Upplýsingar í síma 91-689084 eða 91-685466. íbúð óskast Hjúkrunarfræðing, starfandi á Landakots- spítala, og verkfræðinema bráðvantar 2-3 herb. íbúð strax. 100% reglusemi, reglulegar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 622387. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði, miðsvæðis, óskast tii leigu. Æskileg staðsetning er neðarlega við Laugaveg. Til greina kemur leigusamningur til langs tíma. Upplýsingar veita Geir Sigurðsson í síma 641657 og Sigurður Geirsson í síma 685005 virka daga. Báturtil sölu Til sölu 50 brl. fiskibátur, smíðaður úr stáli árið 1970. Bátur í góðu ástandi — stór humarkvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 6494“. Söluturn Til sölu söluturn í miðbænum, mikil velta. Upplýsingar á skrifstofu minni í síma 621511. Guðmundur K. Sigurjónsson hdl., Skipholti 7, Reykjavik. Eirhöfði Til sölu er ca 660 fm iðnaðarhúsnæði v/Eirhöfða í Reykjavík. Húsnæðið er hannað sem verkstæði fyrir stórar vinnuvélar, rútur o.þ.h. Lofthæð er um 7 m, 2 stórar innkeyrsludyr og burðarþol í bitum 16-25 tonn. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 1 1 < >TtW Hkaupþing hf «* Husi verslunarmnar ‘35? 68 69 88 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hílmar Baldursson hdl. Fyrirtæki Höfum tugi fyrirtækja á söluskrá. Þ.á m.: ★ Fullkomna offsetprentsmiðju. ★ Litla málningar- og efnaverksmiðju. ★ Góða bílapartasölu. ★ Litla blóma-, gjafavöru- og húsgagna- verslun. ★ Mötuneytis- og veislueldhús. ★ Sérstætt skyndibitafyrirtæki. ★ Litla byggingavöruverslun. ★ Litla auglýsinga- og skiltagerð. ★ Góð fyrirtæki í harðfiskverkun. ★ Góðar matvöruverslanir. ★ Söluturna. Auk fjölda annarra fyrirtækja. Upplýsingar aðeins á skristofunni. ÆmmúmmH «/f | /\ " " I Brynjólfur Jónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi ; 621315 I • Alhíóa rádnmgaþjónusta V 1 ]• fyrirtækjasata ' / • rjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Skrifstofuaðstaða óskast Verktakafyrirtæki með umtalsverð umsvif en litla yfirbyggingu óskar eftir að leigja skrif- stofuaðstöðu fyrir starfsemi sína. Gert er ráð fyrir starfskrafti í hálfu starfi auk fram- kvæmdastjóra, og kemur vel til greina að deila aðstöðu með t.d. lögfræði- eða endur- skoðunarskrifstofu. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skrifstofuað- staða — 6495“. | þjónusta Pípulagnir Get bætt við mig verkefnum í nýlögnum, við- gerðum og breytingum. Hringið í síma 27354 kl. 7-8 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00. Hallgrimur T. Jónasson, löggiltur pípulagningameistari. Húsbyggendur— húseigendur — húsfélög Þarftu að byggja. Þarftu að breyta. Þarftu að innrétta. Þarftu að lagfæra. Önnumst alla almenna byggingastarfsemi. Gerum verðtilboð ef óskað er. Isvirki hf., Pósthólf 172, Reykjavíkurvegi 68, 222 Hafnarfirði, sími 652100. fundir — mannfagnaöir Bessastaðasókn Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verð- ur haldinn að Bjarnastöðum þriðjudaginn 22. september 1987 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Aðalfundur Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna verður haldinn þriðjudaginn 13. október nk. kl. 17.00 í fundarsal Landssambands iðnað- armanna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Glæsibær — Glæsibær Hefi opnað nýjan söluskála í Glæsibæ (við hliðina á Útvegsbankanum). Verið hjartanlega velkomin. Glæsibær í leiðinni. Til forsvarsmanna sveitarfélaga Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna við- tölum við sveitarstjórnarmenn vegna fjárlaga 1988, frá 5. október til 9. október nk. og ef þörf krefur næstu daga þar á eftir. Þeir sveitastjórnarmenn sem telja sérstaka þörf á að ganga á fund nefndarinnar skulu hafa samband við starfsmann hennar, Ásdísi Sigurjónsdóttur í síma 11560 (213 eða 200), í síðasta lagi 29. september nk. Skrifleg erindi skulu hafa borist nefndinni í síðasta lagi 15. nóvember nk. Bent er á að nauðsynlegt er að skrifleg er- indi til nefndarinnar séu vel úr garði gerð og ólíkir málaflokkar séu aðskildir í sérstök- um erindum og að greinilega komi fram um hvaða fjárhæðir er að ræða. Afrit af erindum sem send hafa verið til viðkomandi fagráðu- neyta ættu að vera fullnægjandi. Fjárveitinganefnd Alþingis. Peningamenn takið eftir! Þarf að selja talsvert magn af viðskiptavíxlum og sjálfsskuldarbréfum. Lysthafendur sendið tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Peningar — 4599“. Söngfólk! Skagfirska söngsveitin getur bætt við sig nokkrum góðum röddum. Upplýsingar gefur söngstjórinn Björgvin Þ. Valdimarsson í síma 36561. saNski pti f oreldra og bama Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum gefst kostur á að kynnast og tileinka sér ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskipt- um foreldra og barna. Námskeiðin verða 3 klst. í einu, í 8 skipti. Enn komast nokkrir að á næsta námskeið. Skráning og upplýsingar í símum 621132 og 82804. saMskipti FRÆÐSLA OG RADGJOF s.F. Ji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.