Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 15 Dagskrá kvikmynda- hátíðar sunnudag og mánudag Á Kvikmyndahátíð í dag, sunnu- dag, verða sýndar fjórar myndir. Klukkan 15.00 verður sýnd myndin „Komið og sjáið.“ Klukk- an 18.00 verður sýnd mynd italska leikstjórans Feilini „Gin- ger og- Fred“ og klukkan 20.30 fáum við að sjá mynd jjólska leik- stjórans, Zanussi, „Ár hinnar kyrru sólar.“ Síðasta mynd dags- ins er „Makkaróni" og verður hún klukkan 23.00. Á mánudag verða sýndar fímm kvikmyndir. Klukkan 15.00 er það „Fangin fegurð" og klukkan 17.00 fínnska myndin „Rosso.“Klukkan 19.00 verður sýnd myndin „Skugg- ar í paradís" og klukkan 23.00 „Hasarmynd" (Comic Magazine). Klukkan 21.00 verður sýnd myndin „Ár hinnar kyrru sólar" og ber þess að geta að þetta er önnur og síðasta sýning þeirrar myndar á Kvik- myndahátíð 1987. „Ár hinnar kyrru sólar,“ eftir pólska leikstjórann Zanussi, gerist árið 1946. Aldurhnigin kona er send aftur, ásamt Emelíu, fertugri dóttur sinni, til vesturhluta Póllands, frá fyrrum austurhlutanum sem Sov- étríkin hafa nú lagt undir sig. Orlögin haga því svo til að mæðg- umar kynnast Norman, banda- rískum hermanni, sek er ekill hjá nefnd Bandamanna sem rannsakar afdrif bandarískra flugmanna sem Þjóðveijar myrtu í stríðsfangabúð- um. Milli Normans og Emelíu fæðist ást við fyrstu sýn, þó svo þau geti ekki tjáð sig á sama tungumáli. Norman býður mæðgunum að flytj- ast með sér til Bandaríkjanna, þar sem hann hyggst kaupa búgarð. En í hríðversnandi kaldastríðsloft- slagi reynist útilokað að öðlast vegabréfsáritun vestur um haf. Vetrarstarf Alþýðu- leikhússins Sýningar á „Eru tígrisdýr í Kongó“ hafnar aðnýju VETRARSTARF Alþýðuleik- hússins er nú hafið og ráðinn hefur verið nýr framkvæmda- stjóri, Bergljót Gunnarsdóttir, fyrrum framkvæmdastjóri Hlað- varpans. Bergljót höf störf hjá Alþýðuleikhúsinu 1. september síðastliðinn. Fyrsta verkefni leikársins hjá Al- þýðuleikhúsinu er „Eru tígrisdýr í Kongó," eftir Bengt Ahlfors og Johan Bargum. Sem kunnugt er var leikrit þetta sýnt síðastliðið vor í veitingahúsinu „í Kvosinni,“ og í sumar var ferðast með sýninguna víða um land, en styrkur frá Heil- brigðisráðuneytinu gerði þá ferð mögulega. Að þessu sinni verða sýningar í hádeginu á laugardögum og sunnu- dögum, klukkan 13.00 og á mánudagskvöldum klukkan 20.30. Leikstjóri er Inga Bjamason, en með hlutverk fara Harald G. Har- alds og Viðar Eggertsson. Æfíngar eru auk þess hafnar á tveim einþáttungum eftir Harold Pinter, „One for the Road“ og „A kind of Alaska." Leikstjóri einþát- tunganna er Inga Bjamason og hlutverk eru í höndum Amars Jóns- sonar, Maríu Sigurðardóttur, Margrétar Ákadóttur, Þrastar Guð- bjömssonar og Þórs Tuliníus. Hún er einstök, tiCfinmtupn seni cpipur þip þepar fa-aftmikiC tónCist jyCCir saíinn. Gefðu þér tíma tiC að njóta hexmar. Láttu þercnan vetur verða öðruvísi. Nýtt statfsmisserí er að fiefjast hjá SinfómufiCjómsveit ísfands. SaCa áskríftarkorta stetuCuryfir og giCífír kortið á 8 tónCeika. * Stjómandi. Jukka-Pekka Saraste Einsöngvari: Eiisabet Söderström J. Sibelius: Scene with Cranes. Skandinavísk söngverk. Tschaikovsky: Bréfsenan úr „Eugen Onégint Bruckner: Sinfónía nr. 7. Stjómandi: Diego Masson Einleikari: Roger Woodward Stjórnandi: Frank Shipway Einleikari: Guðni Franzson Stjómandi. Páll P. Pálsson Einleikari: John Ogdon Vaughan-Williams: Vespurnar. Weber: Klarínettkonsert nr. 2. Páll P. Pálsson: Hendur. Johan Svendsen: Karneval. Tschaikovsky: Sinfónía nr. 5. Brahms: Pianókonsert nr. 2. Stjómandi: Frank Shipway Einleikari: Pétur Jónasson Stjórnandi: Guido Ajmone-Marsan Einleikari : Ralph Kirshbaum Mozart: Sinfónía nr. 31 (Parísarsinfónían). Áskell Másson: Píanókonsert. Mussorgsky: Myndir á sýningu • útsetningu Ashkenazy. Mist Þorkelsdóttir: Fanta - Sea. Rodrigo: Fantasia para un gentilhombre. Walton: Sinfónía nr. 1. Delius: Tvö verk fyrir litla hljómsveit. E. Elgar: Sellókonsert. Mozart: Sinfónía nr. 41 (Júpíter). Stjórnandi: Hafliöi Hallgrímsson Einsöngvari: Jane Manning C. Nielsen: Helios forleikur. Hafliði Hallgrímsson: Söngverk. J. Sibelius: Sinfónía nr. 5. Stjórnandi: Frank Shipway. Einleikarar: Halldór Haraldsson og Gisli Magnússon A. Berwald: Estrella de Soria. Jónas Tómasson: Konsert fyrir 2 píanó „Midi“. Beethoven: Sinfónia nr. 3 (Eroica). *Áskriftarkort er ekki persónuBunSd þannúj að kartfiafi getur Cánað það öðrum, komist kann ekki á afía 8 tóníeikana. ECU- og örorkutífeyris- þegar njóta 30% afsCáttar afverði áskriftarkorta. Sama giCdir um skóCanemendur. Afsíáttarkort er ávaCCt persónuÉundið. \ / Nýjuruj: Bjóðum ruí íjýrsta sinn RAÐGREIÐSLUR VISA á áskriftarkortum. Áskrijtar- og miðasaía í Gimti, Lcekjargötu,atta virka daga kí. 13-17. Greiðsiukortaþjónusta S. 622255 [( SINFÓNÍUHUQMSVEIT ÍSLANDS Góðan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.