Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 C 5 Grafíksýning í Gallerí Gangskör HANNA Bjartmarz Arnardótt- ir opnaði í gær, laugardag, sýningu á grafíkmyndum í Gallerí Gangskör, i veitinga- húsinu Torfunni. Þetta er fyrsta einkasýning hennar hér á landi en áður hefur hún sýnt í Malmö og Kaupmannahöfn. Valgerður Kristjónsdóttir, ritstjóri Minnisbókar Bókrúnar,(yzt til hægrí) afhendir fyrstu eintökin konum sem voru beðnar sérstaklega að skrifa f bókina. Frá vinstri, Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur, Elfsa- bet Jökulsdóttir, skáld, Hrafnhildur Schram, Iistfræðingur, og Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. Á myndina vantar einn greinarhöfunda, Dóru Guðmundsdóttur, verzlunarmann. Bókrún: Minnisbókin 1988 komin út Hanna lauk námi frá kennara- deild MHÍ 1981 og nam síðan grafík við þann skóla næstu tvö ár. Frá 1983 hefur Hanna verið búsett í Svíþjóð og meðal annars stundað nám við grafíkskóla For- FORLAGIÐ Bókrún hf. hefur hönnun, setning og umbrot annaðist var í Grafik. Ritstjóri Minnisbókar- um í Malmö. Sýningin í Gangskör sent frá sér almanaksbók fyrir Leturval. Filmuvinna og prentun innar er Valgerður Kristjónsdóttir. stendur til 6. nóvember. komandi ár og er fróðleikur við hvern dag um ævi og störf kvenna. Minnisbókin kemur út öðru sinni og er um 200 bls. Við hvern dag er, auk rýmis fyrir minnisatriði, texti sem greinir frá ýmiss konar viðfangsefnum kvenna fyrr og nú. Hanna Bjartmarz Arnardóttir með eitt verka sinna Við upphaf hvers kafla er ljós- mynd, af einhverju því, sem í mánuðinum gerðist. Fimm konum var boðið orðið og skrifa þær eina síðu hver um aðskiljanleg efni. Einnig má nefna að aftast eru svo blaðsíður með tölfræðilegum upp- lýsingum um stöðu kvenna í samfélaginu, skrá yfír konur sem hafa verið kosnar til Alþingis og í borgarstjóm Reykjavíkur. Elfsabet Cochran sá um útlits- fsiáttyt WwrQ9 Vikan komin í nýjan búning VIKAN hefur nú hafið göngu sina í nýjum búningi undir stjórn nýrra eigenda, Sam- úteráfunnar. Vikan var áður gefin út af Fijálsrí fjölmiðlun. Vikan kemur framvegis út á fimmtudögum. Ritstjórar hennar eru Þórarinn Jón Magnússon og Magnús Guð- mundsson, en Þórarinn er einnig útgefandi hennar. Af efni vikunnar að þessu sinni má nefna grein um neyzlu jurta- fítu á íslenzkum heimilum og er hún talin háskaleg. Þá er Qallað um dönsku stúlkuna, sem hvarf héðan af landi í sumar og er enn leitað og rætt er við móður henn- ar. Þá er fjallað um dómsmál íslenzks guðfræðings, sem hneppt- ur hefur verið í varðhald S Danmörku fyrir tilraun til að smygla fíkniefnum til íslands. I blaðinu eru greinar, fréttir, afþreyingarefni, myndasögur og kynning á dagskrá útvarps- og sjónvarpsstöðva svo eitthvað sé nefnt. Whkið úrval aí íaHegum JuKkum 9 5Sðr 2 ’ 37©;- 990;- nrekatriám áhálN'*- Rafkerti Inaust BORGARTUNI 26. SIMI 62 22 62 Drekatre 590; im- 99Qr,- SértWbOÖ 15Q% |®Stós?areWur Keisarakroria^ Kr .198,- Fa,e9Æ^elsern \auk\urt.He surnar- músatseia, t.d. su ___Blóm um interflora víóa veröld Líka í Kringlunni bústaoi knnglunn\.S\nvw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.