Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 12
 12 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 Jorgan Stubborud smlður moA osklmóahund á lolð tll Suðurskautsins í lelð- angri Amundsons. sem ættingjar heimsskau- tafarans Roalds Amunds- ens varðveittu í dóti hans, var villandi. Þar stóð “Horlicks kókómalttöflur". Og ætíð hafði verið taiið að í kassanum væru birgðir úr leiðöngrum Amundsens, heimsskautafarans sem ekki að- eins vann það afrek að komast fyrstur manna á Suðurpólinn, heldur varð líka fyrstur til að fljuga yfir Norðurheimsskautið. Þegar ekkja bróðursonar hans og erfingja afhenti kassann skipuleggjendum fyrirhugaðrar Amundsens sýningar í fyrra, kom í Ijós að í kassanum var allt annað og dýrmætara en matarbyrgðir. Þar voru yfir 200 Ijósmyndaplötur frá heimsskauta- leiðöngrum Amundsens - myndir sem talið var að hefðu týnst þegar flugvél hans hvarf á leið yfir Norðurheimsskautið árið 1928. Nokkrar þessara mynda má sjá hér á síðunni. HNINN FRYSHR nuwuR Holmskautafaramlr aHJa fyrlr hjá IJósmyndara í Hobart f Tanaanfu f maramánuði 1912.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.