Morgunblaðið - 20.11.1987, Síða 2

Morgunblaðið - 20.11.1987, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b 4 STOÐ-2 <® 9.00 ► Meðafa. Þátturmeð blönduðu efni fyriryngstu 4BÞ10.35 ► Smávinlr fagrir. <8011.30 ►- börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: fslenskt tal. ABC Australia. Mánudaginn Skeljavik, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúöumyndir. <8t>10.40 ► Peria.Teiknimynd. á miðnætti. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- Þýðandi: Björn Baldursson. 12.00 ► Hlá. myndir. Allar myndir sem börnin sjá hneð afa eru með <8011.05 ► Svarta stjarnan. íslensku tali. Teiknimynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik West Ham og Notting- ham Forest. 16.45 ► Kastljós. Endursýning. 17.00 ► Spænskukennsla II. Ha- blamos Espanol — Endursýndur þriðji þátturogfjórði þátturfrum- sýndur. fslenskar skýringar: Guðrún HallaTúliníus. 18.00 ► - fþróttir. 18.30 ► Kardimommubærlnn. Handrit, myndir og tónlist eftir Thor- björn Egner. 18.50 ► Fréttaágrip og tákn- málsfráttir. 19.00 ► Smellir. <8014.15 ► FJalakötturinn. Svimi (Vertigo). Maðursérstúlkunasem <8016.20 ► Nær- <8017.00 ► Ættarveld- <8017.45 ► Golf. Sýnt frá stórmót- 18.45 ► Sældarlíf hann elskar falla ofan af háu þaki. Skömmu síðar hittir hann tvífara myndir. Nærmynd af Ið (Dynasty). Alexis um í golfi víös vegar um heim. (Happy Days). Skemmti- hennar. Aðalhlutverk: James Stewart, Kím Novak og Barbara Bel Birgi Sigurðssyni. heimtar að fá umráöarétt Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. þáttur frá gullöld rokks- Geddes. Leikstjóri og framleiðandi: Alfred Hitchcock. Paramount yfir sonarsyni sínum, en Umsjónarmaður er Heimir Karls- ins. Aðalhlutverk: Henry 1958. InngangsorðflyturViðarVíkingsson. Sammy Jo hyggst láta son. Winkler. ættleiða hann. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- 20.00 ► Fróttirog veður. 21.16 ► Maðurvikunnar. Umsjónarmaður: BaldurHermannsson. 23.35 ► Dægurflugur II (Rock ið til mergjar. 20.35 ► Lottó. 21.35 ► Á hálum ís (Slap Shot). Bandarísk bíómynd í léttum dúrfrá 1977. Leikstjóri: Pop in Concert). Svipmyndirfrá Umsjónarmað- 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir (The Cosby George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul Newman, Michael Ontkean og Lindsay Crouse. rokktónleikum í Múnchen. ur: Árni Show). Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Fyrirliði ísknattleiksliös beitir vafasömu brögðum til að auka á vinsældirnar. 00.35 ► Útvarpsfréttir f dag- Snævarr. skráriok. 19.56 ► fslenski listinn. Bylgjan og Stöö 2 kynna 40 vin- sælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsaelir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. 20.40 ► Klassapíur (Golden Girls). Gamanmyndaflokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum ævinnar saman í sólinni á Florida. (8Þ21.05 ► Spenser. Tveir framúrskarandi háskólanem- arfrá Harvard skemmta sér við að myrða saklaust fólk. <®21.55 ► Reynsla æskileg (Experience Pre- ferred, But Not Essential). Aðalhlutverk: Elizabeth Edmonds, Sue Wallace, Geraldine Griffith og Karen Meagher. Leikstjóri: Peter Duffell. Fram- leiðandi: David Putnam. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Goldcrest 1983. <8»23.15 ► Viðvörun (Warning Sign). Aðal- hlutverk: Sam Waterston og Karen Quinlan. <8t>00.50 ► Staðgengillinn (Body Double). Aðalhlutverk. Craig Wasson o.fl. Bönnuð bömum. 2.40 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið og Stðð 2; íþróttir Stöð 2 verður með Golf í íþróttaþætti sínum í dag, laugardag kl. 17.45. í þættinum verður sýndur fyrri hluti myndar frá Nabisco — mótinu í Texas, Bandaríkjunum. Þetta er síðasta mótið sem sýnt verður frá að sinni, en eftir sýningu á síðari hluta mótsins næsta laugardag verður hlé á sýningum frá golfmótinum fram í febrúar á næsta ári. Tom Watson vann hæstu verðlaun sem veitt hafa verið f golft á Nabisco — móti. í Bandaríska fótboltanum á sunnudag kl. 18.15 verður sýnt frá leik liðanna Colts og Dolphins auk þess sem farið verður yftr úrslit leikja og sýndar svipmyndir úr þeim. í ensku knattspyrnunni í Sjónvarpinu í dag kl. 14.55 verður sýndur leikur iiðanna Wimbledon og Manchester United. Norður- landameistaramót unglinga í sundi hefst i dag í Sundhöll Reykjavíkur og í íþróttum kl. 18.00 verður sýnt frá mótinu. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan daginn, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýðandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. 9.30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magntís Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Enginn skaði skeður" eft- ir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 17.40 Tónlist eftir Henry Vieuxtemps. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37. Arth- ur Grumiaux leikur með Konserthljóm- 'sveitinni í Lamoureux. Manuel Rosenthal stjórnar. (Hljómplata.) 18.00 Bókahomiö. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ i mig. Þáttur i umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 f hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Nætutvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sig- urður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræöin ... og fleira. 15.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Siguröur Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Út- varpshúsinu við Efstaleiti. Gestir að þessu sinni eru Guðrún Helgadóttir rithöfundur og alþingismaður, Gestur Þorgrimsson myndlistarmaður, Valgeir Skagfjörð leikari, Háskólakórinn og Tríó Guðmundar Ingólfssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN FM98.9 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 fslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Tónlistarþátt- ur. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. STJARNAN FM 102,2 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar við fólk og leikur tónlist. 16.00 fris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur- 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Heilaþrot". Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með viöeigandi tónlist. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum, i um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjónsson. 1.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 8.00 MR. 11.00 E.E.E. RunólfurÞórhallsson. MH. 13.00 MS. 15.00 FG. 17.00 FÁ. 19.00 Kvennó. 20.00 MR. 23.00 Músik á stuökvöldi. Darri Ólason. IR. 1.00 Næturvakt. MH. UÓSVAKINN FM 96,7 6.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg spjallar um stússið sem fylgir því að lifa, tekur fólk á förnum vegi tali og færir hlustendum fróðleik af því sem er að gerast I menningarmálum. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 1 .OOLjósvakinn og Bylgjan samtengj- 3St HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist ogviðtöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 í hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guðmundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóöbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. fþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur f um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur I umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 17.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthfasson og Guðrún Frímanns- . dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.