Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 5

Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 B 5 Stöð2: Apaspil Stöð 2 sýnir í dag bandaríska gamanmynd frá árinu 1952, 1 «20 sem nefnist Apaspil, (Monkey Buisness). Þar leikur Gary Al ““ Grant vísindamann sem finnur upp yngingarmeðal. Fyrir slysni er meðalinu hellt út í vantskæli með þeim afleiðingum að all- ir þeir sem úr honum drekka yngjast upp, en mismikið þó eftir því hversu mikið magn þeir hafa drukkið. Meðal annarra leikara má nefna Ginger Rogers, Charles Cobum og Marilyn Monroe. Leikstjóri er Howard Hawks. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★ ★ ★ V2. Helmut Berger í hlutverki Lúðvíks. MBi Dagskránni í kvöld líkur svo með þriðja þætti úr ítalska Q Q 10 framhaldsmyndaflokknum Lúðvik, sem ijallar um líf og starf Lúðvíks konungs í Bæjaralandi. Með aðalhlutverk fara Helmut Lerger, Trevor Howard, Romy Schneider og Silvana Mangano, en leikstjroi er Luchino Visconti. Söngleikir Origindl BroðdwayCast Ámi Blandon ætl- i f;oo ar að kynna ““ söngleikinn Folli- es eftir Stephen Sondheim í þætti sínum Söngleikir í New York í dag. Sondheim er einn virtasti söngleikjahöf- undur Bandaríkjamanna og hefur m.a. hlotið fern Tony verlaun fyrir söngleiki sína. í þessari kynningu er brugðið á fóninn sýnishomum úr verkum hans „Company" og „Sweeny Todd“, ásamt nán- ari kynningu á „Follies". Songleikurinn „Follies" fjall- ar um tvenn jniðaldra hjón, sem líta til baka yfir farinn veg með spuminguna góðu í huga: „Höfum við gegnið til góðs/götuna fram eftir veg?“. Niðurstaðan er í meginatriðum sú að hjónaböndin hafa ekki verið upp á það besta og kemur þar ýmislegt til. Persónleikabrestir, þrætu- gimi og skortur á skilningi. Sondheim er einn skeleggasti gagnrýnandi hins svokallaða „Ameríska draums", innan söngleikjanna. Ekki eru allir jafn ánægðir með alvöruþunga hans, ekki síst innan listforms sem hefur náð hvað mestum árangri með því að einbeita sér að því að vera meinlaus afþreying, en ekki ádeila. Sjónvarpið: Dóttir ekkjunnar MMHI í spurningaþætti Sjónvarpins Hvað heldurðu? keppa að Q t 15 þessu sinni Eyfirðingar og Þingeyingar. Keppnin var tek- “ A “" in upp á Hotel Húsavík að viðstöddum áhorfendum. Umsjónarmaður er Omar Ragnarsson. ■■■■ Þátturinn í myndaflokknum Vinur vor, Maupassant, QQ05 (L’ami Maupassant), sem sýndur er í kvöld, nefnist Dótt- " " ir ekkjunnar, (La petite Roque). Segir þar frá landeiganda nokkrum að nafni Renardet, sem jafnframt er bæjarstjóri bæjarins í héraðinu Cauchoise þar sem hann á jarðir. Hann stjómar þar með göfuglyndi og myndugleik í bland. Morgunn einn þegar póstmaður- inn er er að bera út póstinn kemur hann að lfki af lítilli stelpu sem hefur verið nauðgað og hún síðan drepin, við ána í landi Renardet. Hann fær frænda sinn, sem er dómari til að aðstoða sig við rann- sókn málsins, en hún ber engan árangur. Það er ekki fyrr en Renardet sést við ánna nokkm síðar, að það verður ljóst að hann er sjálfur er sekur. Litla stelpan tekur að ofsækja hann, en Renard- et fremur sjálfsmorð eftir að hafa játað sekt sína fyrir dómaranum. HVAÐ ER AÐO GERAST! hæö. Tekiö er á móti pöntunum allan sólarhringinn í síma 15185. Þjóðleikhúsið Á föstudagskvöld veröur allra síðasta sýningin á Yermu, hinum glæsilega Ijóöaleik eftir García Lorca i leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Tónlist í verkinu er eftir Hjálmar H. Ragnarsson, leikmynd og búningar eftir Sigurjón Jóhannsson. Tinna Gunnlaugsdóttir leikur titilhlutverk- iö og hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sína. Þá fer Signý Sæmundsdóttir söng- kona með veigamikiö hlutverk i sýning- unni og Arnar Jónsson. Brúöarmyndin eftir Guömund Steins- son, er á fjölum Þjóðleikhússins á laugardagskvöld (21. nóv.). Þetta nýjasta verk Guömundar hefur yakiö veröskuldaö umtal eins og fyrri verk hans, enda er hértímabærádeila á feröinni. Leikstjóri er Stefán Baldursson, tónlist er eftir Gunnar Reyni Sveinsson og leikmynd og búningareftir Þórunni S. Þorgrímsdóttur. [ helstu hlutverkum eru ErlingurGisla- son, Kristbjörg Kjeld, Guðrún S. Gísla- dóttir, Guöný Ragnar-sdóttir og Halldór Björnsson. Uppselt hefurveriö á allar sýningarnar á Bílaverkstæöi Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson og svo er einnig um sýning- arverksinsum þessa helgi.Tvær sýningar á laugardag og ein á sunnu- dag. Sýning sem hefur hlotið hástemmt hrós. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson, leikmynd og búningar eftir Grétar Reynis- son. Leikendur: Bessi Bjarnason, Arnar Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Guðlaug María Bjarnadótt- ir og Árni T ryggvason. A sunnudagskvöld frumsýnir Islenski dansflokkurinn tvö ballettverk eftir Hlíf Svavarsdóttur og Angelu Linsen, frá Hollandi. Auk dansara íslenska dans- flokksins dansar María Gisladóttir í sýningunni, en hún hefur um árabil gert garðinn frægan sem sólódansmær í Þýskaíandi og i Bandarikjunum og dans- aöi hér síöast sem gestur hlutverk Giselle í samnefndum ballett í rómaðri upp- færslu Antons Dolin. Verk Hlifar heitir Á milli þagna og er samiö viö nútímavalsa- stef úr ýmsum áttum, en verk Angelu Linsen heitir Kvennahjal og er allnýstár- legt en þar er dansað viö ítalska al- þýðutónlist, margvíslegt söngl, Ijóö og þagnir. Bæði verkin eru samin sérstak- lega fyrir islenska dansflokkinn. Búningar eru eftir Sigrúnu Úlfarsdóttur og Sveinn Benediktsson annast lýsingu. Dansarar islenska dansflokksins aö þessu sinni eru Asta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guömunda Jóhannesdóttir, Guörún Páls- dóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir og Sigrún Guð- mundsdóttir. Sérstök athygli er vakin á því að ein- ungis veröa þrjársýningará Flaksandi földum, frumsýnirígin 22. nóv., önnur sýning fimmtudaginn 26. nóv. og þriöja og síðasta sýning laugardaginn 28. nóv- ember. Allar sýningarnar hefjast kl. 20.00. Kaj Munk í Hallgrímskirkju Um næstu helgi veröa síöustu sýning- ar á leikritinu um Kaj Munk sem veriö hefur á fjölunum í Hallgrímskirkju. Vegna undirbúnings aðventu og jólahátíöar veröum sýningin aö víkja úr kirkjunni og sjá aöstandendu sýningarinnar sér ekki fært aö taka leikritið upp aö nýju. Síöustu sýningará leikritinu um Kaj Munk verða á sunnudag kl. 15.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er í kirkj- unni sýningardaga og einnig er hægt að panta miöa allan sólarhringinn í sfma 14455. Sérstök athygli er vakin á þvi að sunnudagssýningin er aö þessu sinni kl. 15.00. eih-leikhúsið eih-leikhúsið i kjallara veitingastaöarins Hornsins í Hafnarstræti — Djúpinu — sýnir nú sitt fyrsta verkefni, „Sögu úr dýragarðinum" eftir Bandarikjamanninn Edward Albee. Næstu sýningar verða sunnudaginn 15. nóvemberog miöviku- daginn 18. nóvember kl. 20.30. Hlutverk i sýningunni eru tvö og eru þau í höndum Guöjóns Sigvaldasonar og Stefáns Sturlu Sigurjónssonar. Leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson. Veitingastaöurinn Horniö býöur sýningar- gestum upp á veitingar fyrir og eftir sýningar. Miöa-og matarpantanireru í síma 13340. Revíuleikhúsið Á sunnudag kl. 15 sýnir Reviuleikhúsiö ævintýrasöngleikinn „Sætabrauöskarl- inn" eftir David Wood. Takmarkaöur sýningafjöldi. Hægt er að panta miöa allan sólarhring- inn í sima 656500 auk þess sem miöar verða til sölu í Gamla bíói frá kl. 13 sýn- ingardagana. Gaman Leikhúsið Gaman Leikhúsið frumsýnir á laugardag- inn 21. nóvember leikritið „Gúmmí Úr uppfœrslu eih-leik- hússins á „Sögu úr dýragarðinum". Guðjón Sigvaldason og Stefán Sturla Sigurjónsson. Tarsan" eftirOle Lund Kirkegaard. önnur sýning er 22. nóvember, en þriöja og fjóröa sýning 28. cg 29. nóvember. Leik- ritiö er sýnt á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. L-eikstjóri er Magnús Geir Þórðarson. Miðasalan er opin frá kl. 13.00, en nán- ari upplýsingareru i síma 24650 milli kl. 15.00 til 17.00. Leikfélag Akureyrar Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verö- ur sýnd hjá Leikfélagi Akureyrar i kvöld, föstudaginn 20. nóvember, og laugar- dagskvöldið 21. nóvember kl. 20.30. Leikendur eru Theódór Júliusson, Sunna Borg og Erla Ruth Haröardóttir. Leik- stjóri er Pétur Einarsson. Leikfélag Akureyrar sýnir einnig bárna- leikritið Halló Einar Áskell, en þaö veröur sýnt sunnudaginn 22. nóvember kl. 15.00. Leikfélag Hafnarfjarðar Miðnætursýning Leikfélag Hafnarfjarðar veröur meö mið- nætursýningu á gamanleiknum „Spansk- flugunni" í Bæjarbiói laugardaginn 21. nóvember. Sýningin hefst kl. 22.30. Einn- ig veröur sýning fimmtudaginn 26. nóvember kl. 21. Miöasalan er opin frá kl. 16 sýningardagana. Einnig er hægt aö panta miöa í síma 50184. Myndlist Norræna húsið Laugardaginn 21. nóvember kl. 15 verö- uropnuösýningáverkum 11 sænskra grafíklistamanna. á sýningunni veröa um 80 myndir unnar meö ýmsum aöferðum. Þeir sem eiga myndir á sýningunni eru: Maria Hordyj, Mariana Manner, Minako Masui, Krystyna Pietrowska, K.G. Nils- son, Ursula Schutz, Gerald Steffe, Nils G. Stenqvist, Martisa Vasques, Ulla Wennberg og Eva Zettervall. Sendiherra Svíþjóöar, PerOlof Forshell, flyturávarp og opnarsýninguna. Sýningin veröuropin daglega kl. 14-19 og stendur til 15. desember. Kjarvalsstaðir Rúna Gísladóttirsýnirnú á Kjarvalsstöö- um. Þetta erfyrsta einkasýning Rúnu, en hún hefur tekið þátt í nokkrum sam- sýningum á undanförnum árum, m.a. FÍM-sýningum árin 1981 og 1983, Reykjavík í myndlist sumariö 1986 á Kjarvalsstööum og kirkjulistarsýningu á Kjarvalsstööum um páska 1983. Á sýningu Rúnu á Kjarvalsstööum eru málverk og collage-myndir sem hún hef- ur unniö á undanförnum árum. Sýningin stendurtil 22. nóvemberog veröur opin daglega frá kl. 14-22. Lýður Sigurðsson sýnirá Kjarvalsstööum um þessar mundir. Lýöur hefur sótt kvöldnámskeiö viö Myndlistaskólana á Akureyri og i Reykjavik, þar sem hann stundaöi nám i tvö ár undir handleiöslu Hrings Jóhannessonar. Sina fyrstu einka- sýningu hélt Lýðurá Akureyri í Gallerí Háhóll 1977 og önnur einkasýning hans var í lönskólanum á Akureyri 1982. Hann hefur einnig tekiö þátt i fjölda samsýn- inga á Norðurlandi og í UM sýningunni á Kjarvalsstöðum 1983. Á sýningunni eru 19málverkogerhúnopinfrákl. 14.00 til 22.00 alla daga. Sýningunni lýkur 22. nóvember. Gerðuberg Sunnudaginn 15. nóvember opnaöi Ásta Erlingsdóttir, grasalæknir, sýningu á um 40 vatnslitarhyndum í menningar- miðstöðinni Geröubergi. Flesta liti sem Ásta notar hefur hún sjálf blandaö íslenskumjurtum. Sýningu þessa heldur Ásta í tilefni þess að út er komin bók um ævi hennar og starf skráö af Atla Magnússyni en Örn og örlygur gefa Dókina út. En þetta er jafnframt fyrsta myndlistarsýning Ástu. Sýningin er opin frá kl. 13—22 frá mánudegi til fimmtudags og frá kl. 13—18 frá föstudegi til sunnudags. Myndirnar á sýningunni eru til sölu og er aögangur aö henni ókeypis. Sýn- ingin stendurtil sunnudagsins 6. desember. Listasafn ASÍ Laugardaginn 21. nóvember kl. 14 verður opnuð sýning á málverkum T ryggva Ólafssonar í Listasafni ASi, Grensásvegi 16. Flest verkanna á sýningunni eru unnin á þessu ári, en listamaðurinn hefureinn- ig valiö nokkur eldri verk, sem birtast í bókinni til þessarar sýningar. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16—20 en um helgar kl. 14—22. Henni lýkur sunnudaginn 6. desember. Þann sama dag kemur út listaverka- bók um Tryggva. Útgefendur eru Lista- safn ASÍ og bókaforlagiö Lögberg og er þetta sjöunda bókin í bókaflokknum (s- lensk myndlist. Hafnargallerí Kristín Arrtgrímsdóttir og Alda Sveins- dóttir hafa opnaö sýningu i Hafnargalleri. Myndir Öldu eru unnar meö vatnslitum og olíupastel en myndir Kristinar eru unnar með blandaöri tækni, bleki oliu og blýanti. Galleríiö er opiö á venjulegum verslunartíma. Gunnar J. Straumland opnarsýningu í Hafnargalleríi þriöjudaginn 24. nóvem- ber. Þetta erfyrsta einkasýning Gunnars og stendur hún til 4. desember. Gallerí Gangskör Leir, form og litir, nefnist keramiksýning Sigríðar Laufeyjar Guðmundsdóttur, sem lýkur í kvöld, i Galleri Gangskör, Amt- mannsstig 1. Verkin á sýningunni eru unnin síöastliðin tvö ár. Sýningin veröur opin kl. 12-18 ídag. GalleríBorg Jóhanna Kristín Yngvadóttir sýnir i Gall- erí Borg við Austurvöll. Á sýningunni eru nýleg olíumálverk. Þetta er seinni sýning- arhelgin og er opið virka daga frá kl. 10.00-18.00 ogfrákl. 14.00-18.00 um helgar. Sýningunni lýkur 24. nóvem- ber. Nýlistasafnið i Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, sýna Þó- runn S. Þorgrimsdóttir og Grétar Reynis- son. Þórunn sýnir u.þ.b. 60 myndir, málverk unnin meö bývax-temþera-tækni og olíu ásamt teikningum. Þetta er fyrsta einkasýning hennar, en áöur hefur hún unnið umhverfisverk, tekiö þátt i samsýn- ingum og gert leikmyndir, nú síöast viö Dag vonar hjá LR og Brúöarmyndina í Þjóðleikhúsinu. Grétarsýniru.þ.b. 40 myndir — olíumál- verk, teikningar og skúlptúr. Hann hefur einnig tekiö þátt í samsýningum og gert leikmyndir. Má nefnatværsýningarsem nú eru á fjölunum, Djöflaeyjuna og Bíla- verkstæöi Badda. Safniö er opið virka daga kl. 16-20 og kl. 14-20 um helgar. Sýningunni lýkur 29. nóvember. Gallerí Grjót Nú stendur yfir samsýning á verkum allra meölima Galleri Grjót. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18. SJÁ NÆSTU OPNU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.