Morgunblaðið - 20.11.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.11.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 B 7 HVAÐ ER AÐO GERAST( Langbrók Textílgalleríið Langbrók, Bókhlöðustíg 2, sýnir vefnað, tauþrykk, myndverk, módel- fatnað og fleiri listmuni. Opið er þriðju- daga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí List Nú stendur yfir sýning á keramikmun- um Margrétar Jónsdóttur í Gallerí List að Skipholti 50b. Allir munirnir á sýning- unni eru brenndir í Raku-brennslu sem er æfa forn aðferö Qg er talin komin frá Kóreu. Sýningin verðuropinfrá kl. 10—18 alla daga nema sunnudaga frá kl. 14—18. Síðasta sýningahelgi. Gallerí Svart á hvrtu Nú stenduryfir í Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg sýning á verkum Margrétar Árnadóttur Áuðuns. Á sýningunni eru málverk unnin i olíu og striga. Verkin eru geómetrísk, unnin í seríum sem hægt er að raða saman á ótalvegu. Gallerí Svart á hvítu er opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Síðasti sýn- ingardagurer22. nóvember. Myndlistarsýning íMosfellsbæ Nú stenduryfirí Héraösbókasafni Kjósar- sýslu sýning á nokkrum verkum Kristinar Arngrímsdóttur myndlistarkonu. Kristin stundaði nám í Myndlistarskólan- umU Reykjavik og Myndlista- og hand- íðaskóla (slands á árunum 1978-1986. Hún hefur áðurtekið þátt í þrem samsýn- ingum en þetta er fyrsta einkasýning hennar. Bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-20 og sýningin stendur út nóvember. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru myndirSólveigar Eggerztil sýnis. Mynd- irnareru landslag og fantasíurfrá Siglu- firði, unnar með vatnslitum og oliulitum. Þæreruallartil sölu. Tónlist Norræna húsið Sunnudaginn 22. nóvember kl. 20.30 heldur norski píanóleikarinn Kjell Bække- lund tónleika í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru eingöngu verk eftir norr- æn tónskáld: Edvard Grieg, Niels Viggo Bentzon, Erik Bergman, Finn Mortensen og Lars Erik Larsson. Kjell Bækkelund hefur margoft komið til Islands og haldið tónleika i Norræna húsinu, hjáTónlistarfélaginu og með Sin- fóníuhljómsveit Islands. Hann hefur haldið tónleika um allan heim og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir leik sinn. Aðgöngumiðar verða seldir við inngang- inn. Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík heldurein- leikaraprófstónleika í Bústaðakirkju í kvöld, föstudaginn 20. nóvember, kl. 20.30. Á efnisskrá eru þessi verk: Kanon fyrir strengjasveit eftir J. Pachelbel, Konsert i A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir W.A. Mozart og Oktett eftir F. Mendelssohn fyrir fjórar fiölur, tvær lágfiðlur og tvö selló. í fiðlukonsertinum eftir Mozart leik- ur Hildigunnur Halldórsdóttir einleik, en tónleikarnir eru hluti af einleikaraprófi hennarfrá skólanum. Stjórnandi erGunn- ár Kvaran. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. íslenskur jazzklúbbur Heiti potturinn í Duus-húsi 22. nóvemberverðurdjamsessionsem Friðrik Theodórsson básúnuleikari og söngvari stýrir. Holiday Inn Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópran- söngkona syngur létt klassísk lög fyrir matargesti á sunnudag kl. 12.30 og 20.30. Jónas Þórir, Helgi og Hermann Ingi skemmta í Háteigi sunnudagskvöld. Utgáfutónleikar AB í Iðnó Á laugardag verða tónleikar í Iðnó sem ' Almenna bókafélagiö stendurfyrir. Þar verður kynnt plata með lögum Jóns Múla Árnasonar við texta Jónasar Árnasonar og jassplata meöjasstríóinu Hinsegin blús. Ferðalög Ferðafélagið Næstkomandi sunnudag, 22. nóvember, verður gönguferð kl. 13. Gengið verður fyrir Keilisnes, sem er milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnarhverfis. Ekið verður sem leið liggur suður með sjó. I Vatns- leysuvík verður beygt yfirá gamla Suðurnpsjaveginn og farið úr bílnum upp af Flekkuvík og gengið þaðan fyrir nesið. Á leiðinni fyrir Kálfatjörn, sem áður var prestsetur á Vatnsleysuströnd, liggur leiðin að Staðarborg, en það er gömul fjárborg í Strandarheiði 2-3 km frá Kálfat- jörn. Ekki er vitað hvenær borgin var hlaðin en menn telja hana nokkur hundr- uðáragamla. Föstudaginn 27. nóvember verður Feröa- félag Islands 60 ára. (Borgartúni 6 verður afmælisins minnst, fyrst með hátíðafundi kl. 17, en þar verða ræður fluttar og tón- list, að því loknu verður gestum boðið upp á kaffi og með þvi. Síðar á sama „Töframafturinn meft bláa steininn11, Trixini, verftur ( Gerðubergi á laugardag kl. 14.00. stað eða kl. 20.30 verður kvöldvaka, þar sem verða flutt verk Sigurðar Þórarins- sonar jarðfræðings í bundnu og óbundnu máli og blandaö saman vísindum og gamanmálum. Sigurður var lengi varafor- seti Ferðafélagsins og einnig forseti. Nánar auglýst í næstu viku hér í blaöinu. Helgina 4.-6. des nk. verður jólaföstu- ferð f Þórsmörk. Útivist Á sunnudaginn 22. nóvember kl. 13 veröurfarin svokölluð þjóðlefð mánaöar- ins, en það er dagsferö. Að þessu sinni verðurgengið um Undirhlíöaveg og Gvendarselshæð. Sú leiö liggur út vatns- skarði við Krisuvíkurveg og yfir í Kaldárs- el. Brottfprerfrá BSÍ, bensínsölu. Upplýsingamiðstöðin Upplýsingamiðstöð ferðamála er með aðsetur sitt að Ingólfsstræti 5. Þar eru veittar allar almennar upplýsingar um ferðaþjónustu á Islandi. Mánudaga til föstudaga er opið frá klukkan 10.00-16. 00, laugardaga kl. 10-14. Lokaðá sunnudögum. Síminn er 623045. Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga fristundahóps- ins Hana nú í Kópavogi hefst við Digra- nesveg 12 kl. 10.00 á laugardagsmorg- uninn 21. nóvember. í góðum félagsskap skiptir veðrið ekki máli. Búið ykkur vel í vindsvölum vetrarveðrum. Markmiðið er: Samvera, súrefni, hreyfing. Góðurfélags- skapur. Nýlagaö molakaffi. Allireru velkomnir. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út í Viðey og um helgar eru ferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viðey er opin og veitingar fást í Viöeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. Félagslíf Laugameskirkja Messa kl. 18 í kvöld, föstudaginn 20. nóvember, í umsjá áhugafólks um klassíska messu, tlðagjörð og kyrrðar- daga. Sovésk bókasýning i MÍR, Vatnsstíg 10 Nk. laugardag, 21. nóv. kl. 14, verður sovésk bókasýning opnuð í húsakynnum MfR, Menningartengsla íslands og Ráð- stjórnarríkjanna, Vatnsstíg 10. Það eru sovéska utanríkisviöskiptastofnunin „Mezdunarodnaja Kniga", skrifstofa við- skiptafulltrúa Sovétríkjanna á fslandi og MÍR sem standa fyrir sýningu þessari i tilefni 70 ára afmælis Októberbyltingar- innar í Rússlandi. Á sýningunni eru á fjórða hundrað bækur, sem gefnar hafa verið út í Sovétríkjunum á liðnum mánuð- um, bækur á rússnesku, ensku og fleiri tungumálum, einnig eru sýnishorn af sovéskum hljómplötum, frímerkjum og plakötum. Jafnframt bókasýningunni eru nú uppi I húsnæði MlR listasýning frá Hvíta-Rússlandi, sýning á svartlistar- myndum, listmönum o.fl. Aðgangur að sýningum IMÍR, Vatnsstíg 10, er ókeypis og öllum heim- ill. Sýningarsalir eru opnirtil 6. desember nk. alla virka daga k. 17—18.30 og um helgarkl. 14—19. Dostoévskí-myndir sýndar í bíósal MÍR Kvikmyndasýningar verða að venju næstu sunnudaga i bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Meðan á sovésku bókasýningunni stendur í húsakynnum félagsins verða sýndar tvær kvikmyndir tengdar verkum rússneska rithöfundarins Fjodors Dosto- évskís, — myndir sem áður hafa verið sýndar í M(R við mikla aðsókn. Nk. sunnudag, 22. nóv. kl. 16, verður „Fávit- inn" sýndur, mynd frá árinu 1958 sem byggð er á samnefndri skáldsögu Dosto- évskís. Sunnudaginn 29. nóv. veröursvo sýnd kvikmyndin „26 dagar í lífi Dosto- évskís". Báðar myndirnar eru með íslenskum skýringartexta. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍRerókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Töfrabrögði í Gerðubergi Laugardaginn 21. nóvemberkl. 14.00 verða sýnd töfrabrögöi í menningarmið- stöðinni Gerðubergi. „Töframaðurinn með bláa steininn", Trixini, mun þá sýna listir sínar. Trixini heitir réttu nafni Hans- jörg Kindler og rekur töfra- og brúðuleik- hús í Padeborn í V-Þýskalandi þá er hann er ekki á ferðalögum. T rixini kemur hing- að til lands á vegum Goethe stofnunar- innar og Germaniu. Allir eru velkomnir á sýninguna. IBBY kynnir mynd- skreytingar Barnabókaráöiö, Islandsdeild IBBY, gengst fyrir dagskrá i tilefni þess að for- seti IBBY, dr. Dusan Roll er staddur'hér á landi. Dr. Roll er jafnframt formaður Biennale of lllustrations Bratislava-sýn- ingarinnar og er hann staddur hér á landi til að veita islenska viðurkenningu frá þessari sýningu. Dagskráin verðurað mestu helguð Ragnheiði Gestsdóttur sem heldur nú sýningu á myndskreytingum, m.a. úr barnabókum í Hafnargallerí, Hafnarstræti 4. Einnig mun Dr. Roll kynna Bratislava- sýninguna í myndum og máli. Veröur dagskráin haldin í Hafnargáll- eri, Hafnarstræti 4, mánudaginn 23. nóvember 1987 og hefst kl. 17.30. Dagskráin er öllum opin meðan hús- rúm leyfir. _ Söngfélag Skaftfellinga íReykjavík Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavík heldur kökubasar i Blómavali við Sigtún á sunnudaginn kemur, 22. nóvember. Barnagaman Tívolí í Hveragerði I Tívolí er alltaf eitthvað nýtt að gerast. Þar er opið virka daga frá 13-22 og um helgarfrá 10-22. Hreyfing Keila í Keilusalnum i Öskjuhlíö eru 18 brautir undir keilu. Á sama stað er hægt að spila billjarð og pínu-golf. Einnig er hægt að spila golf í svokölluðum golfhermi. Golf Á Grafarholtsvelli er Golfklúbbur Reykjavíkur með aðstöðu. Kennari er á staðnum og æfingasvæði fyrir byrjendur. I Hafnarfirði er Hvaleyrarvöllur og Nes- klúbburinn er með völl á Seltjarnarnesinu. HKAarvöllur er svo í Mosfellsveit. Auk þess eru fallegir vellir i Grindavik og i Grímsnesinu. Sund [ Reykjavík eru útisundlaugar i Laugar- dal, við Hofsvallagötu og við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund- laugar á höfuðborgarsvæðinu eru viö Barónsstig og við Herjólfsgötu í Hafnar- firöi. Oþnunartima þeirra má sjá í dagbókinni. Bíóin í borginni BÍÓBORGIN Laganeminn ★ ★ Réttardrama, blanda unglingaleiks og morftsögu. Mynd í algjöru meft- allagi. - ai í kröppum leik ★ ★ ★ Dennis Quaid og Ellen Barkin bæta hvort annaft upp í þessari kvöldmynd Jim McBride frá New Orleans (The Big Easy). Góftar stemmningar, góður leikur en glæpamálift tyrfift. - ai Nornirnar í Eastwick ★ ★ ★ Nicholson fær gullift tækifæri til að skarta sínum innbyggöa fítons- krafti en Miller lætur augsýnilega verr aft stýra mönnum en maskín- um. - SV Svarta ekkjan ★ ★ ★ Veik efnisuppbygging kemur á óvart, en góftir sprettir hjá eftir- tektarverðum en misjöfnum leik- stjóra og ákveftin tök hjá vel völdum, fyrsta flokks leikkonum bæta úr skák. En kvikmyndataka eins besta tökumanns og lýsingar- meistara samtímans bætir einni stjörnu í sarpinn og gerir myndina aö sannkölluðu augnayndi. - SV HÁSKÓLABÍÓ Riddari götunnar ★ ★ ★ V2 í Detroit framtíftarinnar eru menn skotnir og skotnir afteins meira og svo skotnir í tætlur í þessari fyrstu Hollywoodmynd Hollendingsins Paul Verhoevens. RoboCop er vél- menni meft göfuga sál og tekst á vift óþokkana en þrátt fyrir skefja- lausa grimmd og ofbeldi gleymist aldrei hinn mannlegi þáttur. - ai STJÖRNUBÍÓ La Bamba ★ ★ ★ Heiðarleg, vel gerft leikin og upp- tekin mynd um þann merkistónlist- armann Ritchie Valens. Hann vann þaft kraftaverk með einungis ör- fáum lögum á örskömmum ferli aft hefja latínskt rokk til vegs og virftingar. - SV 84 Chating Cross Road ★ ★V2 Hugljúf mynd um samband forn- bókasala og bandarísks rithöfunds sem aldrei hittust en skrifuftust á ífjöldaára. - SV BÍÓHÖLLIN Týndir drengir ★ ★ Gaman-, rokk-, unglingahrollvekja með ágætum leikarahópi og brell- um en innihaldift heldur klént. - ai Glaumgosinn ★ 1/2 Sumt er nokkuft fyndift í þessari hálfgildings unglingamynd en flest er miklu sætara en góðu hófi gegn- ir og Molly er í fýlu allan tímann. - ai Skothylkiö ★ ★ ★ V2 Þó svo að Skothylkið sé ekki sú stórkostlega upplifun sem maftur átti von á frá hendi meistara Kubricks er í henni aft finna glæsi- leg myndskeift sem örugglega verða meft því besta sem við sjáum á tjaldinu í ár. - SV Hefnd busanna II ★ Ljótu andarungarnir sigra á ný. Fátt nýtt og skemmtilegt. - ai Hver er stúlkan? ★ ★ V2 Þrátt fyrir aö Madonna dragi ekki af sér við að hrella áhorfendur meft leiðigjörnum smástelpustælum má hafa gaman af myndinni, þökk sé Foley og Dunne. - SV Logandi hræddir ★ ★ ★ Frískur og hressilegur Bond eftir mjögtímabæraandlitslyftingu.- ai Blátt flauel ★ ★ ★ Þaft er rétt sem stendur í auglýs- ingunni. Blátt flauel er mynd sem allir unnendur kvikmynda verða að sjá. - SV REGNBOGINN í djörfum dansi '★ ★ ★ Hressileg og drífandi mynd, keyrft áfram af líflegri tónlist sjöunda áratugsins en þó enn frekar af dansi sem ætti jafnvel aö kveikja líf meftdauftyflum! - SV Amerísk hryllingssaga V2 Öftru vísi mér áður brá, geta þau fullyrt, Rod Steiger og Yvonne De Carlo. Léleg og ódýr mynd í orðs- insfyllstu merkingu. - SV Þrjú hjól undir vagni ★ ★ V2 Opinská, meinfyndin innsýn í hrá- slagalegt hversdagslíf unglings- stúlkna af lágstéttum í Bretaveldi Thatchers þar sem hvert tækifæri er nýtt til að flýja raunveruleikann. - SV Á öldum Ijósvakans ★ ★ ★ Lítil mynd frá Woody Allen en frá- munalega hugguleg og fjallar á rómantískan hátt um útvarpið á stríftsárunum í Ameríku. - ai Löggan 1 Beverly Hills II ★ ★ V2 Murphy er í slíkum súperstjörnu- klassa að það hlæja allir þó að hann sé að endurtaka brandarann. - SV LAUGARÁSBÍÓ Hefnandinn V2 Léleg b-mynd um hryftjuverka- kvendi, fjarstýrt af CIA. Robert Ginty, fremstur í flokki b-leikara, hryllilegur íaöalhlutverki. - ai Vitni á vígvellinum ★ ★ Bandarísk spennumynd með Cristopher Walken í aðalhlutverki hirðulauss blaðamanns sem lendir í ógöngum í stríðshrjáftri Beirút. Undir fargi laganna ★ ★ ★ Þessi svart-hvita kómedía Jim Jar- mush um utangarftsmennina Jack, Zack og Bob var ein af bestu myndum Kvikmyndahátíftar í haust. Bob var sannarlega fyndn- asti gesturhátíftarinnar. - ai Fjör á.framabraut ★ ★ 1/2 Gamanmynd með Michael J. Fox í aðalhlutverki um strák sem kem- ur sér áfram í viðskiptaheiminum. X—/esiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 [í&. VELDU ®TDK iÞEGAR li UAC/ 1 ÞU VILT HAFA ALLT Á HREINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.