Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 9 HAUST- SMÖLUN Smalað verður á Kjalarnesi sunnudaginn 6. des. Áætlað er að vera í Dalsmynni kl. 11.00 f.h. og fara þaðan íArnarholt og Saltvík. Bílarverðaá staðnum. Ragnheiðarstaðir Þeir, sem eiga hasta á Ragnheiðarstöðum og ætla að taka þá í bæinn, hafi samband við skrif- stofuna. Skrifstofan er opinn frá kl. 15.00-18.00 mánudaga-föstudaga. Hestamannafélagið Fákur. 'ci’und skufdubrclh Vextir umfrum verrUryggingu % Vextir itllS % l:.mingubréf Einingubrcf! I:inint>ubrcf2 1 li.0% 9.6% 43.0% 3ö.7% . Eininpubréf'i 12.1X 41.9%. l.ifeyrisbréf 13.0% 43,0% Spariskírleini ríkissjóðs lægst 8,0% 36,7% hæst 8,5% 37,4% Skuldabréf banka og spnrisjóða lægst 9,3% 38,4% hæst 9,7% 38,9% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lind hf. 11,0% 40,5% Glitnirhf. 11,1% 40.7% Sláturfélag Suðurlítnds l II. 1987 11,2% 40,8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 41,8% hæst 15,0% 45,6% Fjárvarsla Kaupþings mistnunandí eftir samsetn- íngu verðbréfaeignar. Heildarvextír annarra skuldabréfa en einingabréfa eru reiknaðir út frá hækkun lánskjaravísitolu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun einingabréfa og lífeyrisbréfa er sýnd miöað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein íngabréf er ínnleyst samdægurs gegn 2% ínnlausnargjaldi. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. ALUr ÁHREINU MEÐ OTDK &TDK HREINN HUÓMUR í Kaupmannahöfn FÆST 1 BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI (fcðáíJMF Atkvæði hjá SÞ Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna eru öll ríki jafnrétthá. Atkvæði íslands vegur jafn þungt og atkvæði Kína; vægi atkvæðis- ins fer ekki eftir fjölda íbúa þeirrar þjóðar, sem að baki því stendur. í Morgunblaðs- grein í gær, gerir Hreinn Loftsson, formaður utanríkisnefndar Sjálfstæðisflokksins, það að umtalsefni, hvernig fulltrúar íslands á allsherjarþinginú hafa greitt atkvæði nú á þessu hausti samkvæmt fyrirmælum Stein- gríms Hermannssonar, utanríkisráðherra. Er vitnað til greinar Hreins í Staksteinum í dag. Umskipti? Hreinn Loftsson kallar grein sína i Morgiuiblað- inu í gær Perestrojka Steingrims og skirskotar með því til stefnu Gor- batsjovs, . Sovétleiðtoga, sem hefur nýlega sent frá sér bókina Perestroj- ka. Þetta rússneska orð hefur verið islenskað með orðinu umskipti. Af grein Hreins má ráða, að Steingrímur Hermanns- son hefur beitt sér fyrir umskiptum i afstöðu ís- lands á þingi Sameinuðu þjóðanna. Um það segir Hreinn meðal annars: „í einu tilviki kemur ef til vill berlegar í (jós en annars staðar hvers eðlis það sjálfstæði er sem Steingrímur Her- mannsson hyggst inn- leiða í íslensk utanríkis- mál. Mun ég nú vflq'a að því máli. Hinn 11. nóvember síðastliðinn kom til at- kvæða í fyrstu nefnd allsheijarþingsins tillaga frá Úkrainu og Tékkó- slóvakiu um framkvæmd ályktana allsheijarþings- ins um afvopnunaraiál. Nú er það svo á þing- um Sameinuðu þjóðanna koma fram alls konar til- lögur að ályktunum og oftar en ekki eru þær settar fram i áróðurs- skyni. Þetta fer ekki fram hjá neinum sem kemur nálægt heimsmál- unum. Lítil þjóð sem vill láta taka mark á sér i alþjóðlegu samstarfi verður í þeim efnum að greina lgarnann frá hisminu og samþykkja aðeins það, sem samrým- ist hagsmunum hennar og það hefur verið gert.“ Siðan vitnar Hreinn Loftsson í ummæli Ólafs hcit.ins Jóhannessonar forvera Steingríms í for- mennsku i Framsóknar- flokknum og embætti utanrfldsráðherra. En Ólafur sagði meðal ann- ars, að meta ætti tillögur um afvopnunarmál hjá SÞ af raunsæi „í stað þess að veita gagnrýnis- lausan stuðning hverri þeirri ályktunartillögu, sem sett er fram undir yfirskyni áhuga á af- vopnunarmálum." Telur Hreinn, að það hefði ver- ið skynsamlegt af Steingrími Hermanns- syni að hugleiða þessi vamaðarorð Ólafs Jó- hannessonar, áður en hann tók þá „sjálfstæðu" ákvörðun að styðja tíl- lögu Tékka og Ukraínu- manna. Hjá því verður ekki komist, að það veki at- hygii að minnsta kosti innan veggja Sameinuðu þjóðanna og við skýrslu- gerð einstakra sendiráða til ráðuneyta sinna, að ísland kúvendir í afstöðu tfl tfllögu, sem flutt er af Tékkum og Úkraniu- mönnum. Er ekki vafí á því, að sveiflur af þessu tagi eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Markleysa Ef ríki skipta um skoð- un á þingi Sameinuðu þjóðanna án þess að vera samkvæm sjálfum sér i málflutningi, dregur brátt að því, að litið verð- ur á ákvarðanir þeirra sem marklausar. Það sem einhveijir kalla „sjálfstæði" í umræðum hér innan lands kann að vera kallað „markleysa" hjá þeim, sem Uta á mál- ið frá öðrum sjónarhóU. Hreinn Loftsson segir, að ísland hafí breytt um afstöðu tíl um 10 tfllagna á þingi SÞ. Meðal þeirra er tfllaga um bann við þróun og framleiðslu nýrra gereyðingarvopna, sem er flutt af „24 ríkjum af vinstri kantínum" eins og segir í skýrslu ut- anríkisráðuneytísins um siðasta allsheijarþing SÞ (41. þingið). í fyrstu nefnd var þessi tíllaga nú samþykkt með 106 atkvæðum, 1 rfld var á mótí og 18 sátu þjá. ís- land, Svíþjóð, Finnland og Grikkland greiddu atkvæði með ályktuninni. Bandaríkin voru á mótí. Hjá sátu m.a; flest NATO-rfld, Astralia, Nýja-Sjáland, ísrael og Japan. ísland sat hjá á 41. allsheijarþinginu, i skýrslu utanrfldsráðu- neytisins um það þing segir svo um þessa til- lögu: „Flytjendur: 24 ríki af vinstra kantinum. Efni: Afvopnunar- nefndinni er falið, með fullu lilliti tíl þeirra verk- efna er bíða úrlausna, að herða á viðræðum, með aðstoð sérfræðinga, með það fyrir augum að semja uppkast að samn- ingi er banni hönnun og framleiðslu nýrra gerð- eyðingarvopna. Afgreiðsla: Samþykkt með 128-1-25. Á móti voru Bandarfldn, en hjá sátu m.a. ísland, Noreg- ur, Danmörk og flest Vesturlönd. Finnland og Svfþjóð greiddu atkvæði með ályktuninni. Ályktunin þykir óraunhæf þar sem eftir- lit með slíkri framleiðslu er vart framkvæman- legt.“ Nú þegar fastanefnd íslands hjá SÞ hefur breytt um afstöðu tfl þessa máls vaknar sú spurning, hvort niður- staða umsagnar hennar um tíflöguna frá þvi i fyrra hefur ekki verið á rökum reist. Eða er svo komið, að íslendingar eru famir að greiða at- kvæði með tfllögum á þingi SÞ, sem að þeirra eigin matí eru óraun- hæfar? Viðtalstími borqarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík Laugardaginn 5. desember verða til viðtals Katrín Fjeldsted, formaður heil- brigðisráðs og Guðrún Zoéga, í stjórn skólanefndar og fræðsluráðs og í stjórn veitustofnana. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurn- um og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. SKYRTUR ÚLPUR BUXUR FRAKKAR í f lestum bestu herrafatabúðum landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.