Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 9

Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 9 HAUST- SMÖLUN Smalað verður á Kjalarnesi sunnudaginn 6. des. Áætlað er að vera í Dalsmynni kl. 11.00 f.h. og fara þaðan íArnarholt og Saltvík. Bílarverðaá staðnum. Ragnheiðarstaðir Þeir, sem eiga hasta á Ragnheiðarstöðum og ætla að taka þá í bæinn, hafi samband við skrif- stofuna. Skrifstofan er opinn frá kl. 15.00-18.00 mánudaga-föstudaga. Hestamannafélagið Fákur. 'ci’und skufdubrclh Vextir umfrum verrUryggingu % Vextir itllS % l:.mingubréf Einingubrcf! I:inint>ubrcf2 1 li.0% 9.6% 43.0% 3ö.7% . Eininpubréf'i 12.1X 41.9%. l.ifeyrisbréf 13.0% 43,0% Spariskírleini ríkissjóðs lægst 8,0% 36,7% hæst 8,5% 37,4% Skuldabréf banka og spnrisjóða lægst 9,3% 38,4% hæst 9,7% 38,9% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lind hf. 11,0% 40,5% Glitnirhf. 11,1% 40.7% Sláturfélag Suðurlítnds l II. 1987 11,2% 40,8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 41,8% hæst 15,0% 45,6% Fjárvarsla Kaupþings mistnunandí eftir samsetn- íngu verðbréfaeignar. Heildarvextír annarra skuldabréfa en einingabréfa eru reiknaðir út frá hækkun lánskjaravísitolu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun einingabréfa og lífeyrisbréfa er sýnd miöað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein íngabréf er ínnleyst samdægurs gegn 2% ínnlausnargjaldi. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. ALUr ÁHREINU MEÐ OTDK &TDK HREINN HUÓMUR í Kaupmannahöfn FÆST 1 BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI (fcðáíJMF Atkvæði hjá SÞ Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna eru öll ríki jafnrétthá. Atkvæði íslands vegur jafn þungt og atkvæði Kína; vægi atkvæðis- ins fer ekki eftir fjölda íbúa þeirrar þjóðar, sem að baki því stendur. í Morgunblaðs- grein í gær, gerir Hreinn Loftsson, formaður utanríkisnefndar Sjálfstæðisflokksins, það að umtalsefni, hvernig fulltrúar íslands á allsherjarþinginú hafa greitt atkvæði nú á þessu hausti samkvæmt fyrirmælum Stein- gríms Hermannssonar, utanríkisráðherra. Er vitnað til greinar Hreins í Staksteinum í dag. Umskipti? Hreinn Loftsson kallar grein sína i Morgiuiblað- inu í gær Perestrojka Steingrims og skirskotar með því til stefnu Gor- batsjovs, . Sovétleiðtoga, sem hefur nýlega sent frá sér bókina Perestroj- ka. Þetta rússneska orð hefur verið islenskað með orðinu umskipti. Af grein Hreins má ráða, að Steingrímur Hermanns- son hefur beitt sér fyrir umskiptum i afstöðu ís- lands á þingi Sameinuðu þjóðanna. Um það segir Hreinn meðal annars: „í einu tilviki kemur ef til vill berlegar í (jós en annars staðar hvers eðlis það sjálfstæði er sem Steingrímur Her- mannsson hyggst inn- leiða í íslensk utanríkis- mál. Mun ég nú vflq'a að því máli. Hinn 11. nóvember síðastliðinn kom til at- kvæða í fyrstu nefnd allsheijarþingsins tillaga frá Úkrainu og Tékkó- slóvakiu um framkvæmd ályktana allsheijarþings- ins um afvopnunaraiál. Nú er það svo á þing- um Sameinuðu þjóðanna koma fram alls konar til- lögur að ályktunum og oftar en ekki eru þær settar fram i áróðurs- skyni. Þetta fer ekki fram hjá neinum sem kemur nálægt heimsmál- unum. Lítil þjóð sem vill láta taka mark á sér i alþjóðlegu samstarfi verður í þeim efnum að greina lgarnann frá hisminu og samþykkja aðeins það, sem samrým- ist hagsmunum hennar og það hefur verið gert.“ Siðan vitnar Hreinn Loftsson í ummæli Ólafs hcit.ins Jóhannessonar forvera Steingríms í for- mennsku i Framsóknar- flokknum og embætti utanrfldsráðherra. En Ólafur sagði meðal ann- ars, að meta ætti tillögur um afvopnunarmál hjá SÞ af raunsæi „í stað þess að veita gagnrýnis- lausan stuðning hverri þeirri ályktunartillögu, sem sett er fram undir yfirskyni áhuga á af- vopnunarmálum." Telur Hreinn, að það hefði ver- ið skynsamlegt af Steingrími Hermanns- syni að hugleiða þessi vamaðarorð Ólafs Jó- hannessonar, áður en hann tók þá „sjálfstæðu" ákvörðun að styðja tíl- lögu Tékka og Ukraínu- manna. Hjá því verður ekki komist, að það veki at- hygii að minnsta kosti innan veggja Sameinuðu þjóðanna og við skýrslu- gerð einstakra sendiráða til ráðuneyta sinna, að ísland kúvendir í afstöðu tfl tfllögu, sem flutt er af Tékkum og Úkraniu- mönnum. Er ekki vafí á því, að sveiflur af þessu tagi eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Markleysa Ef ríki skipta um skoð- un á þingi Sameinuðu þjóðanna án þess að vera samkvæm sjálfum sér i málflutningi, dregur brátt að því, að litið verð- ur á ákvarðanir þeirra sem marklausar. Það sem einhveijir kalla „sjálfstæði" í umræðum hér innan lands kann að vera kallað „markleysa" hjá þeim, sem Uta á mál- ið frá öðrum sjónarhóU. Hreinn Loftsson segir, að ísland hafí breytt um afstöðu tíl um 10 tfllagna á þingi SÞ. Meðal þeirra er tfllaga um bann við þróun og framleiðslu nýrra gereyðingarvopna, sem er flutt af „24 ríkjum af vinstri kantínum" eins og segir í skýrslu ut- anríkisráðuneytísins um siðasta allsheijarþing SÞ (41. þingið). í fyrstu nefnd var þessi tíllaga nú samþykkt með 106 atkvæðum, 1 rfld var á mótí og 18 sátu þjá. ís- land, Svíþjóð, Finnland og Grikkland greiddu atkvæði með ályktuninni. Bandaríkin voru á mótí. Hjá sátu m.a; flest NATO-rfld, Astralia, Nýja-Sjáland, ísrael og Japan. ísland sat hjá á 41. allsheijarþinginu, i skýrslu utanrfldsráðu- neytisins um það þing segir svo um þessa til- lögu: „Flytjendur: 24 ríki af vinstra kantinum. Efni: Afvopnunar- nefndinni er falið, með fullu lilliti tíl þeirra verk- efna er bíða úrlausna, að herða á viðræðum, með aðstoð sérfræðinga, með það fyrir augum að semja uppkast að samn- ingi er banni hönnun og framleiðslu nýrra gerð- eyðingarvopna. Afgreiðsla: Samþykkt með 128-1-25. Á móti voru Bandarfldn, en hjá sátu m.a. ísland, Noreg- ur, Danmörk og flest Vesturlönd. Finnland og Svfþjóð greiddu atkvæði með ályktuninni. Ályktunin þykir óraunhæf þar sem eftir- lit með slíkri framleiðslu er vart framkvæman- legt.“ Nú þegar fastanefnd íslands hjá SÞ hefur breytt um afstöðu tfl þessa máls vaknar sú spurning, hvort niður- staða umsagnar hennar um tíflöguna frá þvi i fyrra hefur ekki verið á rökum reist. Eða er svo komið, að íslendingar eru famir að greiða at- kvæði með tfllögum á þingi SÞ, sem að þeirra eigin matí eru óraun- hæfar? Viðtalstími borqarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík Laugardaginn 5. desember verða til viðtals Katrín Fjeldsted, formaður heil- brigðisráðs og Guðrún Zoéga, í stjórn skólanefndar og fræðsluráðs og í stjórn veitustofnana. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurn- um og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. SKYRTUR ÚLPUR BUXUR FRAKKAR í f lestum bestu herrafatabúðum landsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.