Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 1
VIKUNA 12. - ■ 18. DESEMBER n PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 BLAÐ J-Þ Orson Welles og Joseph Cotten í hlut- verkum sínum í Þriðja manninum. Stöd2: Þriðji maðurinn ■■■■ Mynd Fjalakattarins á Stöð 2 á M05 laugardag, er Þriðji maðurinn, (The Third Men), gerð árið 1949 eftir sögu rithöfundarins Grahams Greene. Þetta er spennumynd og segir frá bandarískum rithöfundi sem fer til Vínar eftir stríð til að hitta vin sinn Harry Lime. Þegar hann kemur til Vínar virðist sem Harry hafi látist í slysi. Það kemur síðan í ljós að svo er ekki heldur er hann orðinn yfirmaður svartamarkaðsbrasks í borg- inni. Með helstu hlutverk fara Joseph Cotten, Trevor Howard, Aida Valli og Orson Welles, sem leikur Harry Lime. Leikstjóri er Carol Reed. Kvikmyndahand- bók Scheuers gefur myndinni ★ ★ ★ ★. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-14 Utvarpsdagskrá bls. 2-14 Skemmtistaðir bls. 3 Hvað er að gerast? bls. 3/5/7 Bamaefni bls. 4 Bíóin í borginni bls. 5 Framhaldsþættir bls. 16 Jelly Roll Morton Sjónvarpið: Djasspíanistar Nafntogaðir djasspíanistar, (Piano Legends) er OQ 05 bandarísk mynd um helstu píanista djassins og verð- "O ur hún sýnd í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 23.05. Jelly Roll Morton, Willie „The Lion“ Smith, Earl „Fat- ha“ Hines, Mary Lou Williams, Thomas „Fats“ Waller, Art Tatum, Thelonius Monk, Count Basie og Duke Ellington eru meðal þeirra sem fram koma í myndinni. Kynnir er Chick Corea. Veitingahús bls. 7/9 Myndbandaumfjöllun bls. 13/15 Guðað á skjáinn bls. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.