Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987
LAUGARDAGUR12. DESEMBER
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
<89 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu
börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir:
Skeljavík, Káturog hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir.
Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni-
myndir. Allar myndimar eru með íslensku tali.
4BD10.35 ► Smávinir fagrir.
Áströlsk fræðslumynd um dýra-
líf í Eyjaálfu. islenskt tal.
4SM0.40 ► Perla. Teiknimynd.
4BM1.05 ► Svarta stjarnan.
Teiknimynd.
QSM1.30 ►
Mánudaginn
á miðnætti.
Ástralskur
framhalds-
myndaflokkur.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Everton og Derby
County.
16.45 ► fþróttir.
17.00 ► Spænskukennsla II. Ha
blamos Espanol. 6. þátturendur-
sýndurog 7. þátturfrumsýndur.
íslenskarskýringar: Guðrún Halla
Túliníus.
18.00 ► Ádöfinni.
18.15 ► Iþróttir.
18.30 ► Kardimommu-
bærinn. Handrit, myndirog
tónlist eftir Thorbjörn Egner.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
18.50 ► Fróttaágrip
og táknmálsfróttir.
19.00 ► Stundar-
gaman.
QSÞ14.05 ► Fjalakötturinn — Þrlðji maðurinn
(The Third Man). Aðalhlutverk: Joseph Cotten,
Trevor Howard, Alida Valli og Orson Welles.
Leikstjóri: Carol Reed. Saga: Graham Greene.
QSÞ15.50 ► Hátíðar-
dagskrá. Kynning há-
tíðardagskrár Stöðvar
2. Umsjón: Guðjón
Arngrímsson og Kol-
brún Sveinsdóttir.
QSM6.30 ► Ættarveld-
ið (Dynasty). Blake gerir
allt sem hann getur til að
koma í veg fyrir að Alexis
nái Denver-Carrington
fyrirtækinu á sitt vald.
QBM7.15 ► NBA — Körfuknattleikur. Einir litríkustu
og launahæstu íþróttamenn heims fara á kostum.
Umsjón: Heimir Karlsson.
QSM8.45 ► Sældarlff
(Happy Days). Skemmti-
þáttur um hressa ungl-
inga og vandamál þeirra
í sambandi við hitt kyniö.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jO; 19.30 ► Brot- 20.00 ► Fróttirog veð- 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir
iðtil mergjar. ur. (The Cosby Show).
Umsjón: Olafur 20.35 ► Lottó. 21.15 ► Maðurvikunnar. Um
Tf Sigurðsson. sjón: Sigrún Stefánsdóttir.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og
íþróttir.
20.30 ► Islenski list-
inn. Bylgjan og Stöð 2
kynna 40 vinsælustu
popplög landsins. Um-
sjón: Helga Möllerog
PéturSt. Guðmundsson.
21.15
► Tracey
Ullman.
21.40 ► Á móti vindi (To Race the Wind). Bandarísk sjón- varpsmynd gerð eftir sjálfsævisögu Harolds Krents. Leik- stjóri: Walter Grauman. Aðalhlutverk. Steve Gúttenberg og Barbara Barrie. Harold hefur verið blindur frá æsku en er ákveðinn í að fylgja félögunum eftir. (háskóla reynast for- dómar skólafélaganna erfiðari viöfangs en sjálft námsefnið. 23.15 ► Faðirvor(Padre Nuestro). Spænsk bíómynd frá 1984. Leikstjóri: Francisco Regu- eiro. Kardínáli sem á skammt eftir ólifað snýr heim til æskustöðvanna eftir langa fjarveru og vill bæta fyrir syndir sínar. 00.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
QHÞ21.40 ► Spenser. QHD21.55 ► Annað föðurland (AnotherCountry). QSÞ24.00 ► Stúlka á hafsbotni (Darker than Amber). Leynilögreglumaöur bjargar lífi stúlku einnar. Skömmu síðar er hún myrt og í Ijós kemur að hún var flækt í vafasöm mál. Q3Þ01.35 ► Cabo Blanco. 03.10 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið og Stöð 2:
íþróttir
Stöð 2 verður með körfuknattleik frá NBA-deildinni í Bandaríkjun-
um í íþróttaþætti sínum í dag, laugardag kl. 17.15. Bein útsending
frá ensku knattspyrnunni er í Sjónvarpinu í dag kl. 14.55. Sjón-
varpað er frá leik Everton og Derby Country. I íþróttaþættinum
á eftir verður m.a. fjallað heimsmeistaraeinvígið í skák og íslenskan
körfuknattleik.
Bandaríski fótboltinn verður á sínum stað á Stöð 2 á sunnudag
kl. 18.15. Sýnt verður frá leikjum liða í NFL-deild bandaríska fót-
boltans og greint frá úrslitum.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veöurfregnir sagðar kl. 8.15, en
siðan lesnar tilkynningar. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Barnaleikrit: „Eldfærin" eftir Hans
Christian Andersen í leikgerð eftir Kaj
Rosenberg. Þýðandi: Egill Bjarnason.
Leikstjóri: Hildur Kalman. Útvarps-
hljómsveitin leikur; Hans Antolitsch
stjórnar. Persónur og leikendur: Her-
maðurinn, Róbert Arnfinnsson; Norn-
in, Steinunn Bjarnadóttir; Jesper
veitingamaður, Bessi Bjarnason;
Hundurinn með augu sem undirskál-
ar, Veldimar Lárusson; Kóngur,
Guðmundur Pálsson; Drottning, Guð-
björg Þorbjarnardóttir; Kóngsdóttir,
Kristín Anna Þórarinsdóttir; Liðsfor-
ingi, Árna Tryggvason; Skóarasveinn,
Bessi Bjarnason; Þulur, Steindór Hjör-
leifsson. (Áður flutt 1958 og 1977).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræöu
yikunnar, kynning á helgardagskrá
Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
16.00 Tilkynningar.
16.06 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á líöandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn.
16.30 Göturnar í bænum — Suöurgata.
Umsjón: Guöjón Friöriksson.
17.00 Stúdió II. Nýlegar hljóðritanir Ut-
varpsins kynntar og spjallað við þá
listamenn sem hlut eiga að máli. Páll
Eyjólfsson leikur á gítar verk eftir Mist
Þorkelsdóttur, Eyþór Þorláksson,
Franscis Poulenc, John Speight o.fl.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir nýjar barna- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spáð' í mig. Þáttur í umsjá Sól-
veigar Pálsdóttur og Margrétar
Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk-
ur.
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um-
sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Edward J. Frede-
riksen sér um tónlistarþátt.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90,1
00.10 Nætúrvakt Útvarpsins. Þröstur
Emilsson stendur vaktina. (Frá Akur-
eyri).
7.030 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00
og 10.00.
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón:
Guömundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
í heimilisfræðin og fleira.
15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson.
Fréttir kl. 16.00.
17.07 Góövinafundur. Jónas Jónasson
tekur á móti gestum í Saumastofunni
í Úvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal
gesta eru Bergþór Pálsson óperu-
söngvari og Kór Menntaskólans við
Sund.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífiö. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á
móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og
10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Pétur Steinn Guömundsson. Tón-
listarþáttur. (slenski listinn á dagskrá
kl. 21.00 á föstudagskvöldum í des-
embermánuð. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Haraldur Gíslason. Tónlistarþátt-
ur.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Kristján Jónsson.
UÓSVAKINN
FM 95,7
7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðar-
son, tónlistarmaður.
13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg
beinir athyglinni á bókamarkaðinn.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum.
02.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
STJARNAN
FM 102,2
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
Fréttir kl. 10.00.
10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar-
þáttur. s
12.00 Stjörnufréttir.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar við
fólk og leikur tónlist.
16.00 íris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt-
ur.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 „Milli mín og þín" Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðsorðog bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
13.00 Með bumbum og gigjum, í um-
sjón Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guðjónsson.
01.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
8.00 Morgundagskrá í umsjá MR.
11.00 Morgunstund með Sigurði Ragn-
arssyni. MH. 13.00 MS.
15.00 FG á Útrás.
17.00 FÁ.
19.00 Tónpyngjan. Kristján Már og
Diana.
21.00 MR.
23.00 Músik á stuökvöldi. Darri Ólason
IR.
01.00 Næturvakt í umsjá IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Ókynnt Laugardagspopp.
13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar-
inó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir
og útivist.
17.00 Rokkbitinn. Péturog HaúkurGuö-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin-
sælustu lögin í dag.
23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur. ,
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 98,6
»17.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi
Matthíasson og Guðrún Frimanns-
dóttir.