Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 MÁNUDAGUR14. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Endur sýndur þáttur frá 9. desember. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.00 ► Iþróttir. CBD16.45 ► í laganna nafni. Hot Stuff. Leynilöggur sem hafa ekki haft árangur sem erfiði i baráttu sinni viö innbrotsþjófa, sjá fram á væntanlegan niöurskurð til deildar þeirra vegna frammistöðunnar, en þeir grípa til sinna ráða. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Pleshette. 18.15 ► Á fleygiferð. (Exicting World of Speed and Beauty). 18.40 ► Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 20.00 ► Fróttirog 20.40 ► Gleraugað — Jólaleikur. Kynning 21.55 ► Hver syngur þar? (Who is Singing Over There?) ► George og veður. leikrita sem verða um jólin. Umsjón: Sonja Júgóslavnesk kvikmynd frá árinu 1980. Myndin gerist vorið Mildred. 20.40 ► Auglýsing- B. Jónsdóttir. 1941 og fjallar um farþega langferðabifreiðar sem eru á Breskur gam- arog dagskrá. 21.30 ► Drögum úr hávaðanum. Teikni leið til Belgrad. Þeim er öllum mikið í mun að komast sem anmyndaflokk- mynd til fræðslu um hávaða og hávaöavarnir. fyrst á áfangastaö en ferðin dregst á langinn. ur. 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Fjöl- Q9D21.30 ► Vogun vinnur 4BD21.55 ► Óvsant endalok. (Tales of the skyldubönd (WinnerTake All). 2. þáttur. Unexpected.) Hádegisverðarboðiö eftir (Family Ties.) Dick reynir að ná aftur yfir- JeffreyArcher. höndinni íviöskiptum sinum viö John Catani og Margaret lærir ómetanlega lexíu. 4BD22.20 ► Dallas. 4BD23.05 ► Hetjurfjallanna. (Mountain Men.) Kvik- mynd um skinnaveiðimenn. Einn þeirra verður ástfanginn af indíánastúlku og sest að hjá ættbálki hennar. Indiánarnirvantreysta honum og láta hann fara í gegnum hreinsunareld. QBD00.45 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið; Hver syngurþar EH Sjónvarpið sýnir í kvöld júgó- 55 slavneska mynd sem heitir “ Hver syngur þar, (Who is Singin Over There). Myndin fjallar um farþega í langferðabifreið sem eru á leið til Belgrad vorið 1941, sólarhring fyrir innrás þjóðverja í Júgóslavíu. Þeim er öllum mikið í mun að komast sem fyrst á áfangastað, en ferðin tekur lengri tíma en áætlað var sökum óvæntra tafa. Leik- stjóri er Slobodan Sijan, en með aðal- hlutverk fara Pavle Vuisic og Dragan Nokolic. Úr myndinn Hver syngur þar. Rás 1; Buguð kona ■B Lestur nýrrar miðdegissögu hefst á Rás 1 í dag. Það er 35 sagan „Buguð kona“ eftir Simone de Beauvoir og les Jó- runn Tómasdóttir þýðingu sína. í kynningu segir: Simone de Beauvoir er ein af kunnustu rithöfund- um Frakka á þessari öld, fædd árið 1908 en lést 1986. Hún var heimspekimenntuð og kunn er hún af vináttu sinni við Jean Paul Sartre, rithöfund og heimspeking. Þekktasta verk Simone de Beauvo- ir er „Le deuxiéme sexe“, „Hitt kynið", sem hafði mikil áhrif í kvenfrelsisbaráttunni. Nokkrar sögur hennar hafa verið lesnar hér í útvarp, en aðeins ein bók komið út á íslensku, „Allir menn eru dauðlegir". „Buguð kona“ ,(La femme rompue), er í raun löng smásaga, ein af þrem i samnefndri bók sem kom út hjá Gallimard árið 1967. Sagan er skrifuð í dagbókarformi af Monique, fertugri konu sem stendur allt í einu frammi fyrir því að maðurinn hennar, Maurice sem er virtur læknir, er í tygjum við unga glæsilega konu sem er starfandi lögfræð- ingur. Sjálf hafði Monique hætt námi í læknisfræði þegar hún giftist Maurice og hafði upp frá því helgað sig honum, heimilinu og dætrun- um tveim sem nú eru famar að heiman. Henni fínnst sem stoðunum sé kippt undan tilveru sinni. Sagan er tólf lestrar. St5ð2: Hetjur Qallanna BHMMI Undirtitill þáttarins Óvænt endalok, (Tales of the Unex- 01 55 pected) í kvöld er Hádegisverðarboðið. Efni þáttarins er ^ t á þá leið að fátækur rithöfundur hittir glæsilega konu sem segist vera gift kvikmyndaframleiðanda og vélar hann til þess að bjóða sér í ríkulegan hádegisverð. Aðalleikarar eru Gayle Hunnicutt og Bosco Hogan. EHBEBi Kvikmynd kvöldsins er bandarísk og heitir Hetjur fjall- C\ Q 05 anna, (Mountain Men). Hún er um tvo veiðimenn sem "O berjast við náttúruöflin í hijóstrugum fjallahéruðum Norð- ur-Ameríku. Annar þeirra verður ástfanginn af indíánastúlku og sest að hjá ættbálki hennar. Indíánamir vantreysta hvíta manninum og láta hann ganga í gegnum mikinn hreinsunareld. Með helstu hlut- verk fara Charlton Heston, Brian Keith og Victoria Racimo. Leikstjóri er Richard Lang. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinn ★ ★ ★. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finn- ur N. Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugaö að jólakomunni með ýmsu móti þegar 10 dagar eru til jóla. Umsjón. Gunnvör Braga. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.45 Búnaöarþáttur. Gunnar Guð- mundsson talar um loðdýrafóðrun og fóðurgerð. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Málefni fatlaðra. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 13.35 Miödegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað kl. 2.00 aöfaranóttföstudags). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegis — Rameau, Vivaldi og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Sigurbjörn Marin- ósson kennari á Reyðarfirði talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. (Áður útvarpað 18. f.m.) 21.15 „Breytni eftir Kristni” eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (9). 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns- son les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetars- son stjórnar umræðuþætti. (Einnig útvarpað á föstudegi kl. 15.03.) 23.00 Frá tónlistarhátlöinni í Björgvin 1987. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Rósa Guðný Þórsdóttir stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina er borið niður á isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, hér- aðsmál og bæjarslúöur víða um land kl. 7.35. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson, Kol- brún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristinar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustend- ur á öllum aldri. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars” og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra”. Siini hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanþergs- son kynnir m.a. bréiðskífu vikunnar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fluttar perlur úr bók- menntum á fimmta tímanum, fréttir um fólk á niöurleiö, einnig pistlar og viötöl um málefni líðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjart- ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Saumastofunni í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Bergþór Pálsson óperu- söngvari og Kór Menntaskólans við Sund. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræöingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og sfmtölum. Símatími hans er á mánudögum frá 20.00—22.00. 24.00 Næturdagskrá I umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upþlýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson hefur nú tekið við morgunþætti Ljósvakans af Stefáni S. Stefánssyni. Eins og áður er tónlistin í fyrirrúmi og svo fréttir sem eru sagðar á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttirspilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir. Jólabóka- markaður kynntur. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmálo.fl. Fréttirkl. 10og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns Axels Ólafssonar. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA FM 102,8 7.30 Morgunstund.Guösorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 Fitjað upp á fornar slóðir. (var Kristjánsson MH. 19.00 Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 Boxið. IR. 21.00 FÁ. 23.00 MR. 24.00 MR. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir tónlist í morgunsárið, auk uþplýsinga um veöur, færð og sam- göngur. . Fréttir sagöar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög, kveðjur, talnagetraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegi i lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson meö tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.