Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 MIÐVIKUDAGUR16. DESEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.50 ► Fréttaðgrip 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún og táknmálsfréttir. Marinósdóttirog Hermann Páll 19.00 ► Stolnaldar- Jónsson kynna gamlar og nýjar mennirnir. Banda- myndasögurfyrirbörn. Umsjón: riskur teiknimynda- ÁmýJóhannsdóttir. flokkur. 916^5 ► Sheena, drottning frumskógarins (Sheena). Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sina í myrkviðum frumskóga Afriku. Ættftokkur einn tekur hana að sér og elur hana upp sam- kvaemt sinum lögmálum. Löngu seinna ferðast þáttargerðarmaður sjónvarps um Afriku og verður Sheena þá á vegi hans. Aöalhlut- verk: Tanya Roberts o.fl. Leikstjóri: John Guillermin. ®18.15 ► Smygl (Smuggler). Breskurfram- haldsmyndaflokkurfyrirböm og unglinga. Þýöandi: Hersteinn Pálsson LWT. 18.40 ► Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Worldvision. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 21.30 ► Ustmunasalinn 22.30 ► Mývatn. Gömlu brýnin. Fréttlr og 20.40 ► Slnn or hver smíður ... (Lovejoy). Breskur framhalds- (sl. náttúrulifsm. Breskurgam- veður. Fjallað er um jólahald og jólasiði myndaflokkur í léttum dúr. Aöal- • sem Magnús anmyndaflokk- fyrrog nú. Umsjónarmaður Þrándur hlutverk: lan McShane og Phillis Magnússon gerði ur. Thoroddsen. Logan. á árunum 1978-1985. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Morðgéta (Murder she 4B>21.30 ► Bubbi Morthens. Dagskrá frá tónleikum Bubba Morthens og 49Þ23.35 ► Álög grafhýsisins wrote). Gamall kunningi Jessicu hljómsveit sem haldnir voru i islensku óperunni dagana 11. og 12. þessa (The Curse of King Tut's Tomb). verður fyrir því óláni að dýrmætu mánaðar. Aðalhlutveric: Raymond Burr málverki er stolið frá honum. Þýð- 4BÞ21.55 ► Lögreglustjórarnir (Chiefs). Nýframhaldsmynd íþrem hlutum. o.fl. Leikstjóri: Philip Leacock. andi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 1. hluti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis o.fl. Leik- stjóri: Jeriy London. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 ► Dagskrérlok. Listmunasalinn ásamt kaupanda. Sjénvarpið: Listmunasalinn. ■■■■ Breskur framhaldsmyndaflokkur, Listmunasalinn hefst í Q1 30 Sjónvarpinu í kvöld. Þættimir eru gerðir eftir samnefndum bókum Jonathans Gashs. Aðalpersónan er listmunasali sem ekki er allur þar sem hann er séður. Hann stelur af hinum ríku, gefur fátækum og græðir sjálfur á öllu saman. Aðalhlutverk leika Ian McShane og Phyllis Logan. Leikstjóri er David Reynolds. ■■■■ Mývatn neftiist íslensk náttúrulífsmynd sem Magnús QQ 30 Magnússon gerði á árunum 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mývatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífí og gróðri frá vetri til næsta hausts. Stöð2: Lögreglustjóramir ■i Fyrsti hluti framhaldsmyndar í þrem 55 hlutum verður sýndur á Stöð 2 í dag. Myndin heitir Lögreglustjór- amir, (Chiefs) og segir frá Will Henry, nýskip- uðum lögreglustjóra í bandarískum smábæ. Þegar lík fínnst af ungum dreng er Will ráð- lagt að gera lítið úr málinu, en hann er ekki sáttur við þau málalok. Ekki bætir úr skák að lík dregnsins er illa útleikið og að skömmu síðar fínnst annað lík. Aðalhlutverk leika Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Leikstjóri er Jerry London. Myndin er strang- Charlton Heston lega bönnuð börnum. ■■ Kvikmynd kvöldsins heitir Álög grafhýsisins, (The Curse 35 of King Tut’s Tomb) og fjallar um fomleifafræðing og listmunasafnara sem keppa ákaft um að ná gulli úr' gröf Tutankhamen konungs í Egyptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleg blaðakona kemur á vettvang. Með helstu hlut- verk fara Raymond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint, en leikstjóri er Philip Leacock. Kvikmyndahandbók Sc'heuers gefur myndinni ★ ★. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.46 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 8 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.36 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. (Endurtekin þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Kuhlau, Beet- hoven og Schumann. a. „Grand Sonate" í f-moll op. 33 fyr- ir fiölu og píanó eftir Friedrich Kuhlau. Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika. b. Tríó i c-dúr op. 87 fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Ludwig van Beetho- ven. Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika. c. Þrjú lög eftir Robert Schumann í umskrift eftir Norbert Salter. David Geringas leikur á selló og Tatjana Schatz á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóóritanlr frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir — Bæmeitur ber- serkur. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónauktnn. Af þjóðmálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnigflutturnk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tiöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miövikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð í eyra”. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Svarað verður spurningum frá hlust- endum, rætt um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmynda- húsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guö- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. Litið við á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgísdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.65 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmauur Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tunlist og upplýsingar um flugs-. imgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist- arþáttur. 13.00 Bergljót Baldursdóttir segir fréttir frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þingfundireru haldnir, kynnirjóla- bókamarkaöinn og fær af því tilefni gest í beina útsendingu daglega kl. 15.30. Tónlist. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvak'nn og Bylgjan samtengj- STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00,og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, fréttir, spjall og fleira. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar i eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 00.00 Stjömuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.16 Jónlist. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiölun FG. 19.00 FB. 21.00 Þegar vindurinn blæs verða stampasmiöirnir ríkir. Indriði H. Ind- riöason. MH. .23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓOBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg Örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagöar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 Islensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lartds. Umsjón: Inga Ró»a Þórðardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.